Þjóðólfur - 09.05.1865, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 09.05.1865, Blaðsíða 8
106 — — Meíi bi4fi, Ifi. Sept. þ. á. beflr bríííiir minn, Jtibanii Gu%m«ndsspn, lansamaíir á Litlafjalli í Borgarhrepp, gefi?) mi-r upp 50 rd. skuld. Fyrir þessa mannlunduíiu og brdþuriegu gjóf sem eins og óþreytandi 'volgjörþir mins aldraía ffÆur, og bræílra Guíimundar á Stángarholti og F.rlendará Jarþlángs- stó^oin kom mer sem bláfátækum barnamaimi, í ena mestu þorf, votta eg homim og J)eim hírmeí) mittskylduga og inni- iega J)akkla*ti. ' Mibhúsum á Mýrum 31 Októher 1864. Eunólfr Guðmundsson. AULÝSÍNGAR. — Skuldaheimturnennirnir í bninn eptir Þorstein heitinn Ölafsson frá Auðnum í Strandarhreppi inn- an Gullbríngasýslu, og ekkju hans, Guðrúnu Ey- ólfsdóttur, sem andaðist 2. Marz þ. á. innkallast hér með til þess að gefa sig fram hið bráðasta og sanna fyrir mér skuldakröfur þeirra inn í téð bú. Skrifstofu Gullbríngu og Kjósarsýslu 2. Maí 1865. Clausen. — Mánudaginn þann 15. þ. m. kl. 11 f. miðd. verðr á opinberu uppboðsþíngi, sem haldið verðr á þíngstofu bæjarins, seldir. .gptirlátnir lausafjár- munir Stefáns sál. IJansens söðlasmiðs, þarámeð- al ýms verkfæri lil söðlasmíðis m. fl. og verða söluskilmálarnir auglvstir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu bæarfógota í Keykjavík, 3. Maí ISfió. A. Tliorsteinson. — Uppteliin FJÁRMÖEK: Ásmundar Einarssonar á Galtafelli í Hrunamannah.: Hálftaf frarn. bægfa, tveir bitar apt. vinstra. Eyólfs Narfasonar á Ilverakoti í Grímsnesi: Tvírifað í lieilt bægra, sílt vinstra. Brennim. E.N. Jóns Ólafssonar á Móeiðarhvolshjáleigu í Rángár- valiasýslu : Hvatt hægra biti apt., sneiðrifað apt. vinstra. Snabjarnar Gíslasonar á Hóli í Lundareykjadal: llamrað hægra, fjöðr tram. vinstra. J>eir í nærsveitunum, sem eiga sammerkt eðp náið mark eru beðnir að gjöra markeigendum þessum aðvart fyrir næstu fardaga. — Vegna þess eg hef! heyrt svo marga Islendínga tala um aþ fjallaþjófar se til, sumir eru aí) hálfrífast um þaþ í dagbliiþurium, og sumir heima, en engi beflr hug e?)a kjaik til ah vita hvort þeir eru til eía ckkí. Nú býbst eg til aþ hjálpa þeirn sem balda þeir sb til, vegna þess eg hofl séþ vistir eptir þá á Laiidmannaafrétti, samt meb því móti, eg fái meþ mér 60—100 manna og fái ab rába útbúníngi þeirra og ollu sem þar a?) lýtr. Nú bit) eg alla mína lahda, sem halda e?)a vita til þeirra Skrifstofa »l>jóðólfs« er í Aðalstrceti 'M 6. aþ láta mig vita þa%, því þab hefid gómlu Islendíngum þákt skynsamlegra au fara og sjá híbýli þeirra heldr en ab vera ah klifast á því fram og aptr bæbi í blöímnnm og heima a póiium Runólfr Runólfsson, steinhöggvari. — Jiessar óskilakindr eru enn óútgengnar af þeim sem vií> seldum, aí> aflibnum sauþfjárréttum á næstliþnu hausti: 1. Hvítr sauhr, 2vetr, mark: sneitt fram. tvó stig apt. hægra sneitt apt. biti fram. vinstra. 2. Hvít ær 9vetr, mark: miþhlutai) gagnfjaþraþ hægra, tví- stýft fram. gagnfjahrab vinstra. 3. Hvít ær9v., miþhiutaþ gagnhitaí) hægra, miþhlutaþ vinstra. 4. Svartbíldútt ærmeþtvoim lömhimi, mark á öllum:blaþ- stýft franr. standfj. apt. hægra, liamarskoriþ vinstrs. ö. Svart gimhrariamh, sneiþrifaþ fr. hægra, biti fr. vinstra. G. Hvítr lambhrútr, gagnbitaþ hægra, hiti apt. stig fr. vinstra. 7. Iivitt gimbrariamh, sílt standfjöþr apt. hægra, hálftaf fr. vinstra, 8. Hvít gimbr lvetr, blaþstýft apt. biti fram. hægra, heíl- rifaþ vinstra. 9. Hvítkollótt ær 2vetr, 6túfrifaþ hægra, oddfjaí)rat) aptarr vinstra. 10. Hvít gimbr lvetr, meí) úmörkuþn lirútlambi, tv/rifaí) í stúf hægra. sýlt viu'Úra. og mega réttir eigendr vitja andvirþis kinda þessara til nndirskrifaþra, aí) frá dregnum kostnaþi, fyrir næstkomandí fardaga. þorlákshöfn, 20 Apríl 1865. J. Árnason. S. Sæmundsson. Lýsíng á 2 netatrossum 4 Korkböjur meþ bronnimark: Svb. O. og skorit) mark J F. á þremr, en á éiimi M. H. 4 net í aiinari og stubbr, en 5 net í binni, trjáah nieí) kork og flotholti. Gút)irmenn umbihjast aþ liirba og halda til skila, hvar som finst ela rekr, á múti sanngjartiri borgun, til berra kaupmanns Svb. Otafssonar í Iíeflavfk. Prestaköil: — Kelduaþíng, á Bángárvóllum upprunalega Keldriasókn og Gunnarsholts, en þar er riú kirkjan Iögb nibr, eru a7) fornu rnati: 22-52 rd.; 1838: 112 rd.; 1854: 157 rd, 70sk. Eptir úrsktirbi stiptsyflrvaldanna 8. Nóvhr. 1859, er lagflí nifr Stórólfshvolsþíngin^ var þá lögf tii Keldnaþínganna Storólfshvolssóknin, en eptir hratifamatínu 1854 mun sú sókn- in gefa af sér tæpan helmíng tekjanna, er brauþamatíí) 1853 — 54 telr af öllum Stórólfshvols þfngunum (216 rd. fiG sk.), ebr nal. 110 rd. 4fi sk. (shr þjófólf XII. 152). Kptir hraufa- matinu síbasta, œtti því Keldnaþíngin nú af vera meb nái. 268 rd. 20 sk. tekjum. — Auglýst 8. Maí 1865. Miíigarftar í Grímsey í Eyafjarí)arsýslu eptir forna mati 19 rd. 4 sk. „Uver, sem sækir um og fær þetta prestakall og þjónarþví, - sv0 Tel sei í 3 ár, getr, samkvæmt allrahæstum úrskurbi frá 24. Febr. þ. á. vænzt þess, af vetfa tekinn fram yflr afra, til a'b fá hií) fyrsta prestakall, sem hann sækir um, ef tekjur þess ekki eru yflr 450 rd. eptir hraufamatimi frá 1853“. — Næsla blaþ: þrifjud. lfi. þ. mán. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentafr í prentsmibju íslauds. E. þúrfarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.