Þjóðólfur - 23.05.1865, Side 2

Þjóðólfur - 23.05.1865, Side 2
— 116 — fyrir enn, hvar staðar kunni að nema og hve mik- ið illt getr af hlotizt, ef það nær að breiðast út. Nú hefir M. Eiríksson samið annað minna rit á íslenzku og sent það í vor híngað til lands, og heitir það njóhanncsar guðspjall og lœr- dómr Tdrhjunnar um guð; nokkrar at- hugasemdir til yfirvegunar þeim fslendíngum, sem ekki vilja svívirða og lasta guð með trú sinni«. Sér er nú hvert nafnið! |>essi ritlíngr er, eptir því sem oss skilst, ágrip af stóru bókinni, og ætlast höfundrinn vístað hann ftyti Íslendíng- um allan merginn úr speki sinni og dreypa á landa sína vökvanum úr kenníngu sinni eptir að hann [heflr fært liana í íslenzkan búníng. Yér erum fullvissir um, að hver maðr með heilbrigðri skynsemi |og óspiltri tilfinníngu muni af sjálfs- dáðuin fljótt verða var við þann villuanda, sem þessi ritlíngrj er sprottinn af, og óttumst þvi ekki, að hann muni verða hættulegr trú manna, cða villa sjónir fyrir mönnum; en fyrst nú M. Eiríks- son hefir í þessu riti beinlínis snúið sér til ís- lendínga á þeirra eigin túngu, verðum vér að fara um það nokkrum orðum og hreifa nokkuð við efni þess og inntaki, að minnsta kofeti til þcss, að herra M. Eiríksson geti ekki lagtlöndum sínum útþögnina, eins og hannhefir gjört Dönum, ogtekiðhanaeins og samþykt frá þeirra hálfu, eins ogjá og amen til van- trúar hans og falslærdóma. f>að er að vísu ekki fýsilegt verk, að eiga við rit sem svo erlagað, að allr andi þess og aðalhugsun styðstá ókristilegri undirstöðu, sem auðsjáanlega hefir sett sér það mið, að gánga ber- serksgáng gegn kristilegri trú, og hlífist ekki við að draga hið helgasta og háleitasta niðr í saurinn og sem þaraðauki, hvað meðferð efnisins snertir, er svo á sig komið, að það úir og grúir af hugs- unarvillum, að hver mótsögnin tekr við af annari, hver hártogunin, hver rángfærslan, hver misskiln- íngurinn á orðum ritníngarinnar og lærdómi trúarinnar rekr annan. f>ó skulum vér eptir megni leitast við að gjöra grein fyrir, að þetta sé, svo ogsýnaaðþað sé ekki ofhermt. í því skyni snúum vér oss þá að ritinu sjálfu. (Framhaldið síðar). — SÆTT sú er getið var í síðasta bl. að hefði komist á í málinu milli sýslumanns J. Thorodd- sens og ábyrgðarmanns f>jóðólfs, er eptir staðfestri útskript af sáttamálabók Ileykjavíkr kaupstaðar, þannig hljóðandi: ----»Og gjörðist milli málspartanna svo látandi sátt: •Ilinn kærði ábyrgðarmaðr blaðsins f>jóðólfs lofar að lýsa því yfir, að hann með auglýsíngu þeirri, sem er í blaðinu f>jóðólfi dags. 10. Apríl þ. á. bls. 90 fyrra dálki, þar sem bærinn »Leirá« er nefndr, hafi ekki, hvernig sem alþýða kann að hafa skilið hana, haft þann hug eða tilgáng að meiða eða skerða mannorð kærandans, sýslumanns J. Thoroddscn á Leirá«. »Að öðru leyti fráfellr kærandinn kröfu þeirri, er bann frambar á sættafundinum, að kærði skyldi greiða 5 rd. til fátækra, og gjörir hann það til þess að fyrirbyggja misklíð eða að hann þurfi að fara í málsókn*. »Sátt þessa lofar og undirgengst ábyrgðar- maðr blaðsins þjóðólfs að auglýsa í téðu blaði sínu þá er það kemr út í fýrsta sinn eptir 18. þ. m.« ★ ★ * Utaf þessari sætt, og þarsem herra yfirdómari IJcned. Sveinsson hefir einnig álitið sig svo frek- lega meiddan með hinni sömu auglýsíngargrein, er sættin um höndlar, að hann fann sig til knúðan að höfða mál útaf því gegn ábyrgðar- manni þessa blaðs og hefir þegar lálið annan mann kæra málið til sætta fyrir sína hönd, þá lýsum vér því hér með yfir, að hvorki gátum vér af sjálfsdáðum eða að fyrra bragði lagt þann skilníng í téða auglýsíngargrein, þegar hún barst oss, að hún sjálf stefndi að því að meiða herra Benidikt yfirdómara eða nokkurn annan sérstak- an mann, fremr einn en annan; og því síðr tókum vér greinina inn í blaðið með þeim hug eðr tilgángi, að liún skyldi verða eða geta orð- ið til þess að meiða hann eða nokkurn annan einstakan mann. Ritst. hlaðsins Þjóðólfs. — SKYUSLA sú som getiíi var { sííiasta bl. frá hrepp- stjórunum í Ganlverjabæarhreppi, Jóni Gíslasyni á Me^alholt- um, um fjárkláíia þann er þókti verþa vart þar á Gaulverjabæ og í hverflnu tim byrjun þ árs, auglýsist hérmeh orþrétt „pjóíxilfr hefir í blaþinu 28. Janúar þ. á. Nr. 12 —13. sagt kominn upp kláíla í Gaulverjabæ og Viiþlukoti þar í hverf- inu, en aptr í Nr. 1G —17 er liin sama kláPasögn loibrétt og er nærri því sanna. Sókum þoss ab bæþi nær og fjær heflr sú sögn verib svo úr lióll orbum aukin, þá er tilhlýþilegt ai) segja þaí) sannasta í því efui. Eptir aþ um nýársleitiþ sést hafti ull- arlos á 1 kind í Gaulverjabæ, lét prestrinn séra Páll tvo menn úr þeirri fyrri fjárskoþunarnefnd strax skoba þessa kind, og var af þeim álitin meí) kláþa, samt önnnr ekki frí, og voru þær samsturidis fráteknar og borií) í þær, í eiuhýsi látnar, ásamt 2 heilbrigþum. pettaþ tilkyntu skoímnarmennirnir bréflega, og var strax skrifa'b sýslumanni, som met) embættis- bréfl af 12. Janúar fyrir skipaþi, aí) skoþa skyldi alt sauþfe i hreppnnm, ásamt fleiru þar aþ lútandi, og til nefndi 3

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.