Þjóðólfur


Þjóðólfur - 23.05.1865, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 23.05.1865, Qupperneq 4
— 118 — — Ilinn 7. Nóvembermán f. á. misti eg ást- kæra konu mína Katrínu Ólafsdóttur frá fimm börn- um okkar og tveimr gamalmönnum; glöddu mig þá og styrktu, auk annara fleiri, þessir sem hér eru taldir: Merkislijónin Sigurðr ísleifsson og íngi- björg Sæmundsdóttirá Barkarstöðum gáfu mérupp vandað líkkistusmíði og sína nýa flíkina hverju minna móðurlausu barna ; alþíngism. Sighvatr Árna- son og Steinun ísleifsdóttir á Eivindarholti, kona hans, gáfu mér ríkisdalsvirði, og léðu mér beztu vinnukonu sína vetrarlángt fyrir bústýru; hjónin þorleifr Jónsson og Guðrún þorleifsdóttir á Tjörn- um tóku óbeðin af mér barn; hjónin Loptr Guð- mundsson og Yilborg þórdardóttir á Tjörnum tóku annað barnið af mér, einnig óbeðin, og gáfu mér þaraðauki tveggja ríkisdala virði; ekkja þorbjörg þorsteinsdóttir á Stórumörk gaf mér nýa rekkvoð, ogþorgils þorgilsson, sonr hennar, vetrgamlan sauð; vinnumennirnir þorlcifr Árnason í Eivindarholti og Einar Brynjólfsson á Tjörnum sína kindina hvor. Fyrir þessar ríklunduðu gjaflr og styrk, votta eg þessum mönnum innilegt hjartans þakklæti og bið guð af sínu mikla ríklundargeði að launa þeim fyrir mig, og meðbræðr rnína að virða þeim til mak- legS lofstýrs. Stórumórk undir Eyafjóllum, 14. Jan. 1865. Ólafr Jónsson. AUGLÝSÍNGAR. — Hérmeð auglýsist að uppboð það, sem boðað hefirverið til hins 27. p. m. á næstum 100 tunn- um af rúgi og 100 tunnum af bánkabyggi, aptr- lcallast hérmeð samkvæmt beiðni hlutaðeigenda. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, 22. Maí 1865. A. Thorsteinsson. Upptekin FJÁRMÖRK. Arnbjarnar Pórðarssonar á Reykjavöllum í Flóa: Stýft hægra, sílt vinstra, standfjöðr framan bæði D. A Fjelsteðs á Hvítárvöllum: Sílt hægra, sneitt aptan biti framan vinstra. HaUdórs Ilinrihssonar á Berustöðum í Iloltum : Sneitt framan hægra, tvístýft framan standfjöðr aptan vinstra. Kristjáns Jónssonar í Garðhúsum í Vogum: Brennimark: Ií. JÓN, Petrs Jónssonar á Önd- verðarnesi í Grímsnesi: Ilamarskorið hægra tvístýft aptan vinstra. Siffurðar Sigurðssonar á Bíldsfelii í Grafníngi: GagnbitaðLægra, blaðst. framan biti apt. vinstra. þeir í nærsveitunum sem eiga sammerkt eða náið mark eru beðnir að gjöra markeigendum þess- um aðvart fyrir næstu fardaga. — Ilryssa b 1 eikgl ám ó 11, iiú á aí) giska 4. vetra, sokk- ótt á óllum fótum, afrakaí) fax og tagl í fyrravor (1864), mark: tvístigaíi aptan hægra, tapaílist í fyrra á lestum og er beíii?) aí) halda til skila til Stefáns Iljórieifssouar bónda í Krísivík. — Hérine?) lýsist grákúfóttum fola, nú 4 vetra og van- a?)r, en kom til mín fyrir 3 missirum hér frá óvanaíir, hann er meb klára marki mínu; en af því eg er eigi fyllilega viss um, a?) mig liafl vanta?) fola á líku reki, þá vii eg gjóra hver- jum þeim, sem getr sannaí) betri eignarrétt sinn, kost á a?) helga ser fola þenna mo?) marki og sérstaklegum einkennum, og verþr sá aí) gefa sig from vib mig a?) Oddstóbum í Lundareykjadal Allðlinn VígfÚSSOn. — Brúnn hestr lítill, gamall, tannslæmr, affextr í vor, taglskeltr, meí) hvíta rönd fyrir ofan eyrun mark: — sílt mig minnir, vinstra, hvarf úr heimavóktnn nóttina milli 19. og 20. þ. m. og er hver sem hitta kynni beíiinn a?) halda til skila ab Hvammkoti í Seitjarnarneshreppi. Ueiííkragi úr vaílmáli týndist 13. dag Mafm. þ. á. á götunni frá Skaptabæí Reykjavík vestr aþ húsi stjörnu- meistara Guunlögsens. Hver sem fundi?) hcflr, er be'biun a?> halda honum til skila mót sanngjarnri borgun, til ábyrgþar- manns „pjóbólfs". — Síban um næst libi?) nýár hafa verií) hjá mér í óskilum Ijósaskjóttr hestr, 12—14 vetra, mark: Blabstýft framan biti aptan hægra, anna?) steingrá hryssa 9 — 11 vetra, mark: blaþstýft framau hægra, rettir eigendr mega vitja hrossa þessara til mín, ef þeir gjöra þaí) innan 10. Júní n. k. og borga á þeim hirbíngu, hagagaungu, og þessa auglýsíngu, annars verba hrossin aþ þeim tíma liímum seld vib opinbert uppbob, me? þeim skilmálum sem þá verba auglýslir. Asgarbi í Andakýl 17. Maí 1865. S. Teitsson PRESTAKÖLL. — Veitt: Garðar á Akranesi í dag, sira Jóni Benediklssyni á Söuduin. Auk hans sóktu þessir: sira Jóhann Kn. Benediktsson á Mosfelli, sira Jón Jakobsson á Ásum í Skaptártúngu, sira Markús Gíslason aðstoðarprestr í Stafbolti, sira ísleifr Einarsson til lleynistaðarkl. - • Keldnapingin i Ráflg- árvallasýslu, einnigídag: kandid. /sleifi Gídasyni frá Selalæk; auk hans sóktu: sira Jón Jaljpbsson. , í Ásum, sira Páll Pálsson á Kálfafelli J^Síðu og kandídat Páll Sigurðsson. A', Oveitt: Sandar (þ. e. Sanda Og Hfauns sóknir; í Hýrafirði, að fornu mati 22 rd. 1 markVlS^k.; 1838 (»ótalin offr og aukaverk og leiga af þíng- eyrin): 87 rd.; 1854: 172 rd. 55 sk. Auglýst í dag. — Næsta bi.: 2—3 dögum eptir komu póstskips. i ■ i Skrifstofa i>þjóðólfs« er í Aðalstrœti M6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentatsr í preutsmibju íslauds. E. pórbarson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.