Þjóðólfur - 27.05.1865, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 27.05.1865, Blaðsíða 2
— 120 — f. m. voru orustur milli hans og sunnanmanna og gekk Shermann betr. Hann er nú skamt fyrir sunnan Richmond, og á stutt í land eðrátti þegar síðast fréttist, að sameina sig meginher Grants norðr við Potomak. Að vestan hefir Sheridan brotið hlið á varnargarð sunnanmanna og sameinað her sinn Grants. Er því nú, að kalla má, sleginn her- fjötr um Lee og Richmond. Lee gjörði áhlaup, þann 28. um morguninn í dagan á virkisgarð Grants á virki, sem heitir Fort Steadman, nálægt Peters- borg. Ásóknin varhörð, og unnu sunnanmenn virkið fyrst, en mistu síðan, og mikið mannfall á ofan1. Menn héldu, þegar síðast fréttist, að höfuð- orusta stæði yfir, og halda menn, að hún muni hin síðasta, því allir örvænta nú sunnanmönnum sigrs. Frá Rússlandi hefir frétzt, að þar væri drepsótt á ferðinni, byrjaði hún austr við Úralfjöll, og færð- ist síðan vestr til Pétrsborgar. Henni var lýstilla i fyrstu eins og Svartadauða, eðr plágtinni miklu, en það er þó borið aptr, og sagt að það sé að eins skæðr typhus. Iléðan er sem stendr ekki annað nýtt. II. Frá frettaritara vorum í Khöfn; dags. 11. Maí 186b. — Um daginn, þegar eg lauk við fréttabréf mitt (3. Apríl) sagði eg, að engan bilbug væri að finna á upphlaupsmönnum í Ameríku þrátt fyrir sigrför Shermanns, og nokkrum dögum eptir að Arcturus fór til íslands fréttist, að Lee2 hefði ráðizt á her Grants3, og nálega rofið hergarð þann, sem Grant hafðidregið um þá suðrmenn; það var 25. Marz; suðrherinn kom Grantsmönnum á óvart í virki, sem hét Steadman, fremst í forvirkjum norðan- hersins, og tók virkið og létu norðanmenn þar um 600 manns, svo ætluðu þeir að gjörrjúfa norðan- mannaflokkana og réðust á virki það, sem næst var fyrir aptan Steadman, en þá var viðbúnaðr fyrir, voru sunnanmenn brotnir á bak aptr og ofrefli liðs kom þeim í opna skjöldu; féllu þá af sunnanmönn- um 2000 manns eða urðu óvígir, en lOOOmanns voru höndum teknir; og nú var þeim bið meiri ófara, þeirra er riðu þeim það slig, að þeir aldrei munu bíða þess bætr. Grant hafði í byrjun Marz- mánaðar dregið að sér svo mikið lið, og að öllu búizt svo vel fyrir, að hann treystist að ráðast á meginn her suðrfylkjanna, sem Lee stóð fyrir. Grant hafði tvöfalt lið á við Lee (150,000 manns, 1) Frá Jiossu veríir skyrt nokkuf) fjulorfar í Khafnar- frt'.ttnnum hur á eptir. — 2) Yflrfor/ngi Sufrfylkjaima. — 3) Einn af hinum helztu herforíngjum norfrfylkjanna. en Lee eitthvað 70,000), en Lee stóð miklu betr að vígi, svo að töluvert jafnaðist skakkinn, sá sem ofrefli Grants gjörði. 29. Marz réðst Grant á víg- girðíngar suðrhersins, en sóttist torveldlega og beið manntjón mikið, en nótt sleit sókninni, annars dags hófst orustan með ekki minna kappi, og vanst honum þá að rjúfa skarð á her Lees, og á þriðja degi fékk hann hrakið suðrmennina að fullu úr stöðvum, varð þá Lee að dragast undan með allan herinn úr Riclimond og Petersborough, og nokkr- urn dögum seinna varð Lee að gefast upp með allt það, sem eptir var af iiði hans, var það 26 þúsundir manns. Sem nærri má geta varð mikill fögnuðr um öll norðrfylkin yfir sigri þessum, en ekki slóð gleðin lengi óblandin, 14. Apríl var Abraham Lincoln forseti norðrfylkjanna myrtr; sá hét Wilkes Booth sem gjörði1; ætlaði hann 1) Eptir því íem segir í bJúfmnum, var Lincoln myrtr þar sem liann sat í stúku sinni í ieikhúsinu ineb frú sinni og 1 eba 2 vildarmónnum óbrum; hann hafbi komif) til leiks- ins kl. 8 um kveldit); en kl. rúml. 10, er nokkurt hle varf) á, sjálfum leiknum, ef)r hvíld, þá úb Wilkes Booth inn í stúkn I.incolns brá skammbyssu undan skykkju sinni og bleypti af í hnakka Lincolu og datt hann þegar dau&r nibr; stókk þá morbínginn í sömu svipan, ofan úr stúkunni og nibrá leik- svibib og hrúpabi upp: „sic seinper tyrannis" (svo skalæfara fyrir harbstjúrunum); leitabi hann þá úbar út um bakdyr innar af leiksvibinu, og túkst þab, ábren nokkur gæti fest hendr á honuin, og komst svo undan um hríb. Grant hers- höfbíngja var ætlub hin sama abför og þetta hib sama kvóld í leikhúsinu, því þab var orbib hljúbbært, ab hann ætlabi sér þá í leikhúsib; en eitthvab kom fyrir, svo haim fékk því ekki vibkomib, og vildi honum þab til lífs. Seward rábgjafl utanríkis- málanna í norbrfylkjunum, lá veikr um þá daga, en þetta sama kvold og nálægt uin sama leyti sem Lincoln var drepinn gekk úngr mabr, brúfiir Wilkes Booths eptir þv/ sem síbar kom upp, »f> búsi Sewards, 6agf)l dyraverbi af) hann væri 6endr frá lækni hans mef) mefíöl erhann skyldi afhenda Seward sjálfum og segja fyrir hvernig ætti af) brúka, og fúr síban upp herbergis- stigana hvern af öþrum, því Seward bjú á „3. sal“ ef)r / 3. yflrbyggíngu hússins; rett fyrir ntan svefnherborgif) mætti hann syni Sewards Fridrik ab iiafni, slú hann mikib höfub- högg svo hann leib nibr, særbi liann tveim sárum meb knífl og braut innúr höfubskelinni á 2 stöbum, og dú Fribrik þegar. Síban fúr morbínginn inn / herbergi Sewards sjálfs, særbi fyrst til úlífls stofumey er þar var til abhjúkrnnar hin- um sjúka, ásamt dúttur hans; þá úb hann ab rúrni Sewards og særbi hann 2 sárum á hálsinn meb kuífl ebr rítíngi, og öbrum tveim í ásjúnuna, og vorn mikil sár allt saman. I þoirri svipan barþarabhinn elzta son Sewards, er var major, ásamt þénara, eu morbínginn særbi þá bába og koinst svo iindan. - Síbar nábust þoir bábir bræbrnir og morbíngjarnir, og komst þabþáupp, ab þeir höfbu verib gerbir útaf samsærisflokki ein- um, er subrfylkjamenn úln á og hafbi lengi haft þessa fyrir- ætlan, en eigi séb sér gott færi fyren þetta kvold, er þab hafbi spurzt ábr, ab þeir Lincoln og Grant ætlabi saman i leikhúsib; en morb/nginn Wilkes Booth var leikari vib þetta L

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.