Þjóðólfur - 27.05.1865, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 27.05.1865, Blaðsíða 3
121 — að gjöra það í hefndarskyni fyrir suðrfylkin, en það ætla menn, að hann haíi gjört suðrfylkjunum verst verk, því svo segja menn, að ekki hafi verið minni stillíng og Ijúfmennska Lincolns, en þrek hans og staðfesta, og því mundi hann liafa orð- ið vægr og vorkunsamr við óvini sína sigraða. En nú »r í stab Lincolns kominn varaforsetinn, sá hoitir Andrew Jolinson, hann er talinn hartiráfcari, og ómjúkr heúr hann verib í máli til þeirra snþrmanna, og nú þaí> sem sífcast heflr fretzt, hellr hann neitat) samþykki á samníngura, sem farnir voru á milli Shermans hershóffefngja norferfylkja og Johnstone, sem var fyrir nokkrum hluta sutlrhersins, þeir hiiftln sami?) vopnalile, og haftii Sliermann gjört Johnstone mjóg gófca kosti, og þab mislikaíii Johnsoti forsota, og heflr liann nú selt allt vald í hendr Grant, til þess aí> 6emja viþ Johnstone meb engum etjukostum á hendr norbanmönnnm, cba lemja á lionum ella, en Johnstone heflr ekki þoraí) annab en gefast upp, og fengit) sömu kosti og I.ee fMtk af Grant, selja vopnin í hendr norbanmönnum, en fara aí) frjálsn, hvert sem þeir vilja, en heita því at> gánga aldrei í lib móti norban- mönnnm. t Subrá Italíu heflr nú svo skipazt, ab pilinn lieflr brotib þann odd af oflæti sínu, ab unna Italakonúngi máls vib sig, eba þess ígildi; Italastjórn sendi fyrir hálfum mánnbi erinds- reka, sem Vegezzi heitir, til þess ab semja vib páfann; ab erindi var gjört bisknpskosníngar í ríki Italakonúngs; tuttugu bisknpsstólar voru biskupslausir og taidi konúngr þab iíklegt til hnekkis kristilegri kirkjn, og því helir páflnn sjáifsagt sam- sint; nú ætla menn, aí> samru'ngar um biskupskosníngar hafl farib svo, aö páflnn liafl leyft Victori konúngi ab nefna til biskupa alstabar í ríkinu, nema því sem ab fornn fari laut lindir páfastóiinn, þar nofnir páflnn sjálfr til biskupa, en stabfestir aboiris kosníngu hinna sem Italakonúngr helir kosib. l’ersigny vildarvinr Napóleons keisara hellr veriþ í Róm um sama leyti, og kvab fullyrba, aí) vel megi gánga saman meb páfa og konúngi aliir samnfngar, ef þoir vili af alliuga sætt- ast á sín niál, eu menn eru hræddir um, ab óheilt búi nndir ölium tilslökiinum páfastjúruarinnar, og ab því rær hún ölium árnm, at) fæla tignarmenn af kennilýbnum frá öliu samblendi vib Italastjórn, þó helir þab ekkí tekízt, margir kvat> vilja vera vinir konúugs, þútt fáir kvebi nppúr, en þeir eru þó nokkrir; fremstr þeirra er kardínáli sá, som heitir Girolamo d’ Andrew, hann heflr vingazt Umberto syni Victors konúngs og sagt honum alltaf letta um, hvat) baun hygbi helzt horfa til lieill sátta, en þab var svo frjálslynt og drengilegt, ab páf- inn heflr talib hann sem týndan saub, og bannat) lieHr verib ab láta hann ná launnm sínum, eu nú er páflrin farinn at> reyna at> ná honum í frit) vib sig, býíir homuu sæmdarkosti, et hann hverfl aptr til Rúmaborgar (hann heflr vetrarlángt ver'b í Napoli) og segi slitib fylgi vií> íjandmenn kirkjimnar. Khki komust Danir í kríng meí) þessi endrbættn grnnd- vallarlög; { fúlksþíngi ríkisdagsins var frumvarpinu hrnndit); því ollu bændavinir; samþykt hafbi þaí) verií) bæbi í fólks- þíngi Og iandsþíngi ríkisrábsins; skömmu eptir fengu bæbi þíngin heimfararleyfl; voru þó óklját) mörg mikilsvartiandi hit) sama leikhus og úngr mabr aí) aidri, og voru honum því þar kunnar allar stúkur og kymar og útgángar. Jieir febgar Seward og hinn elzti sonr hans voru orbnir alheilir er síbast spurbist. Ilitst. lög, lögmál nm herskatt mebal annars; því næst var hleypt npp fúlksþíngi ríkisrábsins, og eiga nú at) fara fram kosníngar ab nýu síbast í þessum mánubi. Nokkuru. annara hafa þeir íátit) sór um oss; nú ermn vi>r þú byrgbír at) amtmönnum; Hjálmar Finsen er orbinu stiptamtmatir, en Bergr Thorberg settr í vestramtinu.-- Her er mikib talab nm klába-bænarskrá Norblcnd- ínga, sem sagt er at> nú hafl komit) og eigi ab flytja konúngi. Ef þat) er satt sem sagt eraf hermi, þá flnst mór Nortílíngar vera meir en misvitrir; mer sýnist þeim væri miklu þarfara aí) hafa út leitlángr og halda vörb á þeim sem hrönnnm sam- an ætla at> strjúka af landi hnrt, nema svo se aí) þat) se einhverir meinagemsar, og er ekki örvænt at> svo só.— — SKÝRSLA um fjárkláðann. fað hefir farið svo mörgum sögum um fjár- kláðann hér syðra á næstliðnum vetri og á yfir- standandi vori, að eg álít mér skylt að gjöra al- menníngi kunnugt það sem eg veit sannast og réttast í þessu máli, og er það þá sem hér segir. í Borgarfjarðarsýslu suðrhluta hefir nú í meir en tvö ár ekki orðið vart við nokkurn kláða, og verðr því að álíta, að sýkinni seþar algjörlega út- rýmt. í Kjósarsýslu hefir á næstl. Vetri hvergi orðið vart við kláða nema á jólaföstunni í fé prestsins á Mosfelli, og fór þó tvennum sögum um það, hvort það mundi ekki hafa verið hinn svo kallaði lúsa- eða óprifaMáði. j>etta fé var baðað þrisvar sinnum, og féð á bæunum þar i kríng einu sinni, og var það gjört til ítarlegri tryggíngar, því allt það fé var þá og hefir síðan verið kláðalaust. í Gullbríngusýslu hefir ekki heldr í allan næst- liðinn vetr orðið vart við kláða, nema í Marmán. á einum bæ, í grend við Ilafnarfjörð, Vífilsstöðum; það fé var baðað strax af þeim manni, sem af amt- inu liefir í undanfarin ár verið falin á hendr um- sjón og eplirlit með heilbrigðisástandi fjárins í sveitinni, og þó þetta fé vegna baðmeðalaskorts, ekki hafi orðið baðað nema einu sinni, hefir þó ekki fundizt síðan neinn kláðavottr í þessu fé, en þaðer sjálfsagt, að það verðr baðað nú í vor, enda eru nú böðunarmeðul fyrir hendi. í Njarðvíkum í Vatnsleysustrandarlireppi var kláði á fénu uppi í fyrra vor, og þó fé þetta þá væri baðað, kom þó aptr í réttunum í haust eð var, vottr fram í nokkr- um kindum, og var því allt fé á þessum bæum ræki- lega baðað á næstliðnu hausti, og síðan hefir engi kláðavottr komið fram í því eptir skýrslu um páskana; fé þetta liefir verið skoðað í vctr er leið, á hverj- um mánuði af áreiðanlegum manni úr annari sveit. Um leið og féð var baðað í Njarðvíkum, var

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.