Þjóðólfur - 21.06.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 21.06.1865, Blaðsíða 1
»7. ár. lle.yhjavík, 21. Júní 1S65. »4. — Af þeim !i ski pstrfin d u m fyrir austan, sem gotií) rar í siíiasta bl., Iiiifuin ver sííian fiett þetta: Hiíi enska sela- veröaskip hafíli komizt norílr undir Grænland og oríjiti þar fast í hafís og laskazt svo, aþ skipverjar þóktnst mega sjá fyrir ab þab væri orhib ósjófært sem næst, liMdu þeir því undan og subr í leií) aptr og har þá svo híngaí) undir land ab suiinanverbu; cn í ofsa-norí)anveþrinu um óndverban f. mán. hrakti þá hiir austr uieþ landinu, og bilaþist þá skipib enn meir, svo ab alveg þókti ófært ab lialda því lengra, og liigbu því ab landi þarna sem fyrst bar ab, ab livalnesi í Lóni. — Jiab er eptir skipverjum haft, ab þeir hafl verib búnir ab ná um 200 selum. En spikib af þoiin og skinnin, ásamt scgl- um, nokkru af reiba og miklum matvælum, seldist ekki fyrir meir en samtals nm 660 — CTOrd.; en skipib sjálft, eius og þaí) stób þarna í fjörunni meí) möstrum og meiri' hluta reib- ans og þó ýmsu öferu innanborþs, kvab ekki hafa komizt í meira verb hoidren um 30 rd. — Skipverjar eru nú sagbir 56 ab tölu, og ab þeir muni hafa komib ser til utanferbar í skipum af Djúpavog og Seybisflrbi. — Frakknesku flski- dugguna bar upp á Skeibarársand 15. apr. þ. á. (laugard. fyrir páska), skipverjar allir (13 eba 14?) komust lieilir á land; skipstjóri roib austr á Seybisfjörb til fundar vib foríngjann á minna herskipinu Frakka (Expeditive?); cn er hann kmn aptr til skipbrotsins, vildi hann ekki iáta selja skipib; cn nú er sagt, aí> brotnaþ hafl undan því allr botninn urn mibjan f. mán. JÓÍIANINESAR GUÐSPJALL, o. s. frv. (Framhald frá bls. 125). Leibritting: I síbasta blabi þjóbólfs nr. 21—82, í rit- gjörbinni um Jóhannesar gnbspjall, á 123. bls. 2. dálki 37. línu heflr misprentast: „Ab vísu segir irenæus ekki bein- línis ai) Jóhannes1' í stabinn fyrir: Ab vísu segir Irenæus ekki beinlínis, ab Polykarpus hafi sngt séraí) Jóhann- es o. s. frv. 1»á færir M. E. þaðámóti Jóhannesar guðs- spjalii, að því komi ekki saman í frásögu sinni við hin guðspjöllin, það þegi um merk alriði í lífi Krists o. s. frv. þessi mótbára er ekki fremr, en hin fyrri, uppgötvun M. E., hún er gömul, en marghrakin, það hefir fyrir laungu verið sýnt, að ]|ún er ástæðulaus. J>að er satt, og því neitar cn8*) að minni hlutinn af því, sem Jóhannes segir fra, íinnst í sögu hinna, liann segir frá verkum og ræðum lausnarans, sem hinir guðspjaliamenn- irnir ekki geta um, eins og þeir aptr tilfæra margt, sem Jóhannes ekki talar um. En hvernig getr þetta á nokkurn liátt vefengt eða verið ástæða á móti postullegum uppruna Jóhannesar guðspjalis? Áreiðanlegum elztu vitnisburðum kirkjunnar ber saman í því, að Jóhannes postuli hafi skrifað guð- spjall sitt á elliárum, undir lok fyrstu aldar, laungu eptir að hin guðspjöllin voru skrifuð. Hver þörf var þá fyrir hann að segja upp aptr allar þær sömu sögur um Iírist, sem hinir voru áðr búnir að segja ítarlega frá? var það ekki eðlilegt, að sá guð- spjallamaðr, sem síðast skrifaði, tilfærði í sögu sinni helzt þau verk lausnarans, þau atvik úr líf- sögu lians og þær ræður hans, sem hinir höfðu ekki getið um? livar finna menn þess dæmi um aðra sagnaritara fornaldarinnar, sem ritað hafa tveir eða þrír æfisögu sama manns, eða um sama efni og sömu viðburði, að ritdómarar eptirkomandi alda hafa gjört þá kröfu til þeirra og skyldað þá til, að þeir væri í öllu samhljóða, að þeir tilfærði öll hin sömu atriði, og hefði enga ósamhljóðan enga tilbreytíngu í sögu sinni? vér vitum ekkert dæmi til þessa, og hafi þetta ekki verið lieimtað liíngað til af nokkrum öðrum sagnariturum forn- aldarinnar, hvernig verðr þá þessi krafa gjörð til guðspjallamannanna með nokkurri sanngirni og réttvísi? og þó vill M. E., eða hinir þýzku læri- feðrhans íbiblíuransókninni, heimtaþetta afJóhann- esar guðspjalli. J>að er alkunnugt, að hinum guðspjallamönnunum ber ekki heldr alveg saman í sögu sinni, en að talsverðr mismunr er milli þeirra; Mattheus og Lúkas hafa margt, sem Mark- ús ekki getr um, Mattheus ýmislegt, sem Lúkas annaðhvort ekki hefir eða á annan hátt, og Lúkas hefir ýmsa heila kafla, sem Mattheus hefir ekki. Yæri nú ályktan M. E. rétt um Jóhannesar guð- spjall, þá væri hún engu síðr rétt um hin þrjú guðspjöllin, menn kæmist þá ekki hjáaðsegjaum þau á sama hátt: þetta geta ekki verið sannar sögur, því þeim ber ekki saman; tvö þeirra bljóta að minsta kosti að vera ósönn, hvort þeirra er þá sönn og ófölsuð saga? áþessa leið lilyti menn að spyrja; en það gjörir M. E. ekki, liann vefengir ekki sögu hinna þriggja fyrstu guðspjalla. Ilér er nú aptr nýr vottr um, hve vanhugsuð og fótfestu- laus mótmæli M. E. eru gegn Jóhannesar guð- spjalli; vér fáuin ekki betr séð, en að þau felli sig hér sjálf með því að komast í mótsögn við sjálf sig, því mótsögn er það auðsjáanlega, að láta — 135 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.