Þjóðólfur - 21.06.1865, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 21.06.1865, Blaðsíða 2
136 — sér það vel líka bjá þrem fyrstu guðspjallamönn- unum, sem manni þykir óþolandi hjá Jóhannesi, en M. E. játar sjálfr í ritlingi sínum (bls. 11), að »mótsagnir sé jafnan einkenni villu og lygi». Svo er því einnig háttað hér; andinn og að- ferðin í allri þessari ransókn höfundarins sver sig i ætt við, og er að vísu lélegt, en þó notandi sýnishorn af þeirn anda, sem drotnandi heflrverið i biflluransókn hinnar þjóðversku vantrúar á vorum dögum, eins og hún hefir lýst sér í svæsnustu og ósvífnustu mynd frá því að »æfiJesú« eptir Strausz birtist, og átt síðan heima hjá vissum flokki guð- fræðínga einkum hjá sumum lærisveinum háskól- ans í Tubingen. Aðferð þessara manna, er í eðli sínu ekki að eins árás á sögusögn kirkjunnar og rit. N. T., heldr i rauninni árás á alla sögulega vissu yfir höfuð og öll fornaldarrit; því væri henni beitt sjálfri sér samkvæmt, eins óhemjulega og ó- stjórnlega í sama tortrygnis- og efunaranda áaðra vitnisburði sögunnar og önnur rit fornaldarinnar, þá færi ekki betr fyrir þeim; niðrstaðan yrði sú, að ekkert fornrit yrði feðrað, hin botnlausa efun- arsýki mundi finna nóg ráð lil þess, að gjöra þau öll að tilbúníngi einhverra ónafngreindra höfunda, sem engi vissi nein deili á. En þvílíkrandi, sem leitast við að kippa grundvellinum undan allrisögu- legri vissu, sem án greinnrmunar tortryggir og rengir alla sögu og sögusögn, og lýsir sér sem fullkomið trúarleysi á óyggjandi sögulega viðburði, þvílíkr andi er auðsjáanlega ekki hinn sanni vís- indalegi efi, sem með einlægni og alvöru leitar sannleikans, og meðrósemi og óhlutdrægni greinir í sundr hina vissu og óvissu sögusögn, heldr ef- unarsýki, sem engu trúir, en vefengir allt jafnt; en þegar efinn er orðinn að sjúkleika, þá er úti Um sanna vísindalcga ransókn hjá manninum, því hann hefir þá mist hina síðustu fótfestu, sem engi sagnafræðíngr og engi sögudómari getr án verið, en þessi fótfesta er: sú trú, að saga sé til og söguleg vissa, sem sönn sé og áreiðanleg. Loksins tilgreinir M. E. sem aðalástæðu móti postullegum uppruna Jóhannesar guðspjalls, »að höfundr þess láti Krist ekki segja citt einasta orð til að innprenta mönnum kærleikann til guðs, ná- úngans og tii óvina; kærleikrinn í því sé mjög takmarkaðr, Kristr kenni þar ekki æðri kærleika en góðir heiðíngjar hafi sýnt, og á þenna hátt komi höfundrinn því upp, að andi hans sé ekki Ivrists andi«. J>essi ástæða er að vorri hyggju eigin eign M. E., að minnsta kosti vitum vér ekki til, að nokkur hafi borið hana fram áðr. M. E. er sá fyrsti, sem orðið hefir til þess, að hneyksl- ast á lærdómi kærleikans, einsog hann er boðaðr í kærleikans guðspjalli. þegar menn lesa og at- hugasemdir M. E. um þetta efni hlýtr öllum mönn- um að vísu að ofbjóða hin óstjórnlega blindni, hinn botnlausi misskilníngr hans og rángfærsla á skýrum orðum heilagrar ritníngar; en engu minni ástæða er þó til, að kenna í brjósti um hinn auma villuráfandi mann, því sá maðr er í sannleika aumkunarverðr, sem svo er sturlaðr orðinn af vantrúarinnar og vanhelgunarinnar anda, að hann veit ekki lengr að gjöra greinarmun á helgu og vanhelgu, en hneykslast á því sem dýpst er og háleitast í trúnni, hneykslast á því, sem er sann- kallað fagnaðarerindi í fagnaðarerindinu, og hlífist ekki við að velja háðuleg orð boðskap kærleikans, og tala lastmæli gcgn náðarinnar og kærleikans anda. J>að er vissulega brjóstumkennanleg sál, sem svo erharðmúluð orðin og stælt í holdlegum og heiðínglegum hugsunarhætti, að hún skynjar ekkert í og finnr sig ekkert snortna af þeim lær- dómi, sem hefir verið, er, og mun verða skiljan- legr hinum tregasta og daufasta skilníngi, og hefir krapt til hvervetna að vekja il trúarinnar og verma köldustu steinhjörtu. (Framh. síðar). BllASlLÍUFERDIRNAIt, o. s. frv. (Framhald). Vftr megum eigi gleyma því, ab nú er al- gjörlega lett af Islendingnm þeirri plágimni ebr náraninni, sem þeir áttu vib uí> búa öld optir öld og ár eptir ár, og var allri annari óáran þýngri og verri, en þac) var verziuriar- einokunin. Ilafl á þeini þrengíngartímum Islendínga getab komizt upp motíal vor atkvætjabændr bæhi \it) sjó, og til 6veita, — eins og alkunnngt er aí> átti sör stab á næstliím- iim öldum her og hvar t:m land, er eltki áttu ab stybjast vib arf ebr óbnl, heldr ab eins vií) álmga og forsjá, dáb og dugnaíi sjálfra sín, — þá tetti nú ab vera margfalt anbgefn- ara aí> verba gildr bóndi á íslandi, er engi einoknnarbönd eru nú framar til at> fjötra bóndann og draga úr áriebi lians, forsjá og dugnabi, heldr koma bændum vorum nú þvertámóti þeim mun meiri hvatir og nppörfanir til manndómslegra fyr- irtækja og framkvæmda, af verzlunarfrelsinu og öllum frjálsnm og óbundnnm vibskiptum er þab heflr í för met) sér, sem verzlunareinokuniu varb oss þ'erspyrnu gegn öllum áhuga og áræbi til verulegra framkvæmda. Nei, Íslendínga knýr sannarlega engi naubsyn til aí> flýa af landi burt sakir land- þrengsla ebr landkostaleysis eba sakir atvinnuleysis, cf þeir ab eins leggja ekki sjálflr árar í bát; ef viir látum eigi of- mjög yfirbugast af sljóleik óþoli og áræbisleysi sjálfra vor, látum oigi blekkjast ofinjög af gulls- og deniantadrauuium Brasilíulanda, nt*. ginnast af loptkastala lýsíngum og lausum fortölnm þeirra, sem geta sjálflr og einir haft mestan haginn af því at) ná sem flestum htsban, félausum fáráblíiigum, og korna þeim til Subr- og Vestrheims, eins og öbrnm höfiib- lausurn her, gjöra þá sem hábasta sér eba jafnvol ánanouga

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.