Þjóðólfur - 21.06.1865, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 21.06.1865, Blaðsíða 4
syðra gengið votveðr og sunnanrumba fram á þenna dag, með svo einstökum kalsa, að líkast hefir verið miðsvetrarþey, og almcnt að eins 3— 4° hiti, en sjaldan sem aldrei sézt til sólar eðr í heiðríkt lopt. AUGLÝSÍNGAR. — Að lyfsali II. P- Ilansen hafi þann 8. Maí, er næst leið, fengið allrahæst leyfisbréf til að setj- ast sem lyfsali að í Akreyrar kaupstað. [>að auglýsist hérmeð fyrir almenníngi, eptir fyrirmæl- um lögstjórnarinnar í bréfi frá 8. Maí ernæstleið'. íslands stiptamtsbási, d. 7. Júní 1865. Th. Jónassen, (settr). *— Laugardaginn þann 24. þ. mán., kl. 11 f. m., verðr, samkvæmt beiðni, opinbert uppboðsþíng lialdið hér í bænum, á þeim stað, er síðar aug- iýsist nákvæmar, til þess að selja talsvert af timbri eða trjám og boröurn af ýmsu tagi, tilbeyrandi 2 lausakaupmönnum frá Noregi. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu bæarfágeta í Eeykjavík, 16. Júní 1865. A. Thorsteinson. — Hérmeð innkallast, samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861, allir þeir, er skuldir eiga að heimta í dánarbúinu eptir Baldvin prest Jónsson, er andaðist að Stokkalæk 31. Marz næstl., til innan 6 mánaða frá birtíngu innköllunar þessarar að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptarétt- inum hér í sýslu. Seinna lýstum skuldakröfum verðr ekki gegnt. Itángárþings skrifstofu 17. Maí 1865. II. E. Jónsson. — Eg undirskrifaðr, sem hefi haft aðsetr í Höfn- um og Keflavík um næstl. 17 ár og hefi haft þar söðlasmíði og öll verk er þar að lúta meðfram fyrir aðalatvinnu, er nú seztr hér að í Reykjavík, með leyfi hlutaðeigandi yfirvalda, og fel mig hér með öllum þeim hér í bænum og i nærsveitum sem þurfa eitthvað að láta smíða, eða láta gjöra af því, er heyrir til söðlasmíði, og skal það verða gjört bæði fljótt, vel og traustlega. Sumarlángt, fyrst um sinn, hefi eg aðsetr í stóru-vindmynl- unni fyrir austan kaupstaðinn. — »Svar« Dr. J. Iljatlalíns til herra yfir- dómara Henedikts Sveinssonar, útaf grein hans í Íslendíngi: »Fjárkláðinn, bændr og yfirvöldin«, Rvík, 1865, stórt 8 bl. brot, bls. 1 —32, fæst hjá bókbindara Egli Jónssyni; verð: 16 sk. — Hinn síðari ársfundr húss- og búsljórnar- felagsins í suðramtinu, verðr, eins og lögákveðið er, miðvikud. 5. Júlí nœsllc. Ttl. 5 eptir miðd. í sal yfirdómsins. — Öll þau hross, er leyfislaust gánga í landi ábúðarjarðar okkar, verða smöluð saman og sett inn; og ef eigendr ekki hirða og borga skaðabætr, verða þau seld við opinbert uppboð að 14 dögum liðnum frá útkomu þessarar auglýsíngar, og kostn- aðrinn tekinn af verðinu. Leirvogstóngu, 12. Jdnf 1865. G. Gíslason. Ólafr Jónsson. ' — Múskjúttr hestr, 6 — 7 vetra gauiall, mark: stand- fjiibr aptan 'vinstra, er í úskilum á KorpálfsstiÆum, og má réttr eigandi vitja hans þángat) innan næstu Júlílnánaþarloka, of hann borgar liirbírigu og þessa auglýsíugu. Mosfellslirepp, 12. Júní 1865. G. Gíslason, hreppst. — Rauðskjóttr hestr, miðaldra að sjá, al- járnaðr óafrakaðr, marklaus er fyrir fáum dögum kominn í Ijós, og er hér á bæ í óskilum og má því réttr eigandi helga sér og vitja til mín, að Vífilstöðum í Álptaneshreppi. Gísli Jónsson. — Pennahnífr með íleiri blöðnm en einu fanst á Aðalstræti 11. þ. mán.; réttr eigandi má lielga sér og vitja á skrifstofu þjóðólfs. — Kona á Suðrnesjum, sem vill ekki nafn- greina sig, gaf Strandarkirkju í Selvogi 1 rd. og sendi á skrifstofu þjóðólfs um lok Aprilmán. þ. á.; gjöf þessi er síðar afhent sira Lárusi í Vogsósurn. — Eg nndirskrifaþr fann í vor uin fardaga posa .meíi smjöri í á gntuniii norhaní Garifcaholti; sá sem heflr þessn týnt, má vitja þess til míu me?) sanngjörnum fundarlaunum og borgun fyrir auglýsíngu þessa, aí) Stórhálsi í Grafuíngí. Jón Ólafsson. — Óskilafolinn, sem lýst er í Grafníngi í vor (25. Apr- bls. 98), er ekki raufeskjóttr heldr rauílstjöruóttr, marki?1 þar rett: biti framan hægra, heilrifaí) vinstra. Eoykjavík í Júní 1865. Pórarinn Magnússon. — Næeta blaö: 2 dögum eptir aö Alþíng er sett. Skrifstofa “ j>jóðólf.s« er í Aðalstrœti Jis 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju íslands. E. pórfearson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.