Þjóðólfur - 28.07.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.07.1865, Blaðsíða 1
15. ár. Reyltjavilc, 28. Júlí 1S65. 37. — Grænlandsfarinn, gufuskipið Erilc eða Eiríkr kom aptr þaðan við svo búið, 12. þ. mán.; skip- verjar höfðu leitað á að ná landi við Austrbygðina eða óbygðir Grænlands, á tveim stöðnm og með nokkuð laungu millibili, en megn ísalög hömluðu, og það allt að því 2—3 vikur sjóar út frá landi. í>eir lileyptu þá undan híngað til þess að taka her kol að nýu, því kolanestið hið fyrra var alveg þrotið. Erik lagði héðan aptr þángað norðreptir 22. þ. mán. — Danska herskipúb Fylla fór hélfcan alfarií) htíian 15. þ. mán., ætlal&i fyrst sníir meS landi og ti! FáskrúWjarhar, Eskifjarþar og máske fleiri hafna í Múlasýslum, og svoþatian alfarih til Danmerkr. Met) því fúr Nic. II. Knudtzon alfar- inn, og nokkrir skúlasveinar úr Múlasýslu til átthaga sinna. — Frakknesku herskipin Expeditive og Pandora fóru keían bæhi 18. þ. mán., hiti fyrra til Dýrafjarhar, en Pau- dora ætlahi til lsafjarW, og þaÍJan norfcr um land til Akr- eyrar; beggja skipanna pr aptr von híngaí) um máuatlamótin. j Að morgni laugardagsins 15. þ. mán. andaðist merkiskonan húsfrú Ingibjörg J ónsdóttir Th o m s e n, rúmt 80 (?) ára að aídri, ekkja eptir f>orgrím gullsmið og skólaoeconomus Tómásson á Gessastöðum. Hún var alsystir Gríms amtmanns Jónssonar, þau voru eigi nerna 2 syzkini, börn sira Jóns Grímssonar í Görðum á Akranesi og Krist- ínar Eiríksdóttur, er var ættuð austanúr lloltum af almúgafólki, og fæddist luísfrú íngibjörg á Görð- um að menn ætla 1784. Ilún giptist árið 1814, og fluttist 2 árum síðar að Bessastöðum, og hefir búið þar síðan til dauðadags, nú í 49 ár samtals, en 18 árin síðustu var hún ekkja. jþeim varð 3 barna auðiðerúr æsku komust, og voru þau þessi: frú Kristín ekkja eptir sira Markús Jónsson í Odda; frú Guörún, er átti Ásmundr prófastr Jónsson, og andaðist 1860, og Grímr Thomsen legationsráð í Ehöfn. 'Húsfrú íngibjörg var liin merkasta kona °S miklum sálargáfum gædd og kvennlegum yfir- burðum, þreki, þolgæði og stillíngu, auðnu og auðsæld og ástsæld af öllum. Jarðarför hennar framfór 2G. þ. m. að Bessastöð- um, og fyigdu fíestir embættismenn og höfðíngjar her nærlendis og margir alþíngismenn og annað margmenni. Grafskript var á tinskildi, og einnig prentuð, eptir Árna biskup Helgason. — Verzlnirijii nú nm afiit&nar lestir hefir aí) því sem einnig hefir spnrzt úr öþrum hérníium verih lífleg og Dæsta hagfeld landsbúum. Eins og getií) var aí> framan bls. 137, iirt.u Vestmannaeya-kaupmenn enn sem fyrri fyrstir til aí> kveba npp fasta prísa á abalvörunnm átjren lestir byrjul&u. 11br í Rvík mun hafa veriíi liþib á lestir, or vissa þókti fyrir hval&a útsvar fengist á landvörunni, en þat> mun eigi hafa orhib meira, alment, heldren 50 sk., auk 2 skild. á hverjn í ferbakatip (et)r meira til einstöku ríkisbænda). Alment mun rúgr hafa her verib 7’/a rd., baunir 9 rd., bánkab. óskemt 10 rd., en þat) er álitií) misjafnt og rírt hjá surnum; kaffe og sikr alment 36 og 24 sk. þó ab einstöku kunni a'b hafa feng- ib nokkurn afslátt. Einstöku kaupmenn lótu rúginn á 7 rd. og bánkabygg á 9 rd. víst til lángferbamanna. — I kaup- stöbunnm og hjá lausakaupmönnum í Skagafjarbar-og Húna- vatrissýslu var rúgr 7 rd., bánkabygg 9 rd.. hvít ull 54 sk. al- ment, en hjá lausakaupm, 56 sk.; þoir seldu og kaffe á 34sk. og kandis á 20 sk. — Prestvígsla í dómkirkjnnni 16. þ. mán. vígbr kand. theol. Eyólfr Jónsson til Kirkjubóls prestakalls í Lánga- dal f ísafjarbárs.; lierra biskupinn vígíii nú sjálfr. Útskrifaðir úr Reykjavíkrskóla 1865. 1. Páll Jónsson Eiríkssonar prests á Stóranúpi með 2. einkunn, 77 tröppum. 2. Sigurör Sigurðsson Sivertsen (sonr sira Sig- urðar Br. Sivertsens á Útskálum) með 2. ein- kunn, 74 tr. 3. Tómás Bjarnarson, utanskólasveinn (Iíristjáns- sonar -j- umboðsmanns) með 3. einkunn, 33 tr. (útskrifaðist 21. Janúar). )) (( » 14 piltar hafa þegar lagt sig undir inntöku- próf í næstl. og þessum mánuði, og náðu allir inntöku í skólann, og er talin vissa, að auk þeirra ætli enn 7 að láta reyna sig, og standist þeir próíið, sem eigi þykir efunarmál, þá bætast nú skóla vorum 21 nýsveinn að vetri. BEIKNÍNGR yfir fjárhag sjóðsins handa ekkjum og börnum drukknaðra fiskimanna frá Reykjavík og Gullbríngu- og Kjósarsýslu, fyrir árið frá 1. Janúar til 31. Desbr. 1864. T e k j u r. 1. Eptirstöðvar við árslok 1863: 147

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.