Þjóðólfur - 28.07.1865, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 28.07.1865, Blaðsíða 3
149 — FRÁ ALþÍNGI 1865. Eptir a?) auglýstar voru í sííiasta blaíii nefndarkosm'ngar þær, er frarn hefí)i farií) á alþíngi, hafa nefndir verií) settar í þessi niál: 5. JÚIí konúnglegt frnmvarp viþvíUjandi prestaköllum á Islandi; í þá nefnd voru kosnir: Sv. Níelsson, Halldúr Jónsson, II. 0. Thordorsen, P. Pötursson og St. Ein'ksson. S. d. konúnglogt frnmvarp nru f j árk 1 ában n; í þá nefnd voru kosnir: I!. Sveinsson, B. Thorberg, Sighv. Arnasou, St. Jónsson, Jón Guþmundsson, Jón Pálmason og Iljálmr Petrsson. S. d. konúnglegt frumvarp nm aí) ferma megi og af- ferma gufnskip á sunnudögum; kosnir í nefnd: Jón Petrsson, B. Svoinsson og Jón tíuþmundsson. 18. Júlí, konúnglegt Irumvarp um hjúalög á Islandi; kosnir: P. Pftrsson, Jón Guþmundsson, Halldór Jónsson, Asgeir Einarssou og Jón Pálmason. 5. Júlí konúnglegt álitsmál um dönsk lagabox), er út hafa komií) í Danmörku á árnnum 1863—ú; kosnir: Jóu Petrsson, B. Sveinsson og Jóri Guþmundsson. 13. Júlí konúnglegt álitsmál urn hvort breyta skyidi Iög- unum 19. Jan. 1863 nm launabót handa ýmsum embættis- xnöunum á Islandi; kosnir: Ilalldór Jónsson, Jón Sigorbsson frá Gautlöndum, Jón Guíimundsson, Jón Bjarnason og Olafr Sigurþsson. 6. Júlí þegrileg bænarskrá um gnfuskipsferþir kríng- um Island; kosuir: Jón Sigurþsson frá Gautlöndurn, Arn- Ijótr Olafsson, Sv. Skúlason, Jón Hjaltalín ogStefán Jónsson. S. d. þognleg bænarskrá utn lagaskóla; kosnir: B. Sveinsson, E. Kúld og Jón Pétrsson. S. d. þegnlog bænarskrá um jarílaúttektrr o. 11.; kosrrir: Jón Signrþsson frá Gautlöndum, Sighvatr Arnason, Jón Hjaltalín, Björn Pötrsson, Asg. Einarsson; síbar var vib bætt í nefndina: Jóni Petrssyrii og B. Sveinssyni. 7. Júlí þegnleg bænarskrá nm takmörknn á brauþa- sameiningu; kosnir: 01. Sigurþsson, P. Pótrsson, II. G. Thordersen, Halldór Jónsson og II. Sveinsson. S. d. þegnleg bænarskrá nm rettindi prentsmiþj- nnnar á Akreyri; kosnir: St. Jónsson, Sv. Skúlason og Aruljótr Olafsson. S. d. þegnleg bænarskrá um læknamáliþ; kosnir: Jón Hjaltalín, St. Eiríksson, E. Kúld, Asg. Einarssou og Jón Sig- urþsson frá Gautlöndum. S, d. þegnieg bænarskrá nm breytíngu á reglugjör?) Akreyrarkaupstahar; kosnir: St. Júnsson, Aruljótr Ólafsson og Halidór Friþriksson. 8. Júlí þegnleg bænarskrá nm skyldur svaramanria og öreiga gip tín gar; kosnir: Hjálrnr Petrsson, Jón lljalta- lín og Jón lljarnason. S. d. þegnleg bænarskrá um löggildíngn Brákarpolls verzlunarstaþar; kosnir: Hjálmr Pétrsson Aruljótr Ólafsson °8 B|5rn pétrsson. H. Júlí þegnleg bænarskrá um sv ei t as tj órn; kosnir: P. Guþjoij^ggu^ 'phor(jersen og Björn Petrsson. 12. Júií þegnleg bænarskrá um umbætt fyrirkonrnlag á stjorn jafnabarsjóþanna; kosnir: Jón Guþmirndsson, B. Thorberg, Sighv. Árnason, St. Thordersen og Arnljótr Olafss. 13. Juli þegnleg bænarskrá um forngripasafniþ í Reykjavík; kosnir: Jón Hjaltalín, Halldór Eriþriksson og B. Thorberg. 18. Júlí þegnleg bænarskrá um Hólakirkju í Hjalta- dal; kosuir: Arnljótr Olafsson, Jón Guþmuudssnn ogP.Petrss. 25. þegnleg uppástúnga hins 3. konúngkjörna þíngmanus (Dr. J. Hjaltalíns, „um skógaplöntun og skógarrækt"; nefnd: Dr. J. Iljaltalín, Björn Pótrss., sira Stefán Thordersen. Jiannig oru þegar settar 28 þíngnefndir samtals. Af þeim máhim sem komib hafa til mebferþar í nefndum á þessu þíngi, eru 9 útkljái), og eru þau þessi: 1. kouúnglegt frumvarp um hæarmálefni ísafjarbar kaupstai!ar, 2. um stofmra hyggíngarnefndar samastaþar; voru bæþi þessi stjórnarfrum- vörp samþykt af þínginu meþ litluin sem engiim breytíngum. 3. konúnglegt frumvarp um verzlunarvog á íslandi var einnig samþykt meþ lítilli breytíngu. 4. konúnglegt frumvarp um ab ferma og afferma gufuskip á suriiuplögtim; þíngií) réþi stjórninni frá ab láta frumvarp þetta vertia hér at lögum. 5, kominglegt frumvarp um ýmislegt vitvíkjandi prestaköllum á Islandi var samþykt meí) nokkrum breytíngum. 6. í mál- efninu um at veitt verti styrkr úr rikissjóti til forngripa- safnsins í Reykjavík, var samþykt, at semja skyldi bænarskrá til kom'mgs um ah veittir yröi 300 rd. árlega fyrst um sinn. þ>au 2 konúngl. iagafrumvörp: 7. um brennivínsverzlun og brennivínsveitingar á Islandi, og 8. um breytíngu á 6. og 7. gr. í verzlunarlögiiiiiim 15. Apr. 1854-, eta um hækknn lestagjaldsins, komu bæti til ályktarumrætu og atkvæta- greitslu í gær. þíngnefndiu í hverju þessu máli fyrir sig (í lestagjaldsmálinu samt ab eins meiri hlutinn: Asgeir Einars- sou og Eiríkr Kúld, en Dr. P. Pétrsson var í móti) kom bver fyrir sig met þá einu nitriagsuppástúngu inuá þíng: „aþ Alþíngi rábi konúnginnm frá — eba bibi konúng- inn a?) löggilda ekki lagafrumvarp þetta“. Uvþu nú nokkrar uinræilur einkum um brennivínsmáli%, er var hií) fremra á dagskránni, og héldu oinkum skildi uppi fyrir frumvörpunum, auk konúngsfulltrúans, þeir 2 konúngkjörnu þíngmenn P. Pétrsson og Bergr Thorberg, og af þjóþkjörnum mönnum sira Arnljótr Ólafsson. Vib atkvæþagreibsluna, voru téOar uppástúngur nefndarinnar: „ab stjórnfrumvörp þessi næí)i ekki lagagildi“ eþa meb öbriim orþum, aí) þau yrhi feld, — samþyktar: í Bronnivínsm álinu mab 1 8 atkv. gegn 5 (Arnljótr Olafsson, Bergr Thorberg, Ilelgi Thordorsen, J. Hjaltalín, P. Pétursson; Jón Pétursson ogPétr Guþjohnsen greiddu ekki atkvasþi), og í Ees tagjal dsm álinu met) 19 atkv. gegn 3 (Bergr Thorberg, HelgiThordersen,ogP. Pétursson; Arnl. Olafsson, J. Iljaltalín og Halldór Eriþriksson (?) greiddu ekki atkv.) 9. Uppástúnga nefndarfnnar um breytíngu á roglng. Akr- eyrarkaupstaþar var og feld sama dag meb litlum atkvæba- mun: 11 móti 9. AUGLÝSÍNGAR. — Maðr nokkr uppí svcit, er eigi vill að nafns síns sé getið, hefir í Marzmánuði sent liinu ís- lenzka kristilega smáritafélagi 5 rd. að gjöf; fyrir þenna velvilja hans til félagsins þökkum vér hin- um veglynda gjafara. Reykjavík, 5. Júlí 1805. Félagsstjórnin.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.