Þjóðólfur - 28.07.1865, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 28.07.1865, Blaðsíða 2
148 — kgl. skbr. óuppsegjanl. r(j. sk. rd. sk. rd. sk. 4% 1500 » — -----4% 393 56 1893 56 í peningum...................__25_78 1919 38 2. Yextir til 11. Júní 1864 af höfuðstól sjóðsins.............................. 7571 Alls 1995 13 Útgjöld. 1. a. Styrkr veittr: rd. rd. sk. rd. sk. Helgu Jónsdóttur, ekkju 12 Guðr. Gunnlaugsd. — 6 Sigrúnu Guðlaugsd. — 6 Guðlaugu Jónsd. — 6 Guðmundi Eyólfssyni, 6 3g „ b. Fyrir prentun á boðsbréfum 2 32 33 32 2. Eptirstöðvar við árslok 1864: kgl. skbr. óuppsegjanl. r(j. sk. 4% 1500 » _ --------------4% 393 56 1893 56 í peningum hjá gjaldkera . 63 21 1953 77 Alls 1995 13 Uoðsbréf voru útgefin af stjórnarnefnd sjóðs- ins vorið 1864, og varð árángrinn af því, að sjóðnum bættust í gjöfum, sumpart i peníngum og sumpart í innskriptum í sölubúðum kaupmanna 262 rd. 2 sk. j>essi upphæð varð ekki tekin til inngjalda árið 1864, þar eð allflestir gjafalistarnir komu eptir nýár, en skrá yfir gefendurna hefir verið prentuð og fæst hjá gjaldkera félagsins1. Koykjavík, 20. Júlí 1865. A. Thorsteinson. 15H.ASILÍUFERÐIRNAR af Norðrlandi árin 1863 Og 1865 (N i&rlag frá bls. 136). sem af heimsku er stofnab, mun me& heimsku fyrirfarast“. En svona mun víða vera, — verðr oss svarað, — því að í öllum löndum er pottr brotinn, og þeir munu eigi heldr annmarkalausir nýlendumennirnir úr hinum löndum Norðrálfunnar sem leita sér nýrrar bólfestu fyrir sunnan og vestan Atlantshaf. j>etta mun satt vera, en hér kemr fyrir hið síðasta um- talsefni athugasemda þessara, og það er, hvað það sé, er gjöri öðrum Norðrálfubúum vel fært og enda eptirsóknarvert, að leita sér nýrra bústaða suðrum heim, og ná þar þeirri bólfestu og þeim lífskjörum til frambúðar yfir höfuð að tala, að þeim 1) Nokkur expl. af þessuin samskotaskrám fylgja þessu bla&i pjó&ólfs til útsolumanna bla&sius í Sn&ramtinu. Kitst. vegnar þar í nýlendum sínum eins vel, eðr betr heldren þeir áttu framast kost á heima hjá sér. Yér gjörum ráð fyrir og teljum sjálfsagt, að allir þeir, hverrar þjóðar sem eru, er flytja sig bú- ferlum til fjarlægra landa, láti sér það hugarhaldið öllu fremr, að halda bæði persónulegu frelsi sínu og sjálfsforræði sem óskertustu og óháðustu að framast má verða og að glata ekki þjóðerni sínu, túngu sinni og trú feðra sinnn, sízt fyrir ..graut- arskál« eina, eins og Esau forðum frumburðarrétti sínum, eðr með öðrum orðum, fyrir svikula von um að geta lifað náðugra og betra magalífi eptir en áðr, hver út af fyrir sig. J>etta hefir nú líka verið ljóst náiega öllum öðrum þjóðum, þarsem menn hafa þókst tilknúðir að taka sig upp og leita fjarlægra landa; afkomu- leysið og atvinnuskortrinn hefir knúð þá; en þeim hefir verið Ijóst, »að þar sern ekki þreytt er stríð, þar er engi sigr«, þóað suðlægu sældarlöndin ætti í hlut, og »að engi verði ágætr af engu«; þeir hafa tekið sig upp og lagt af stað með þeim við- búníngi og þeirn fyrirvara, að þeim yrði fært að stofna nýlendu útaf fyrir sig, svo að þeirmætti halda uppi sínu þjóðerni, sinni túngu, sinni trú og sínum lögum. f>eir hafa því ekki látið sér gleymast að búa sig út að heiman bæði meðlaga- menn eðr lögsagnara, og með kennimenn eðr presta, og er þá jafnan kirkjan hið fyrsta, er þessleiðis nýlendumenn leggja stundun á að koma upp á sameiginlegan og almennan kostnað, svo að halda megi upp helgum tíðum eptir trúarsetníngum móð- urlandsins og á túngu sjálfra þeirra; en jþarnæst að koma upp prentverki og geta haldið úti blaði á sínu máli sjálfra. J>etta sjá þeir að er eini vegr- inn til að vernda þjóðerni sitt og túngu, til að halda trú sinni ómeingaðri, og tii þess að halda saman. |>egar þessi fyrirhyggja og viðbúníngr annara þjóða, er nýlendur stofna frá fyrstu íöðrumheims- álfum, er borinn saman við aðferð og fyrirhyggju- leysi þíngeyínga, er fáeinir menn, llestir félausir og líttráðnir, frumbýlíngar og vinnumenn eðr má- ske meðfram umhleypíngar, flana svona til ogláta telja sig til þessara Brasilíuferða, og það eptir það menn hafa lesið ferðasögu og viðtökur þeirra Jón- asar Hallgrímssonar, er fóru 1863, þá er vonandi að landar vorir láti sér þeirra víti að varnaði verða, og hafi sér hugfast spakmælið, er vér höfum valið tii fyrirsagnar og sem því miðrhefirræzt og mun rætast á þessum löndum vorum: »Það sem af heimsltu er stofnað, mun með heimsku fyrirfarast«.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.