Þjóðólfur - 29.09.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 29.09.1865, Blaðsíða 1
17. ár. Reylcjavik, 29. September 1865. 44. — Póetskipií) lagíli héiían eigi fyren 25. j) mán^ meí) því sigldu nú aljiíngisforsetinn herra Jón Signríisson meí) frú sinni og systorsyni Siguríii Jónssyni, er hann hefir tekib til fóstrs, Dr. Paykuli frá Uppsala háskóla, — hann heflr ferílazt hör um land í snmar, — suíirvegina til Múlasýslua og dvaldi þar um hríí), og svo norianlands, híngaí) aptr, en aukaferí) til Heklu og Geysis; — kaupmennirnir Daníel A. Johnsen og Sveinu Gubmundsson fráBúíium; stódent Sigurtir (jióríiarson) Jónassen, júngfrúrnar Yilledina (Dina) Maack, stjúpdóttir jjoríinns factors Jónathanssonar í Flensborg, og Torfhildr jiorsteinsdóttir (prests Einarssonar á Kálfafellstab í Hornaflrbi); enn fremr ekkjan madme Henriette Bagge. — Meíi jiessari ferí) fóru hélban um 100 hrossa. — Embœttaskipan. — 21.(?) þ. mán. settistipt- amtmaðrinn yfir íslandi, eptir tillögum landlæknis- ins og bænarbréfi hvors fyrir sig: kand. medic. & chirurg. Ujört Jómson til að gegna syðra lœkn- isdœmi Yestramtsins, milli Gilsfjarðar og llvítár í Borgarfirði, og kand. medic. & chirurg. Þorstein Jónsson í læknisembættið á Yestmanneyum; báðir skulu þeir njóta embætlislaunanna óskertra á meðan þeir eru settir í embættum þessum. — Skipstrand. •— Að kveldi 22. þ. mán. í ofsa útsynníngs- og brimrótarveðrinu ergekkþann dag og 2 liina næst undangengnu daga, rak uppá Hraunskeið (eðr Ilafnarskeið að vestanverðu við Ölfusár útfallið), jagtskipið Slaría 22 lesta, eign Ásgeirs kaupmanns Ásgeirssonar á Isafirði; hann var sjálfr á með konu sína (Sigríði Jensdóttur Sand- holt úr Reykjavík) og 4 börn þeirra. þeim og öllum skipverjum varð bjargað; vörur sagðar lítt skemdar eðr óskemdar og skipið lítt laskað eðr alls ekki. það var fermt lTOskpd. af saltfiski 80 tunnum af lýsi, og svo nokkru af ull og æðardún. Uppboð á vörurn og skipi átti að vera í dag. |>að er mælt, að þegar skipverjar sáu að þá bar inn- undir brimgarðinn í ofsanum og við ekkert varð framar ráðið, þá hafi herra Ásgeirsson, sem sjálfr hefir lært sjóstjórnarfræði og hefir verið skipherra mörg ár, þóað ekki væri hann það nú á þessu shipi, látið slá botninn úr 3 lýsistunnunum og steypt úr þeim öllu lýsinu útyfir boðana og brim- garðinn, lægði þá brátt brimið viðsvegar umhverfis skipið eptir því sem lýsið dreifðist út, og hafi Þetta viljað skipverjum meðfram til lífs, og varð- veitt skipið frá að brotna í landsjónum. — 18. þ. mán. miili nóns og miðaptans gengu út dómar hér í yfirdómi í málum þeim báðum er herra Jón Fetursson yfirdómari höfðaði á hendr ábyrgðarmanni þjóðólfs Jóni máiaflutníngsmanni Guðmundssyni; kand. juris Lárus E. Sveinbjörns- son var i málum þessum settr hinu 3. yfirdómari í stað Clausens sýslumanns. Yér höfum enn eigi gctað náð hvorki afskriptum af dómum þessum í heilu líki né lieldr af niðrlagi þeirra (sakir fjar- lægðar dómskrifarans, er hefir hjá sér gjörðabók og dómabók réttarins við embættisstörf sín, þar uppá heimili sínu Elliðavatni). En niðrstaðan varð sú hjá yfirdóminum, að bæarþíngsdómrinn i hverju málinu fyrir sig1 var staðfestr með litlumbreyt- íngum, en sekt og málskostnaðr hinn sami sem fyrir héraðsdómi, og málskostnaðr látinn niðrfalla í báðum málunum fyrir yfirdómi. UM {.ILSKIPAYEIÐAR. (Nilirlag fri bls. 125, —126). Yér ættim að ráðast í að kaupa þilskip sem væri frá 10 til 20 lestir, og ímyndum vér oss, að skip á slíkri stærð, vel búið að hákallafærum öll- um, að meðtöldum híngaðflutníngi skipsins til ís- lands og þeim kostnaði er þar af leiðir, fáist fyrir 3,000 rd. eða nokkuð meira, eptir stærð og sterkleika skipsins. Eptir að skipið er híngað komið, verða menn að sjá fyrir kostnaði útvegsins, þ. e. fæði, kaupi og verðlaunum, ef fiskast; ætlum vér að þetta allt kosti í 12 vikr nálægt G00 rd. Yér skulum nú gjöra, að þilskipið afli ekki vel á þessum tíma," aðcins 50 tunnur lifrar, eða þar á borð við af fiski; verðr það þegar lifrar- kútrinn er reiknaðr á 1 rd., 900 rd.; eru þá fram yfir útgiptirnar 300 rd. Ef á þessum 12 vikna tíma öfluðust 80 tunnur lifrar, þá yrði framyfir út- gjöldin 840 rd., og þó kalla menn, að skipið afli ekki sérlega vel, þó komnar só 80 tunnur með slætti. Ef þilskipið væri rúmgott, gæti menn feng- ið frá 10 til 20 hákallsskrokka til Iands; ætlum vér, að liver hákallsskrokkr fullstór jafngildi V[2 vætt í landaurum. 1) Sbr. þ. árs pjúÍJÓlf bls. 60. 175

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.