Þjóðólfur - 29.09.1865, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.09.1865, Blaðsíða 3
177 — stal á 3 jSrnnum 1862—1864; nm haustiíi 1862 framdi hann fyrsta þjúfnaíiinn, scm hann varí) nppvís ati; stal hann þá ýinsurn munum meilfram frá húsbúnda sínum Árna Davíhs- syni, og varí) jafnframt sekr aí) sviksamlegri meþferíi á fundnu fe og öbru er honum var fyrir trúah ; var fyrir þau misbrot dæmd á hann 27 vandarhagga refsíng meh heraþsdúmi Vest- ttannaeya 31. Okt. 1862. Allt fyrir þaþ föll hann í nýan þjúfnaþ voriþ eptir eíia öndverþlega sumarins 1863; stal hann þá snmpart nestispoka frá ferþamönnum, en snmpart smávegis úr búh og frá Árna húsbúnda sínnm, ogvar hann fyrir þann þjúfoaþ, í annaþ sinn framinn, dæmdr til 40 vandarhagga, meí) höraþsdúmi 18. Júní 1863. lláyfirvaldií) hafþi staþfest báþa þessa dúma aþ sínu leyti, en Ögmundr látit) ser lynda og var búinn aþ úttaka hegníngnna. Nú var því þaþ sem í sök þessari var umtalsefniþ, hin 3. þjófs sök Ögmundar, og dæmdi höraþsréttrinn í Vestmanneynm hann því nú eptir 15. gr. í tilsk. 11. Apr. 1810 í 5 ára frelsistjún vib betrnnarhús- vinnu. Skaut hann þeim dúmi fyrir yflrrött, og varþ áiit yflrdúmsins, aí) Ogmundr hefþi aí) vísu her gjörzt sokr aþ þjúfnaþi í 3. sinn, og væri því 15. gr. í töþri tilsk. réttilega heirafærþ uppá þessa sekt hans, en .eigi ai) síþr þúkti hegn- ingin hæfllegar metin til 4 ára frelsistjúns f betrunarhúsi, var og svo ákveþií) meí) dúmi yflrdúmsins 7. Núvbr. f. ár, og aí> hinn sakfeldi skyldi greiþa málskostnaþ ailan og sakarfærslu- launin fyrir yflrdúmi 5 rd. til Júns Guþmundssonar og Páls Molsteþs hvors um sig. («Sofandi gefr guð sínnnn). (Eptir enska blabinu „The Seotrnann", útlagt og sent af herra prúfasti 0. Pálssyni). — þegar hinn nafnkunni Tippo Sahib föll hjá Seringa- patnam á Indlandi, árií) 1799, var í einhverri hinna ensku hersveita þar í bardaganum maþr nokknr, er borinn var og barnfæddr í linry St. Edmonds á Englandi, og ætluhu fé- lagar hans, aþ hann mnndi hafa falliþ í orustunni. Nánustu ættíngjar hans gátu ekki fengit) neinar fregnir af konnm, öþrnvísi en svo, at) hann væri talinn á meþal þeirra, er sakn- aþ væri úr ornstunni, og hann væri aí> líkindum dáinn. Nú heflr þa%, samt sem ábr, sannspurzt, aþ hann hafl í orustu þeirri, er nú var getií), frelsab iíf tignarmeyar nokkurrar, sem var í hiríl Tippo Sahibs, samt aþ hún, af þakklátsemi vií) lífgjafa sinn, hafl ieitt hann til at) flýa mef) sér til hinna innri bygþa landsins; hafi faþir hennar, er þar var fyrir, látií) þaþ eptir, aþ þessi drenglyndi hermatir mætti eignast dúttur sína, meþ því skilyrhi, aþ hann tæki trú landsmanna. Jiaþ virþist svo, at) hetjan hafl fallizt á, aþ taka bæí)i trúna «g þetta aníluga konfáng, og er svo mælt, aþ þan hafl lifaþ Eaman vií) gúþar ástir í murg ár. Faþir konunnar andaþist fyrst, og þarnæst hún sjálf; en ekkillinn, er áþr haftíi veriþ félans hermaþr, lifþi eptir vib aubfjár. A ineþan þessu fúr fratt þar anstrá Indlandi höfþu ættíngjar hans á Englandi niorgum sinnum látií) spyrjast fyrir nm hann á skrifstofn her- sfj^rtiarmálanna, en jafuan fengií) liiþ sama svar og át)r, aþ aldrei hefþi sí?)ar til hans spurzt, og væri hann aþ líkindnm dáirm. Loksins kom og aí> því, aí) haun einnig hlant aþ skiija Viþ heiminn, og meþ því hann átti ekki at)ra erfínga, ttælti liann svo fyrir í arfloiíislabréft sínu, at) elzta systir hans, afkvæmi henuar í karllegg, skyldi taka allan arf eptir hatin. A"t þetta hoflr komizt npp nú fyrir skömmu, met) þeimhætti 'íer2iunarfélag nokkurt í Lundúnaborg heíir í dagbiöíun- um haldiþ spnrnnm nppi eptir nánustn ættfngjnm manns þessa; en niþrstaþan af því er nú sú orbin, aí) orfíngi hans er maþr nokkur, som nm undanfarin ár heflr hafzt vií) á ferþ- nm um hérutíin Snffolk og Cambridge og selt þar bæklínga. Mælt or, aþ hann hljúti nú at> takast á hendr forb til Ind- lands, til aí) taka vit) arft sínum, og er sagt, aí) eitthvert af hiunm anþugnstn verzlunarfélögum hafl boþizt til aí) leggja honum til núg fé til fararinnar, á múti því aí) fá J/4 af tekj- unum af fasteignum hans; og er haft fyrir satt, a'b tekjur þessar sé afarmiklar, meþ því þær hafa safnazt fyrir í mörg ár. Aþ líkindum mun innan skamms verþa anglýzt nákvæmari skýrslaum þenna inerkilega atbnrþ, en af ástæþum, sem eigi verþa greindar aí) sinni, verfer nafn erfíngjans ekki birt at) svo komnn. t Maimfjöldi á Islandi að árslokum BHÍ54. Eptir «Landshagsskýrslunum» 1865, III. 617. bls. var mannfjöldinn á íslandi að árslokum 1863 ........................... 6 7,3 2 5 1 Árið 1864 fæddust hér á landi samtals: börn.............2,760 en sama árið teljast dánir . 2,001 þannig fleiri fæddir ---------- 759 Eptir þessu var mannfjöldinn á öilu íslandi að árslokum 18 6 4 . . 08,084 — Arfertii o. fi. — Allr síl&ari helmíngr þ. mán. heflr voriþ miklu hrakveþrasamari og illvoþrasamari en fyni hlutinn, þútt liann vondr væri; útræriu-npprof þaþ er kom hér dagana 25—27 þ. mán. heflr fæstnm kornií) aþ haldi til þess aþ bjarga undan hinum miklu útheyum or almenníngr á enn úti mán- aþargömnl og meir, og þaþ ab sögn .jafnt noríianlands einsog hér syíira og eystra, en á votlendi og láglendi ern heyin víþa komin sem næst á flot. Iieyskaprinn varþ því víþa næsta enda- sleppr, og þat) verra, aþ snmstatar liafa hey drepit) og skemzt i görþum af þvf svo lángan tima heQr ekkert nátzt hjá mörg- nm manni til ab lagfæra þau. Til dalanna í Húnavatns- (og Skagafjarþar?) sýslu var nýtingin frarn aí) höfuþdogi miklu lakari en annarstaþar, sama er sagt úrSkaptaf. og Subrmúlas. — Olsaveþriþ 21—22.-þ. mán. gjörbi víþa mikinn sitaþa at) því sem þegar heflr spurzt; flút) túkn sumstat)ar hey af engjum t. d. á Arnarbælisengjum í Ölfusi; þar í hverflnu túk og flúbit) um 100 fjár og átti prestrinn (sira Gutlmnndr pró- fastr) þar af um 70. Sömu dagana var gaddhilr norþr á fjöll- um; kanparaenn nokkrir, er þá voru á suþrleit) norþan úr Blöndndal, nrþn aí) láta borast fyrir á hásaudi, og hrakti þar frá tjaldi þeirra um hundrat) fjár, or ekkert sást eptir af um morgnninu. Á Eyrarbakka höfþn og at) sögn tekiþ út og brotnaí) mörg rúþrarskip, og flúþit) og brimrútiþ brotit) varn- argarþa og gjört rnikiþ tjún anriat). — Fjárkláþinn er víþa um Ölfus, Grindavík, Eosmhvala- 1) Eptir þ. árs þjúþúlfl 34. bls. er maimfjöldinn 31 Des. 1863 sagþr 67,326, þaþ er einum fleira en Landsh.sk. segja; kemr þessi mismnnr til af því, aþ þar eru sögt) fædd 1863: 2,648 börn, en eptir t skýrsium þoim, or þjútlúlfr hafþi þá fengib frá biskupsdæminu, töldust fæddir 1863: 2,649.'

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.