Þjóðólfur - 29.09.1865, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 29.09.1865, Blaðsíða 2
— 176 — J>egar menn gjöra út þilskip frá vori tilhausts, þá ætlum vér, aö tíminn verði venjulega nálægt 20 viktim, og yrði þá kostnaðaráætlunin þannig: Kaup og fæði 6 manna í 20 vikur . 600 rd. Yerðlaun, efskipið fiskaði yfir 100 tunnur 200 - Beita, selr og hrossakjöt..................100 - Viðhald á skipinu, seglum, köðlum og flskiútvegnum.......................... 200 - Leigur af skipinu og öllum útvegnum 100 - Samtals 1200 rd. Til þess að menn geti fengið borgaðan þenn- an kostnað, sem vér ætlum að sé svo hart reikn- aðr sem framast rná verða, ætti þilskipið að fiska á 'þessum 20 vikum, þegar lifrarkútrinn er reikn- aður á 1 rd. og 18 kútar í hverri tunnu, 72 tunnur og 4 kúta. Auðvitað er, að efþilskipið aflar ekki nema 70 tunnur eða þaðan af minna, þá fellr í burtu því nær helmíngr af lifrarverðlaununum; og sömuleiðis nokkuð af beitunni, svo kostnaðrinn verðr þá varla eins mikill og áætlunin synir. Ilér cr nú að eins drepið á höfuðatriðin í útgjöldun- um; en vér ætlum þetta yfirlit nægi til að sýna, hvað útgjöldin á útveg þessum geti komizt hátt, og hversu mikið þarf að aflast, til að fá útgjörð- ina borgaða. Vér getum hugsað oss, að fyrirtæki þetta gæti komizt á stofn, með því að 3 eða 4 efnagóðir menn, er ætti nokkuð í jörðu eða aðra muni til vcðsetníngar, og hefði lánstraust hjá kaupmönnum og öðrum, sem hefði peníngaráð, svo menn væri eigi ófúsir á að lána þessuin mönnum með vissum skilmálum; þessir menn ætfi að hafa á hendi alla framkvæmd á fyrirtækinu í sameiníngu; svo ætti hver af þessum 3 eða 4, að taka sér til sameignar 4 eða 5 menn, eða svo marga sem hann sjálfr vildi; ætti hann að sjáum að mennirnir væri vel áreiðanlegir og þeir tækist eigi of mikið í fáng, svo greiðskil fengist á pen- íngunum, þótt útvegrinn ekki lánaðist sem bezt fyrst í stað. f>á ætti og liver aðalforstöðumaðr, að gjöra félagsbræðrum sínum á hverju ári nákvæm skil eða reikníng fyrir öllum útvegnum, svo félagsmönn- um yrði öllum jafnkunnug útgjöld og tekjur alls félagsins yfirhöfuð. — Á þenna hátt gæti þilsldpið orðið eign 20 manna eða fleiri. — Vér verðum að álíta, að bezt og álitlegast væri, að fá þann formann fyrir þilskipið, sem sjálfr ætti nokkurn part í því, svo hann yrði aðnjótandi hluta af aflanum. Vér getum eigi séð betr, en með þessari liögun og fyrirkomulagi á félaginu, sé engin sérleg hætta búin fyrir efnahag manna; en á hinn bóginn ef vel lánaðist gæti þessi félagsskapr með tírnanum orðið undirstaða til meiri framkvæmda og framfara. Ef menn hefði dugnað og áræði, að koma sérupp þilskipi, þó ekki væri nema einu í hverri sveit, þar sem sveitirnar liggja við sjávarsíðuna, einsog víðast vestanlands, mundu menn fljótt sjá, að slík fyrirtæki yrði ekki árángrslaus. J>að sýnist ekki vera nema fjöðr af fati nokkurra manna, að taka sig saman um að láta úngan rnann, sem væri lag- aðr til sjávar og sæmilega að sér, fara erlendis og læra sjómannafræði, sem liægt er að verða full- numa í á einum vetri; því að með því einu móti gæti menn fengið áreiðanlega yfirmenn á þilskip, þareð vér eigum enn engan sjómannaskóla hér í landi. J>að ræðr að líkindum, að lángt sé í land bjá oss, að vér getum orðið þeir menn, að flytja sjálfir vörur vorar til annara landa, og selt þær þar, sem oss væri þó að líkindum mikill ábati og sjáanleg undirstaða til að geta haft nokkurn auð- legðarkrapt í landi voru; en til slíks ætlum vérþó að þilskipafélög hér á landi yrði að vera fyrsta undirstaðan. Skrifat) í Janúar 1865. II. E. SAKAMÁL FYRIR YFIRDÓMI gegn Ögmundi Ögmundssyni úr Vestmanneyum, fyrir þjófnað í 3. sinn. Langardaginn 25. Júní f. á. hnííin <1 menn nuini?) staíar nndir „AustrbúiJar salthúsinu“ á Vestnianneyiini og tölnímst þar viþ. Einn þeirra var abkomandi, Magnús Magnússon ýngismaíir frá Rotunum undir Eyafjöllnm; og er þeir nú ræddust þarna viþ allir 4 og Magnús gaf einum þeirra, Árna Eiríkssrni, at) súpa á ferþapela sínum, túk hanri, Arni, eptir því, aþ sást á peníngapýngju Magnúsar. En ailt í einu sakn- iiþi Magnús pýngjunnar eins og hún var, og bar þá þegar uppá Ogmund Ögmundsson, einn þessara manna, aþ hann mundi valdr vera aí> pýngjuhvarfinn ; en er Ögmundr vildi eigi viþ þaí) kannast, spretti Magnús af honum mittisúiinni þarna er þeir stúírn, færtíi hann úr buxunum og hristi þær, en þá datt pýngjan nitlr úr buxunum Ögmundar. Hvolfdu þeir þá ölinm peníngunum úr buddunni þarna á búþarhlaíiit) og töldu þar úr henni samtals 4 rd. 32 sk.; taldist og sýslu- manni sjálfum peníngarnir jafnmargir, er hann var kallaþr til aí) vörmu spori. Ögmundr meígokk þegar í fyrsta prófl aþ hann hefþi stoliþ buddunni, er hann sá á uppúr vasa Magnúsar í þeirri svipan er hann gaf Árna Eiríkssyni ai) súpa á pelannm. Enn fremr varþ Ögmundr uppvís aþ því, og meþgekk þab sjálfr, aí) fyr um vorií), þetta hiþ sania, hefþi hann fundib 5 mörk, vafin innaní bref fyrir framan dyrnar á Miþbúíiar pakkhús- inn, — hefþi hann ekki lýst fundi þossum fyrir neinum nö látií) neinn mann vita af, heldr keypt siir brennivín fyrir 32 skild., en hinum 48 skild. kvabst hann hafa týnt. Ögmundr þessi, var í vinnumenusku og 29 ára ac) aldn, er hami framdi þenna þjúfnaí), en þab var í 3. sinn, er hann

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.