Þjóðólfur - 30.10.1865, Page 6

Þjóðólfur - 30.10.1865, Page 6
192 — írá 4 uíirtim sóttartegunclum á sængrkormm, „sem éigi méira og minna skylt aíí) barnsfarasáttina", bls. 32—-35. Eptir- málinn bls. 36 — 40. Yer viljum rekja eindregií) athygii lesenda vorra og ann- ara landsmanna a?) bæklíngi þessnm, því hann er saminn af þeirri lærddmsþekkíngn og læknisreynsln, og meí) þeirri alú?) og áhnga sem vor góþfrægi landlæknir er svo knnnr aíi, og meí) því ljása og auþvelda og aþgengilegra orþfæri fyrir al- menníng sem honnm er manna bezt lagiþ í ritgjörþnm sín- um. Bæklíngr þessi ætti aþ vera í höndum sem flestra, eigi aí) eins hvers prests og hverrar yflrsetukonn, heldr einnig sem flestra húsfeW og giptra húsmæþra. I eptirmála bæklíngsins cr skýrt frá.tilefni hans; en þaí) var þetta, aí) í Isafjarþarsýslu gekk maunskæí) og næm barns- farasótt nú í sumar. Eptir ágripi af bréfl héraþslæknisius á ísaflrþi, dags. 20. Ág. þ. á., til landlæknisins, voru þá látnifr þar í sýslu samtals 7—8sængrkonnr úr barnsfarasúttinni síþ- an í Maí þ, á. þaþ hoflr eigi spurzt, aþ hennar haíl orí)ií) vart þar í næstn sýslunum í sumar, né annarstaþar um land. En þarsem hún þykir í óíirum löndum einhver hin mann- skæþasta sótt og viþsjálasta, og eigi inátti vita nema hún útbreiddist e%a kæmi npp vi'þar, þókti landlækni og háyflr- vuidum laudsins oigi hikanda vií) aþ láta semja bæklíng þann, er hér ræþir um og gefa út á opinberan kostnaí). Bréf af ísaflrbi, dags. 3. þ. mán. segir sóttina í rénun þar um sveitir, og a?> lækninum hafl tekizt í f. mán. aþ bjarga 3 sængrkonum, er þó fengu hana a% afstötinum barnsburþi, oins og hinar er dóu. Lítið skal í eiði ósært. í sifcasta blaii þjóþólfs heflr Magnús Eiríksson meí þeirri mannúþ og knrteisi, sem honum virþist vera svo eiginleg, reynt til aþ svara því, sein stóí) í þjóþólfl XVII. nr. 18 —19. „útaf bókafregn í Norí)anfara“, og skyldim vér ekki hafa hreift vií) þessu svari Magnúsar, því aþ þa?> er okki svaravert og bezt a?> láta þaí> eiga sig sjálft, ef M. hefííi ekkl rétt fyrir sér í einu atiiíii, sem í rauninni er ómerkilegt, en sem hann gjórir'svo miki?) úr, og þa?) er þetta: Höfnndr greinarinnar „útaf bókafregninni" kemst me?>al annars svo a?) or?)i: „þessu svara?)i M. E. i ö?)ru bla?>i“ o. s. frv.; en M. E. segir, a?) svar sitt hafl ekki komi?> í ö?>ru hla?)i, heldr í sama, nl. í „Dagbla?)iun“. þetta er rétt, ef „blaV' er hér teki?) um frétta- bla?), ej aubsjáanlega heflr höf. haft þa?) í sömu merkíngu og númer og hef?)i þá veri?) greinilegra ef hann hef?)i sagt: í ö?)rn seinna blabi, eba: í 3?)ru bla?ii sama fréttabla?)s. + 30. f>AKKARÁVÖRP. XJmlei?) og vér hérme?) flnnum oss skylt ab minnast þess þakklátlega, fyrir hönd hinna mörgn fátæklínga sem hér eru á Vestmanuaeyum, a?) hcrra kaupma?)r N. N. Bryde nú á þessu hausti heflr sýnt þann höf?>íng8kap, a?) gefa 100 rd. til styrktar fátækum mönnum hér, auk þess sem hann nú geldr svo sem skyldugjaid til fátækra meiren 100 rd.; óskum vér a?) hinn hoÆrabi útgefandi þjóbólfs vildi veita þessari vorri þakklátu vibrkenníngu, rúm í bla?)i sínu, hinum hófbíngland- a?)a gjafara til ver?)skulda?is hei?)i'S og ö?irum vorum heibrubu verziunarmóimum til gófcs eptirdæmis. Vestmannaeyum í Október 1865. R. E. Magnússon. Br. Jónsson. ALGLÝSÍNGAR. Hérmeð innkallast allir J>eir, er til skulda telja hjá dánferbúinu eptir verzlunarmann Kristján Magnússon í Sjóiyst á Vestmatinaeyum, til inn- an 6 mánaða frá bintíngu þessarar auglýsingar, samkvæmt opnu bréfl 4. jan. 1861, að komafram með skuldskröfur sínar og sanna þær fyrir mér sem blutaðeigandi skiptaráðanda. Seinna lýstum skuldakröfum verðr ekki gaumr gefinn. Skrifstofu Vestmaunaeya, 4. Október 1865. B. E. Magnússon. — |>eir sem enn ekki hafa eignazt hið isl. Nýa Testamenti með Davíðs sálmum og vilja fá það, gjöra bezt í að vinda bráðan bug að því, og snúa sér um það til prófessors P. Pjeturssonar, þareð iipplagið kvað .vera að miklu leyti uppgengið. — Til Strandarkirkju í Selvogi hafa enn fremr gefið (frá því síðast var auglj'st):: ■ . I Ónefndr maðr á Suðrnesjum . . 1 rd. ■ — — í Gullbríngusýslu 4 — J>essir 5 rd., ásamt 2j er voru auglýstir en óaf- hcntir i Júií, samtals 7 (sjö) rd., eru geymdir hér á skrifstofu blaðsins, þartil réttir hlutaðeigendr vitja. — Kaufcskjóttr hestr, 6 vetra, blesóttr, hvítr á lendinní, klárgengr, mark: sýlt hægra, hvarf úr vöktun í Reykjavík snemma í þ. mán. Hver sem hittir er befcinn afc hirfca og halda til skila mót sanngjarnri borgun efca gjöra mér vís- bendíng af, afc Múla í Biskupstúngum. Egill Pálsson. — Bleikskjótt meri, 3 vetra, ættufc úr Borgarflrfci, mark: blafcstýft framan hægra, hvarf næstl. vorfrá Illugastöfc- um í Austrfljótum; komi hún fyrir er befcifc afc gjöra grein fyrir henul, auuafchvort tll Magnúsar Jóussonar á téfcum bæ efca sé þafc hægra, til Halldórs Arnasouar á Æsustöfcnm í Mosfellssveit. — Bleikskjóttr foli, tvævetr, mest hvítr um mifcjuna, klárgengr en framgjam, fremr lítill, ómarkafcr, tapafcist úr lest næstl. sumar sufcr í Mosfelissvoit, hver sem hittir er befcinn áfc hirfca og halda til skila mót sanngjarnri horgnn, efca gjóra mér vísbendíngu af, afc Austrhlífc í Biskupstúngnm. Hjörtr Eyvindsson. — Næsta blafc: föstud. 3. Novbr. Skrifstofa »f>jóðólfs« er í Aðalstrœti JíiG. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: J6n Guðmundsson. Prentafcr í prentsmifcju íslauds. E. þórfcarson. i

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.