Þjóðólfur - 22.11.1865, Síða 6

Þjóðólfur - 22.11.1865, Síða 6
18 — 12. Brynjólfr Jónsson (Pétrssonar) úr Reykjavík*. 13. Oddgeir Gudmundsen frá Littahrauni í Ár- nessýslu. 14. Jón Halldórsson frá Ilofi í Múlasýslu, nýsv. 15. Jón Ólafsson (fyr frá Iíolfreyustað í Múla- sýslu) úr Reykjavík*. 16. Jón J>orgrímsson frá þingmúla í Múlas., nýsv. 17. Jón S. Jónsson frá Víðidalstúngu í Húna- vatnssýslu, nýsv. 18. Steingrímr Jónsson frá Leysíngjastöðum í Húnavatnssýslu, nýsv.* 1. bekkr. 1. |>orvarðr Kjerúlf frá Melum í Múlasýslu. 2. Guðmundr Jónsson frá Mýrarhúsum í Gull- bríngusýslu, nýsv. 3. Böðvar fórarinsson frá Vatnsfirði í Isafjarð- arsýslu, nýsv.* 4. Árnabjarni Sveinbjörnson úr Reykjavík*. 5. Snæbjörn {>orvaldsson frá Stað í Grindavík í Gullbríngusýsln. 6. Páll Sigfússon frá ísafirði, nýsv.* 7. Jón Pálsson frá Hjarðarholti Dalasýslu. 8. Stefán Sigfússon frá Skriðuklaustri í Múlas. 9. Björn Stefánsson frá Árnanesi í Skaptafellss. umsjónarmaðr í bekknum. 10. Einar Einarsson (Sæmundssonar) í Reykjavík, nýsv.* 11. Stefán Halldórsson frá Eyólfsstöðum í Múlas. 12. Árni Jónsson frá Gilsbakka í Mýrasj’slu, nýsv. 13. Sveinbjörn Richard Sveinbjörnsson (Ólafsson- ar) úr Keflavík í Gullbríngusýslu, nýsv. 14. Árni Jóhannsson frá Skriðu í Eyafjarðars., nýsv. 15. Pétr Guðmundsson frá Bergstöðum í Ilúna- vatnssýslu, nýsv. 16. Ilallgrímr (Pálsson amtmanns) Melsteð úr Reykjavík, nýsv.* 17. Ólafr Bjarnarson frá Bægisá í Eyafjarðars.,nýsv. 18. J>orvaldr Bjarnarson frá Ilolti í Rángárvallas. 19. Tómas Hallgrímsson frá Steinstöðum í Eya- fjarðarsýslu, nýsv. 20. Guðni Guðmundsson frá Mýrum í Dýrafirði í ísafjarðarsýslu, nýsv. -r- Af fj árklábanum htr sybra getum vér, því rnibr, ekki fíert glebilegar sögur, hvorki af J>ví aí> sýkin sjálf sh í rtnun tíg }'> sííir af röggsainlngum og 6kipnlegum rábstíifun- nm og franikvæmdum af hendi valdstjórnarinnar til þess ab standa sýkiuni á sporti og gjöra alt, sem nú mátti saunar- lega gjöra, hefbi þaí> í tíma verib gjört, til þess at> draga úr henni og þraungva sviþ hennar ab minsta kosti, þúat) ekki hefbi tekizt aí> útrýma henni alveg fyrir nýár, er ver þó ætl- um ai) nú hefbi mátt takast, miklu fromr eu nokkuru sinni fyrri. þab uiá sjá af skýrslum þeiin er komu til stiptamt- manns eptir rettaskoþanirnar í haust, — og gefr þó öllum ab skilja hvaíi ónógar og óáreibanlegar slíkar kláþaskoþanir í sjálfum réttuuum hljóti jafnan aí> vera svona einar ser, — ab þá fanst klábi í kindum fieiri og færri, náiega í öllum sveit- unum tyrir suunan Kollafjörþ, og austanfjalls í Oifusi og Sel- vogi og í 2 utansveitarkindum í Grafníngi. þessar kindr sem klátJi sást í, voru ekki sagþar margar á hverjnm stai), þaí) var satt, en þær voru ab vísu meir en fullmargar til þess ab vald- stjórninni bar, aí) voru áliti, fj-lsta tilefni og bein skj-lda tii ai) gjöra þá þegar öruggar ráþstafanir og ab afrába fram- kvæmdir í öllum þessnm sveitum og hverri fj-rir sig, beint eptir 1. og 2. gr. hins konúnglega frumvarps um fjárkláþaun, sem iagt var fj-rir Alþíngi í snmar og þíngib samþykti: 1. „Ab amtmabr kveddi til (þá þegar er klábans varb „vart í rettunum) hæfilega meun í hverjum hreppi, „hreppstjúrunum til abstoþar baibi í því aí) komast aí> „raun um b oi lb r i gí) is á s t an d fjárins og eins í því ,,a?) framkvæma þær rábstafanir sem gjöra þarf“ (2. frumv.gr. 1. atr.). 2. Aí), þegar í haust hálfum inánuþi eþa 4 vikum eptir röttirnar, — þegar klábans varl) svona vart her viíisvegar—hefþi lögreglustjórnin og lireppsfjóiar sem hlnt áttu a?> máli, átt „ah gefa vandlepa gætr ah iieiliirigbisástandi fjárins“, og meb aífylgi skobunarmanna þeirra scm amtmaíir setti til abstoþar, „láta frumfara almenna rausókn" fjárius, oþa almennar fjársko?)anir. þaþ er sannarloga sorglegt aí) veríia aþ segja her söguna eins og hún er: a?) þaþ vita engir ti), a?) í neinum þessum kláuasveitum her syíira 'hafl veríb kvaddir „hæfllegir nienn1* hreppstjórunum tíl abstobar, e%a aS þar hafl verií) gjörbar öruggar og alrnennar fjárskoþanir, til þoss aþ komast ai) raun um liií) sarina og rétta heilbrigþisástand fjárins, til þess ab hafa fram í tíma þann „stránga abskilna?>“ á sjúku fó frá því sem heilbrigt er og grunlaust, og til þess a'b „lögreglu- stjórnin* gjöri í tíma „þær ráþstafanir 6em þörf er á“ til ab lækna hib sjúka og grunaþa ftí (4. gr. stjórnarfrv.). En þab er alment álit og alment sagt, ai) lítiÍl elir ails ekki hafl veriþ gjört h&r nm sveitir í þessa stefnu, nm aJlan þenna 8 vikna tíina sem liþirin er síþan um réttir; og kiábinn heíir sjálfr borií) vitui um þetta, því hann heflr komií) í Ijós æ víbar og ískyggilegar einkum um Grindavík og 01- fns; Olfusíngsr úr Hjallasúkn sein voru her á ferí) um miþjan þ. mán. tii þess aþ sækja klábalyf, sögþu oss a?) þeir vissi eigi hetr, en kiábinn væri úthreiddr víþsvegar þar nm sókn- ina, og nppeptir Oliiisi a% noilban og vestan; ab þar um sveit hefbi optiriit nieþ sýkinni í haust og til þessa verib litií) og iint, og fáir væri farnir ab haba fö sitt „vart nema einstöku ma?)r ab kalla megi“. Engu betr er sagt af ástand- iun í Grindavík; í Rosmhvaianeshrepp kvafc fáir hafa habaí) í haust nema prestrinn á Útskálum; — og her og hvar um Mosfellssveit hafa nú í þessum mánubi fundizt samtals 3 inn- sveitis kindr meþ allmiklum kláþa, en þú engar almennar skoðanir átt ser staí). Nú kva?) um síbir vera út geugnar skipanir frá amtinu mu almennar skoþanir; her í Reykjavíkr þínghá fóru þær fram næst undangengna daga; einnig kvaí) nú vera húiþ a?> skipa almennar baþanir mn Mosfellssveit, og í rábi ab senda Clausen sýslumami og Magriús Jónsson í Brá6ræþi hií) allra fyrsta subr um Sníirnes, og Grindavík til þess a?) hafa þar fram öruggar skobanir og almennar bal&ariir-; er vonandi ab þessar naubsynja ráþstafanír dragist nú eigi lengr úr hömlu

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.