Þjóðólfur - 05.04.1866, Síða 1

Þjóðólfur - 05.04.1866, Síða 1
18. ár. Iieyhjavík, 5. Apríl 1866. 84. — Skipakoma. — 31. f. mán. kom Uér tvímastrab skip, Agnes26'/2lest.frá Khöfn skiph. U. F. Anderseu, en N. Gram kaupmabr í Ballum er reiíiari skipsins og gjiirir þaí) út tll hákarlaveiþa her uudir landi í snmar; nál. 5 lestir af farm- innm færir þab konsúl E. Siemsen, en hitt á aþ gánga til Kichters verzlunarmanns í Stykkishólmi, er sleppir nú verzl- uuarstjóru fyrir M. Smith (og hættir M. S. þarmeb allri verzl- un í Hólminum) en byrjar þar aptr verzlnn uppá eigin spítur. — 8. þ. mán. hleypti hör inn Skounert Island, 25 1., skip- herra Christen Petersen, reiþari þess er Bened. Gíslason bóka- 6ölum. í Kudkjiibing; þah heiir hlatifermi af kornmat ogann- ari vöru, og átti nú aí) færaþab til Patreksijarþar, en komst þar hvorgi inn fyrir ís og varí) svo ah hverfa frá um sinn. — 3. þ. mán. kom til Hafuarfjarílar skonnert María, 1., fermt meh kornvöru til verzlana Knudtzous. — Auk þessara skipa, sást hi'.ban um bænadagana til tvímaatraíis skips tals- vert norhar í fióanum heldren á vaualegri skipaleií); er nú sagt aþ skip þetta, galeas Afram til E. Siemsens, hafl siglt eha borih upp á grynníngar fyrir utan Knararnes á Mýrum, og sitl þar fast en ólaskaþ og óskemdr farmr. — Bráðafárið í stórgripunum í Miðdal hélzt svo viðstöðulaust dagana 2G. —28. f. mán., að þá um kveldið voru fallnir 19 stórgripir alls að með- töldum þeim, er farnir voru 25. þ mán., (er getið var í síðasta bl.) og kvígu þeirri, er þar var talin fremr á bata vegi, en bún var skorin af 25. um kvöldið; af þessum 19 stórgripum var eitt kálfr. Um þá dagana kom Guðmundr bóndi annari kúnni, er þá lifði eptir og var gæðagripr og í beztu nyt, suðr að Vilborgarkoti, ef ske mætti að henni yrði forðað undan fárinu með því móti; en sú kýr veiktist fám dögum síðar, var hún þá tekin úr fjósi og sett í einhýsi óðar en á henni sá, en sýkin tók hana með öllum sömu einkennum og aðferð eins og hina gripina þar heima í Miðdal enda fór hún brátt á sömu leið. 20 stórgripir samtals eru þann- ig farnir í Míðdal úr bráðafári þessu : 8 nautgripir, þar af 1 kálfr eigi snemmborinn, og 12 hross; þrjú lömb hafa drepizt þar alls síðan fárið hófst, en ætlað er að þau hafl farið úr lúngnaveiki, því hún hafði drepið þar nokkur lömb fyr í vetr. J>ar að auki drápust þar 2 hundar, en hinum 3. rakk- anum, er sýktist, varbjargað. Guðni bóndi Guðna- son á Iíeldum var hvað fremstr þeirra er hafði samgaungur við Miðdal dagana, sem fárið byrjaði, og aðstoðaði Guðmund bónda að gera tH datiðu skrokkana o. s. frv. Iljá Guðna sýktist nú þarfa- nautið 30.—31. f. m. og þókli sýkin taka það með mjög likum einkennum eins og verið hafði i Mið- dal, var líka skrifað þaðan af bæunum híngað, á 2. í páskum, að þarfanaut þetta mætti telia af, en þá væri líka ein kýrin Guðna orðin sjúk, og varð þetta brátt svo orðum aukið hér um staðinn, að »tapprinn« væri hrokkinn uppaf, en fárið þar að auki komið í eina kúna eðr fleiri þar á Iveldum. Stiptamtmaðr vor réð þá af að fara sjálfr þángað upp á bæi um 3. þ. mán. til þess sjón yrði sögu ríkari um atferli þessa bráðáfars og livað þar við væri að gjöra, og kvaddi hann til ferðar með sér landlæknirinn, sýslumann Clausen og Teit dýra- lækni Finnbogason, en landiæknir tók með sér 2 af stúdentunum er læra hjá honum læknisfræði. Riðu þeir þá fyrst upp að Vilborgarkoti, bar ekki á neinni skepnu þar heima, en miltið var skoðað úr Miðdalskúnni og önnur innýfli, sem eptir voru, og þókti læknunum mega sjá augljós einkenni til miltisdreps-sýkinnar, þóað eigi hafi þókt stað- hæfandi að hún hafi verið örgustu tegundar, eptir því sem henni er lýst í dýralækníngabókum og hún er optar vön að koma fram erlendis. Frá Vil- borgarkoti var riðið í Miðdal, var þar þá ailt al- heilt, af stórgripunum, þeim fáu er eptir eru lífs, og lömb og sauðfé í beztu þrifum. þaðan var farið að Keldum, var tarfrinn þar alheill að sjá, át og lék sér þegar út var hleypt, og svo var um aðrar nautkindr þar í fjósinu. Eigi að síðr þókti eigi eigandi undir öðru en drepa tarfinn er hafði sýkzt með svo áþekkum einkennum eins og Mið- dals fénaðrinn, einnig til þess að komast mætti að raun um það af innýflunum hvar og hvernig fárið hefði upptök sín með skepnunni, ef hér væri að skipta hinni sömu bráðasótt eins og í Miðdal, var því »tuddi« tekinn og drepinn, og vandlega skor- inn upp og skoðaðr innan, en ekkert sá á hon- um neinstaðar. J>eir stiptanHmaðr fóru hvergi heim á bæina með hesta sína, heldr gengu þeir heim allir, en skildu reiðskjótana eptir á víðavángi fjærri bæ, og yfir fóðri er fylgdarmenn fluttu héðan að neðan. J»að var lagt fyrir til bráðabyrgða, að ekkert af gripum þeim, er liafa drepizt úr fárinu, mætti

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.