Þjóðólfur - 05.04.1866, Blaðsíða 2
— 94
burtu flytja livorki frá Vilborgarkoti cða Miðdal, —
og að við þá bæi mætti engir afbæarmenn neinar
samgöngur bafa, allra sízt svo að þeir náttaði sig
þar, og kæmi aðkomu-rakkar þar heim á bæina
skyldi samstundis laka þá og drepa. þeim Gísia
breppstjóra í Leirvogslúngu og Jóni Matthíassyni
í Gröf var falið að bafa vakandi eptirlit með því
að ekki væri útaf þessu brugðiö, og sömuleiðis að
hafa nákvæmar gætr á því ef fárið gjörði frekar
vart við sig, hvort heldr á Keldum eðr annarstað-
ar í sveitinni, og gefa valdstjórninui tafarlaust til
vitundar ef það kæmi fvrir.
— Barnsfarasóttin í fsafjarðarsýslu. —• Eptir
skýrslu héraðslæknisins í nyrðra umdæmi vestr-
amtsins til landlæknisins, sem góðfúslega hefir
léð oss hana til eptirsjónar, var barnsfarasóttin í
ísafjarðarsýslu á enda um lok Októbermán. f. á.
Á tímabilinu Júní — Október f. á. kom hún fram
í 7 prestaköllum sýslunnar og fengu hana alls 27
konur, eða hérumbil 3. hver kona, er ól barn á
þessu tímabili. Af þessum 27 konum dóu 18,
flestar á 2. eða 3. degi sóttarinnar; hinar, sem
batnaði, lágu í 3—8 vikur. Af þeim 9 konum,
er fengu sóttina eptir barnburð í fyrsta skipti,
dóu allar nema ein. Ekki höfum vér heyrt sótt-
arinnar getið annarstaðar næstliðið ár.
—. Skiptapi. — 28. f. mán. fórst bátr af Vatnslaysu-
strönd nae?) 4 manns og týndust allir mennirnir; formaíir
var Gestr Jónsson bóndi á Grjóteyri í Kjós, úngr og
efnilegr maíir, einn hásetinu var vinnnmafcr lians, htnir voru:
líka vinnumenn, annar Jón Erlendsson frá Engey.
— Fjárkláfcinn. — Eptir skýrslu hreppstjórans í Gríms-
neshreppi 24. f. mán. (til nefndarinnar í Fjárkláfcamálinu)
kom um þá daga fram megn fjárldáfci í lömbum Gufcm. bónda
Ólafssenar í Asgarfci, 70 afc tólu; engi arfca sást þar í fnll-
orfcna fénn. Eptir því som jafnframt var geflfc í skyn, þá
mnn haf'a þegar verifc al' ráfcifc afc skera nifcr SU þossi lömb
en bafca fullorfcna féfc som fyrst.
(Aðsent1).
«Svo er hvert mál sem pað er virt«.
Margvíslegir eru dómar manna í sveitunum um
að gjörðir meira hlutans í Alþingi 1865 í fjárhags-
aðskilnaðarmálinu, og marga furðar mjög á því,
að hann skyldi fella það konúnglega frumvarp í
l) þó afc vér getum eigi afc ralti fallizt á skofcun þá er
her kemr fram, ne heldr á þafc, hvernig þar um cr orfcnm
farifc sumstafcar, þá liggr samt afcalstefnan í grein þessari
svo nærri skofcun vorri á fjárhagsafcskilnafcinum, afc ver þykj-
umst eigi mega syrija nm afc taka vifc henni, höfum einnig
orfcifc þess varir afc allmargir mefcal hinna merkari lands-
rnanna eru á líkri skofcun þeirri sem hér kemr frarn. Uitst.
þessu máli og þannig ráða írá að fjárhagr tlan-
merkur og Islands yrði aðskilinn, en skyldi ekki
heldr halla sér að áliti þíngnefndarinnar og biðja
um aðskilnaðinn með nógu tillagi frá Danmörku
og góðnm kjörum fyrir Island, þar sem menn þó
hafa í ritum og ræðum á seinni tímum látið sér
um munn fara, að fjárhagsskilnaðrinn væri vel-
ferðar mál landsins og skilyrði fyrir stjórnarbót,
nýum stofnunum og öðritm nauðsynlegurn endr-
bótum. Já margir kasta þúngum steini fyrir þetta
á forseta Alþíngis, og að hann, sem svo lengi
befir barizt fyrir sjálfsforræði íslands, skyldi hopa
á hæl og slá undan þegar á átti að reyna, og
fá bændrna á sömu skoðun. jþví það sjá þó allir
að eina skilyrðið fyrir sjálfsforræði voru og án hvers
það ekki getr hugsazt, er þó fjárhagsaðskilnaðr
Islands og konúngsríkisins. Og margir af þeim,
sem liafa af sannfæríngu viljað fá sjálfsforræði
handa íslendtngum sem fyrst og sem eru vinir
herra Jóns Sigurðssonar að öðru leyti, þeim er
öldúngis óskiljanleg þessi hans aðferð og fram-
gánga á þínginu í fyrra.
Eg sem rita línur þessar, er nú ekki í tölu
þessara manna, því að eg liefl allt af verið hálf
hræddr við fjárhagsaðskilnaðinn, einkanlega vegna
þess að eg vantreysti oss Íslendíngum að hafa á
liendi fjárforræði vort og held ekki að vér séum
heldr enn þá færir um að íá löggjafarvald. Eg
er öldúngis sannfærðr um, að þessi sama hugsun
hlýtr að hafa vakað fyrir forseta þíngsins og
meiri hluta þíngmanna, og að þeir eins og sam-
vizkusamir menn liafa nú hopað á hæl þegar þeir
sáu að stjórninni var full alvara með fjárhagsað-
skilnaðinn og stjórnarbótina, og að þá hefir hryllt
við þeim afleiðíngum sem þetta mundi hafa fyrir
landið, og þetta mun hafa verið sú sanna og eina
skynsamlega orsök til aðferðar þeirrar, en ekki
ómerkilegar og hégómlegar formlegar ástæður eins
og látið var í veðri vaka. Að minni ætlan eiga
þeir því mikla þökk skilið fyrir það, að þeir hafa
frelsað fóstrjörðu vora, að minsta kosti í bráð,
frá yfirvofandi tjóni, og allt getr nú í mörg ár
eplirleiðis staðið hér í stað og setið kyrt í sínu
gam^og góða horfi, á meðan vorir ímynduðu
sjóðir vaxa og verða að milliónum í ríkissjóðnum
handa einhverri ókominni kynslóð sern kynni að
álíta sig faéra um að nota þá. En sér í Jagi var
það lofsvert af einum þíngnefndar manninum að
þó að hann fyrst hefði skrifað undir með nefnd-
inni og ráðið til aðskilnaðar fjárhagsins, Þa
hikaði hann sér þó ckki við, þegar augu hans upp