Þjóðólfur


Þjóðólfur - 05.04.1866, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 05.04.1866, Qupperneq 4
— 9G — Jóns Magnússonar á Vilmundarstöðum: Blaðstýft fram. hægra, sílt vinstra. Jóns Pálssonar á Grashúsum á Álptunesi erfðamark: Heilrifað vinstra. Magnúsar Einarssonar á Kálfholti í Holtum: Sneitt framan bæði, standfjöðr aptan vinstra. Magnúsar Iiannessonar á Ilrafnstóptum í Holtum: Stýft standfjöðr framan bæði. Sigmundar Jóhannssonar á Kambi í Flóa: Biti fram. ha:gra, hálftaf fram. biti apt. vinstra. Tómasar Guömnndssonar á Teigi í Fljótshlíð: Blaðstýft framan vinstra, sneitt framan hægra, biti aptan bæði. Vigfúsar Guðnasonar á Iiálfholti í Holtum : Stýft hægra, geirstýft vinstra. Að því leyti sem hérmeð eru ný upptekin mörk, er hérmeð skorað á alla þá í næstu sveit- um og sýslum, er sammerkt kynni að eiga eða náið mark, að skýra markeigendurn þeim, sem hér'eru nefndir, frá því fyrir næstu fardaga. AUGLÝSÍNGAR. — Eg leyfi mér að gjöra það kunnugt, að eg hefi í hyggju, ef guð lofar, að laka svo sem 3 pilta (eg þori ekki að tiltaka meir) til þess að búa þá undir skóla, og það þegar á næsta vetri. Ilvort eg muni þessu vaxinn, má spyrja þá herra í Reykjavík Organista P. Guðjohnsen og skólakenn- arana G. Magnússon og J. þorkelsson. En væri mér trúandi fyrir þessu, yrði sá undirbúníngr lík- lega nolikrum mun kostnaðarminni, en í Reykja- vík, en færra yrði þó til að glepja. Vildi nokkr sinna þessu eða sæta, sem helzt væri fyrir ein- hvern ekki í mikilli fjarlægð, gæti hann snúið sér til mín, en það þyrfti að vera nógu snemma. Hofl á Skagaströnd d. 23. Febr. 186S. M. Jónsson. — Oútgengnar sauííkindr, er seldar hafa veri?) í Hoitamannahreppi haustifi 1865. 1. Lamb, hvít gimbr, mark: sneitt aptan hiti framan liægra, sneitt aptan, standfjóbr framan vinstra. 2. Labm, hvít gimbr, mark: hvatt hægra, stúfrifaíi gagn- bitaíi vinstra. 3. Lamb, gimbr hvít mark: hvatrifa?) hægra, stíft tvær standfjaÍJrir aptan vinstra. 4. Lamb, hvít gimbr ferhyrnd, mark: stýft hægra, jbiti og hángandi fjöíir aptan vinstra. 5. larnb, hvítr geldíngr, meb sama marki. liéttir eigendr geta vitjaí) lamba veríanna fyrir næstu fardaga aí) frátekinni borgun fyrir hiríu'ngu og auglýsíngn pessa. Holtamannahreppi 28. Febrúar 1866. Þorhjörn Einarsson. Gunnar Bjarnason. — pessar úskila kindr voru seldar í Alptaneshreppi næst- iiíiiíi liaust. 1. Hvítkoilótt gimbr, vetrgl. mark: haraarskori?) hægra standfjöílr framan, sílt vinstra standfjöíjr frarnan. 2. Hvíthyrnd gimbr vetrgl.. mark: biaíistýft framan hægra standfjöílr aptan, sneitt framan vinstra; hornmark var skorib á þessari kind en óglögt og veríjr rhttr eigandi aí) skýra frá því. Eigendr mega vitja verþsins, a?) frádregnum öllurn kostn- aþi, fyrir næstkomandi fardaga til mín, aþ Setbergi viþ Hafnarfjöríi. Guöm. Símonarson hreppstjóri. — Seld óskilakind í Andakílshreppi: hvíthyind gimbr vetr- gömul, mark: geirstýft bæ%i eyru, lögg apt. hægra; rettr eig- andi má vitja andvirþis hennar aí) frádregnum öllum kostn- ahi til Guþmuridar gullsiniþs á Varmalæk, gjöri hann þaí) fyrir fyrsta fardag uæstkomandi, en síhar ekki. Asgarþi 15. Marz 1866. S. TeÍtSSOn. — Út er Iwmið á prent: SVAR hinna kat- ólsku presta upp á I. brefið frá París eptir herra Eirík Magnússon með þeim einkunnarorð- um »hvað segir sagan um Parísarbréfið» prentað í Reykjavík, Stórt 12 bl. brot 60 bls. fæst hept í kápu hjá Egli Jónssyni í Reykjavík og víðar um land, kostar 12 sk. PRESTAKÖLL. Veitt: 26. f. mán. Reynivellir sira Birni Jónssyni 1 Miþdal, 30 ára pr. Auk hans sóktu þessir: sira Jóu Björns- son á Bergstöíium 11 ára pr. (v. 1855); sira Hjörl. Einarsson á Blöiidudalshólum v. 1860; sira Jón Gnttormssen á Móum v, 1861; sira Isl. Einarssori til Reynistaþakl. v. 1864. og presta- skólakaud. þorkell Bjarnason. — Veitt „eptir fyrirheitum konóngsúrsk. 24. Febr. 1865, ídag: Kálfafell á Síþu sira Páli Pálssyni (scni þar er uú) prestl til Mosfells og Gnfuness. Aþrir sóktu eigi. — Um Saurbæ sóktn, auk sira Jóns Sveinssonar, sem er 24 ára pr. (v. 1841?) er hlaut þab braut), þessir: sira Geir Bachmann í Miklahoiti 30 ára pr. (v. 1835); sira Hjörl. Ein- arsson; sira Gunnl. þorvaldr Stefánsson til Ingjaldshóls og Fróþár, v. 1861; sira Jón Guttormssori í Móum; sira Páll Pálsson á Hörgsdal (v. 1861); sira ísleifr Einarsson, og kand. þorkell Bjarnason. Oveitt: Miþdair (Miídalr og Úthlíþarsóknir) í Árness., afe fornu mati: 15 rd. 3 Imrk.; 1838: 100 rd.j 1854: 170 rd. augl. 27. f. mán. — Hvanneyri í Sigluflrþi, augl. s. d. — Mosfell í Mosfellstveit (Mosfells og Gufunessóknir), a?) fornu niati: 26 rd. 4 mrk. 6 sk.; 1838: 160 rd.; 1854: 286rd. 52 sk.), auglýst ídag — Næsta blaí); Mánudaginn 23. þ. mán. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð. Prentafer í prentsmiþju ísiands. E. þóríiarson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.