Þjóðólfur - 07.05.1866, Blaðsíða 3
— 107 —
eg hefi ekki þolað, nema snöggvast að drepa í það
hendinni, og það á a?r, sem komnar voru rétt að
burði, og reyndist skaðlaust; ekki má kindin liggja
í því, nema örstuttan tíma, cn þar á móti þegar
baðið er nvmjólkurvolgt en aldrei ætti það að
brúkast kaldara, verðr að halda kindinni lengr í
baðinu og um leið nudda og klóra vandlega kláða-
blettina. Ef fé er baðað sem er nýkomið úr ull,
þarf hiti baðlagarins að vera tempraðri lieldren á
fé í alullu.
Helzt ætti að baða þegar féð er þurt, því ann-
nrs gengr lögrinn ekki vel inn að hörundinu.
Góðr lækningamaðr hcfir sagt mér, að hann hafi
séð fljótast og bezt batna kláða á fé, sem strax
úr baðinu var látið inn í hús, og látið vera þar í
dægr, og er þetta alltrúlegt, þvi með því að standa
í húsinu, einkum þá hlýtt er í veðri, hitnar féð
sro að oliar svitaholur opnast, og við það nær
baðið því betr aðgángi að kláðamaurnum, sem
optast liggr dýpst inní hörundinu, einknm ætla eg
þessa aðferð nauðsynlega, þegar féð er baðað ný-
rúið, því ef því strax úr baðinu annaðhvort er
slept út í þurk eða regn, þá annaðhvort rignir
baðið strax úr því, eðr þornar svo upp og skræln-
ar, að það verðr efcki eins áhrifamikið og þörf er á.
J>að er margreynt, að bæði kláðasjúkt fé og
það, sem um Iengri tíma hefir gengið saman við
það, þó ci á sjái, verðr að baða tvisvar rneð 8—
10 daga millibili, og í öllu falli verðr æfinlega
vissast að baða það fé tvívegis, með tilteknu inilli—
bili, sem menn hafa grunsemi um, að kláði kunni
að dyljast í.
jþað er sjálfsagt, að meðölin og læknínga að-
ferðin, er áríðandi skilyrði fyrir lækníngum fjár-
kláðans, en það er enn eittatriði, sem ekki nógu
margir hafa athugað eða skeytt um, það er hinn
almenni áhugi og viðleitni að framfylgja og fram-
kvæma það, sem þá hverjnm fjáreiganda og öllum
i sameiníngu er og verðr allajafna innanhandar að
láta í té; það er þetta áhugaleysi, vanhirða og
sundrúng, sem nú í 10 ár er búið að ala og við
halda þessnm eyðileggjanda fjárkláða. J>að er
liryggilegt til þess að hugsa, að í sögu vora sktili
■verða ritað með blóðletri, »þeir gátu læknað fjár-
J'láðann, en gjörðu það ekki«.
Hrátlræbi, 17. Apríl 1866.
Magnús Jónssun.
+ 26. Okt. f. á. nndaf.ist ati Svefneynm á nreitaflr?;i Ey-
”• fr Einarsson1 dannebrogsmafir, og hafti þá fáa mánntii
t) 2 eta 3 prestar Vestanlands hiiffin aþ vísn getic) láts
kans í brtfnm til vor miklu fyr í vetr, en engi getií> dánar-
yflr 87 ár, borinn í Svefneynm ári?) 1784, dvaldi hann þar
og bjó á f 'borieifí' sinni alla æfl; hann var hreppstjóri í
Eyahrepp 36 ár, a?)alþíngma?'r Bar%astrandarsýslu árin 1845
— 49, og sat á óllum þeim 3 þíngnm; varþ dannebrogsmaflr
19. Jan. 1835. Hann var abkvaÆamabr og ágœtismaþr nm
flesta hlnti, eiei sítir a?) hófþíngslund, frjáMyndi, hreinskilni
og einurif), en aí> dngnaþi, framkvæmd og ráídeild. ITann
kvongabist 1805 GiÆrúnn Jóhannsdóttnr prests Bergsveinsson-
ar á Brjámslæk, vorn þan 60 ár í hjónabandi og liflr hún
enn, þeim varö 15 barna anþiþ, lifa nú ab eins 6 og eru
mebal þeirra: Haflibi hreppst. í Svefneyum, Jóhaun hreppst.
á Múla á Skálmarnesi og sira Sveinbjórn á Arnesi í Trfe-
kyllisvík. Eyólfr sál. var af hinnm gófugustu ættnm, og í
beinan ektaboririn karllegg 9. mabr frá Birni por-
leifssyni riddara.
— 15. f. mán. árdcgis, andalúst a?) Vatnsdal í Fljótshlíf)
Magnús júztizrái) Stephonsen sífiast sýsiurnabr f Kángár-
valiasýslu, rúmra 69 ára, borinn af> Hvanneyri í Borgarflrbi
13. Jan. 1797; foreldrar hans voru Stefin (Ólafsson) Stephen-
sen amtmafir í Vestramtinu og hans fyrri kona Marta María
borin Hölter Hann nppólst frá barnæsku hjá fófmrbróímr
sínnm Magnúsi Stephensen konferenzráfsi í Vifey, tök em-
bættispróf í lógvísi vib háskólann í Khöfu 1821(7), var settr
sýlumafjr í Skaptafellssýslunum haustif) 1823 (er þórarinn
Öfjörf) drukknaþi hib sama haust í jóknlflóf)inu á Mýrdals-
sandi) fekk konúngs veitíngn fyrir embættinn ári síbar og
hafíii þaf) sifian á hendi um 21 ár, þángaf) t.il liann fekk
Rángárvallasýsln veitta 1844; „kammerráf)s“ nafnbótina fékk
hann um þau ár, en jústizráfis nafnbót árif) 1858 er hann
gaf upp sýsluna og fékk lausn í nát). Hann var annar pjóf)-
fundarinafirinn fyrir Rángárvallasýsln og siit á pjóffundiuum
1851, og greiddi atkvæfi mef) meirahlntanum. Magnús Ste-
phensen stóf) nanmast á baki neinnm af hinnm órnggustu og
beztn samtífa sýslumónnnm af) lögreglnstjórn og annari nm-
bofslegri stjórnsemi innan hérafs; hann lét eigi afeins gjöra
gof)a vegi og halda þeim uppi í Skaptafellssýsln, þarsem ó-
vegir vorn og hin almenna skylduvimia gat til náf), heldr
myndafi hann einnig prívat-félag og lagfii þar talsvert til
af sfnn, til af) ryfja hinn hezta veg yflr Skeifiarársand frá
Nupsvotnnm og aiistr fyrir Ólafsflt allt af) jökuihlaupafarvegi
Skeifarár, en þann farveg sjálfan getr engum komif) til hogar
af ryfja. Er almenníngs- efr klaustraskógarnir (Núpstafa-
skógr ug Klaiistrtúngu- efr Hrífunesskógr í Skaptártúngu)
vorti scm næst uppurnir og eyfsilagfir, þá er hann kom til
sýslnnnar, gjörfi hann uppástúngur til amtsins um frifmn og
sparlega brúknn þessara skóga, fékk þær samþyktar, og vakti
siban yflr af) þeim reglum væri hlýtt, meö þeirrí árvekni og
eptirliti, af> skógarieifar þessar eigi ab eins frelsuflust heldr
réttust þær vif) og blómgufiust stórum um hin næstu 30 ár.
M. St. vann og mest og bezt af> stofnnn lestrarfélags í Vestr-
Skaptafellssýslu árin 1837—38, og var þaf) fjórfalt meira fé,
er hann lagfii fram til þess, heldren hver annar stofnunar-
mannanna, hélzt einnig félagif) vel 1 horfl fyrst frameptir þó
ab þaf) libi nndir lok 11 árum sífar. — Sem privat maf)r
var Magnús Stephensen mörgum yfirbnrbakostum búinn; hann
var höfbínglundafir mafir mildll búmaf)r_af> áræbiframkvæmd og
dægrs hans auk heldr annara æflatriba; um þetta barst oss
eigi neiu skýrsla fyreu í bréfl frá Hafliba hreppst, syni hius
franilibna dags. 23 Marz þ. á, en kom híngaf) eigi fyren
20. f. mán.