Þjóðólfur - 07.05.1866, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 07.05.1866, Blaðsíða 8
í liverri þessari ferð bæði híngað á leiö og licimleiðis leggr það leið sína um Grnngemouth ú Skotlandi og f>órshöfn á Færeyum. [>arað auki fer póstskipið eina aukaferð milli Reyhjavíhr og Liverpool, • héðan nál. 12. Júlí þaðan — 21. — Af því 2. ferð póstskipsins (sú, er nú stendr yfir) hefir seinkazt framyfir áætlun eptir því sem nú er koinið, þá mun mega telja uppá, að gufu- skipið leggi af stað bæði frá Ilöfn og héðan frá 5 til 7 dögum seinna heldren ráðgjört er í áætl- uninni hér fyrir ofan. Farið fyrir hvern mann er með þvf vill faraer: Milli Kaupmannahafnar og Islnnds . . 45 Rdl. — Grangemouth og íslands..................Sama — íslands og Færeya ...... 27 Rdl. En ráði maðr sér far fram og aptr rnilli Khafnar og íslands í sömu ferðinni 80 rd. Fæði kostar 8 mörk á dag, auk vínfánga. líeykjavík, 7. Maí 1866. í umboði þeirra herra Kochs et flendersons. O. Finseti. __ J>areð eg hcfi áformað, lofi guð, að fara utan með þessari póstskipsferð, bið eg þá, sem pantað liafa hjá mér hið íslenzka Nýa Testamenti með Daviðs sálmum, eða vilja kaupa það, að snúa sér í því efni til prestaskólakennara herra S. Melsteð, sem hefir tekizt þelta umboð á hendr meðan eg er burtu. Reykjavík d. 5. Maí. 1866. P. Bjetursson. - Ilerra prófastr J. Sigurðssoná Mýrum, hefir sent oss árstillag silt til Bifiiufélagsins I rd. hvar fyrir vér í félagsins nafni þökkum. Stjórnendr hins ísl. Biflíufilags. $£* Til aðvörunar öllum sjófarendum lýsi eg því hérmeð yfir að kvala-net verðr lagt út frá Vatnsnesi allt að 250 faðma beint í norðr-landnorðr. Reykjavík 25. Aþríl ISfifi. í mnbobi hvalaveibafélagsins í Njaibvík og Keflavík. Odditr V. Gíslason. — Brúnt besttryppi vetrgamalt, mark: biti og fjíibr framan hægra, sneibrifah aptan vinstra (rifan gróin saman ab mestu) slúugraibi úr heimahfigum á næstlibnu sumri, og er enn óheimt; ef tryppi Jretta kyntii liittast, er hetiib a?i lialda því til skila, ab Norbtúngu í Mýrasýslu, til eigandans Hjalms Pétrssonar. — Oskila kind, hvíthyrnd, ær 2 vetra, mark: tvístýft aptan biti framan hægra, stiífrifaf), biti framan vinstra, var sold næst libih hanst; rettr eigandi (sem var) fær andvirbih til mestu fardaga, ab frádregnnm kostnabi. Ganlverjabæarhrepp 31. Janúar 1866. Jón Gíslason. — Óskila hryssa; grá ah lit mifialdra, mark: standfjfibr framan hægrp, standfjfihr (eí)a stig) framan vinstra, meb s(f)u tagli, þíhgeng, skeifnablfifi nndir tveim fótnm, var sold afl lifmu nýári. Eigandi, sem verif) heflr, fær verbif) af) fillum kostnafi fráteknum, og fyrir þessa auglýsíngu til útgaongu Júní þ. á. Ganlverjabæarhrepp 31. Janúar 1866. Jón Gíslason. — Eg undirskrifafir bif) alla góha menn og fyrirbýf) fillum af) á efia hleypa hestnm sínum í slæupláss mitt Kárastafa mýri, sem liggr ( útsufjr frá túni mínu á lilifi vií> þjófsveginn, utan mitt leyfl þar til komi. Kárastoþiiin 16. Marz 1866. Tómás Jónsson. — Af) kveldi 2. þ man. hvarf nr farángri sjóróframanna er komu af) sunnan' og báru sig áf vif) póstskipsbryggjuna her í stafmum, strigapoki stórgerhr ng voru í pokanum: brekan, rekkjuvof), koddi, ný nærpeysa rauf), léreptsskyrta, prjónanær- buxur, órónir sjóvetlíngar fullir mef) kaffe, en 17 hnappheldur nefst í pokannm, og er bef)if) af) halda til skila á skrifstofu J>jóf)ólfs gegn sanngjfirnum fundariaurium. þorsteinn Gislason frá Steinum i Stafholtstúngum. — Sexæríngr mjfig laSkafr, markaf) á skipsnafnif) SI’ES, ártal: 1843; mef undirgirfingnni, 1 handfæri, drykkjarkiit, „kiífóti“, 5 aungliirn lausiim, 3 ífioruuiyndum og tola (tfiiu?) stokk rak npp á Nesreka f Selvogi 24. f. mán. og mega eig- endr helga sór og vitja til þorsteins hreppstjóra Ásbjarn- arsonar á Nesi. PRESTAKÖLL. # Veitt: 25. f. máu. Eyri vib Skutulsfjfirf) sira Árna Bfifvarssyni prófasti og presti til Setbergs, 17 ára presti (vígfr 1849). Auk hans sóktu: sira Jón Bjfirnsson á Berg- stfifnim, v. 1855; sira Magnús Jónsson á Hofl v. 1857; sira Markús Gíslason afstofarprestr í Stafholti v. 1862, sira F.yólfr Jónsson til Kirkjubólsþínga v. 1864; og prestask. kandid- Matthías Jochumsson. — 3. þ m. H fi sk u Idss taflir sira Páli Jónssyni til Hvamms og Ketu, 19 ára pr. (v. 1847); ank haris sókti sira Markós Gíslason. Óveitt: Setberg í Snæfellsness, af forriu mati: rd ; 1838: 242 rd.; 1854; 393 rd. 22. sk ; augl. 25, f. raán. — Hvaminr í Ytri-Laxárdal (útkirkja af) Ketu) í Skaga- fjarfarsýslu, af) fornn mati: 17 rd. 4 mrk. 3 sk.; 1838: '1° rd.; 1854: 164 rd. 43 sk,, augl. 4. þ. nián. F.n fremr ern þessi óveittu hrauf) auglýst af nýu, uief) fyrirheitum eptir kgsúrsk. 24. Fobr. 1865: GufndnlP Sandar í Dýraflrfii og Ögiir-þíng. — Næsta blaf): keinr út á morgun, Ltgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Mchteð. Prentafr í preiitsmifju íslands, E. þórfarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.