Þjóðólfur - 08.05.1866, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 08.05.1866, Blaðsíða 2
Iieill stofn- 1847 með öllu rétt hngsaðar, enda félst stjórnin á þær og hælir þeim, og konúngsúrskurðrinn 21. Maí s. á. styðst að'öllu leyti við þær, þótt þessi á- kvörðun, sem hér ræðir um, eigi sé tekin fram í honum með beinum orðum1. |>að kemr því mörgum næsta undarlega fyrir, er það nú berst víðsvegar útum landið, að stiptsyfirvöldin sé að velkja það ineð sér, að gánga fram hjá þessari ákvörðnn, og mæla fram með prestaskólakennara S. Melsteð til fostöðumanns, þrátt fyrir það þótt hann eigi hafi þá hæfilegleika til að bera (það er að segja: að hann hafi verið prestr í lengri tíma og áunnið sér álit fyrir þann embættisdngnað í verkinu o. s.frv.), þrátt fyrir það þótt prestaskólinn auðsjáanlega með því móti fari á mis við tilgáng sinn og ætlunarverk, og þrátt fyrir það þótt eldri prestar, alþektir að allri vandvirkni og samvizkusemi sæki um forstöðumanns- embættið. þessar fréttir eru reyndar ólíklegar, það ersatt, en með því þær eru komnar út á meðal al- menníngs, þorum vér eigi að skella að öllu leyti við þeim skolleyrunum-. Herra S. M. er vissulega maðr vel að sér í guðfræði, því neitar enginn, og hann hefir svo lengi verið embættismaðr við lítil laun, að hann ætli skilið að fá eitthvað betra, enda stendr honum opið að fá stöðu sinni breylt, þar sem ætla má, að hérumbil hvert af hinum beztu brauðum landsins standi honum opið; en hvað sem því líðr, hlýtr ætlunarverk og heill stofnunar þeirrar, sem hér ræðir um, að vera f fyrirrúmi fyrir persónulegum hagnaði. Og þe.gar þaraðauki eldri embættismenn, sem hafa alla þá hæfilegleika til að bera, sem ætlunarverk forstöðumannsins út- heimtir, og sem þaraðauki hafa þegar hciðarlega borið hita og þúnga dagsins töluvertlengr en herra S. M., sækja um þetta embætti, er það varla trúanlegt, að stiptsyfirvöldunum geti velkzt lengr hugr í þessu efni, þegar þau hafa fyrir augum 1) Laganienu og atrir muiiu álíta, i alb hver konúnge ú r- skurbr sem er, gjöri aí) lúgmn 511 aí)alatrií)i í nppástúngu þeirri („Forestilling") frá stjórnarráibum eta háyflrvóldum sem lagbar ern fyrir konúng og hann sífcan samþykkir ine?) kon- úngsúrsknrfcinnm. Og þenna sanna og retta skilníng viríiist Tiinn sami biskup herra Ueigi Thordersen sjálfr aí> hafa lagt í konúngsúrskuríiiiiii 21. Maí 1847, þegar haun stakk uppá, eba aí) minsta kosti lagíi til mei) þvi vib kirkju- og kenslu- stjórnina á áriinum 185ÍI — 54, ai) keuiiarinii vib prestaskól- ann mætti fá prestsvígslu þóab honum væri ekkert presta- kall voitt er hann skyldi þjóna; því þab gat eigi fyrir nein- um dulizt, aí> tilgángr þessa vígslubónorbs gat engi annar verib en sá, ab útvega prestaskólakennararium þarinoí) þann abaltuefllegloika til forstóbiimaiinsenibættísins, — „ab haun yrí)i ab vera mabr prestvígþr", sem kgsúrsk. 21. Maí 1847 gjiirþi ab beiuu skilyrbi. skýlaus orð stjórnarinnar og hag og unarinnar yfir höfuð. Að endíngu getum vér eigi annað en minzt lítið eitt á einn fyrirslátt, sem vér höfum lieyrt fleygt, og það er sá, að ákvörðuninni um, að for- stöðumaðrinn eigi að hafa verið prestr, megi fá breytt með konúnglegum úrskurði. Jú, satt mun það að vísu, en með slíkri breytíngu er með öllu kipt fótunum undan stofnuninni, að eg kveði svo að orði, og þykjumst vér hafa sýnt fram á það hér á undan, þar sem kennslan með því móti yrði að eins í orðunum, en engin í verkinu (theoretisk en eigi praktisk); og verði það ofan á, cr vonandi að Alþíngláti þetla mál til sín taka, og beri önn fyrir því, að lögum þeim og tilgángi, sem upphafiega réðu, þegar skólinn var stofnaðr, haldizt óbrjáluð, og einkum haldi vörð á því, að prestaskólinn eigi komist í það horf, sem miðr sé. MANNALÁT. — Árni Árimson, sáttanefndamabr og fyrrnm hreppstjóra á Vestri-Garbsanka, dó 18. F»br. f. á. Hann var fœddr á Dúfþekju 1728, foreldrar hans vern Arni bóndi Egilsson, Árni Egilsson var sonr sira Egíls á Útskálum, sonar sira (R. N.) Eldjárns á Mobruviillnm, Jónssonar (á Grund í llofbahverfl, pórarinssonar prófasts á Hrafnagili, Jónssonar á Hafrafells- túngu, Einarssonar á Héþinshiifþa, Nikiilássonar klanstrhaldara á Múnkaþverá, þorsteinssonar f Reykjahlíí), Finnbogasonar lög- niaiins, Jónssonar officialis og prests aí) Grenjabarstab, Páls- sonar hirbstjóra porvarbssonar og Guþnýar Pálsdóttur á I)úf- þokju. Ólst hann þar upp hjá þeim, þar til haun vorib 1825 fór ab búa á hálfri Jörbimii á móti föbr sínum. Sama ár gekk hann ab eiga Helgn Isleifsdóttir fri Seljalandi, en misti hana aptr irib 1835, og gekk tveim árum seinna ab eiga ýngisstúlku Elínu Jakobsdottir frá Litlutúngu sein nú liftr ekkja eptir hann. Af fyrra hjóuabandi eignabist hann 6 börn bvar af 2 synir eru á lífl, og af soinna hjóuabandi einuig tí, hvar af fjögr oru á lífl, 2 synir og 2 dætr. Öll lians búrn þessi fi er lifa ero nppkomin og mannvænleg. Árib 1835 flntti hann ab Oddakirkjujörb Vestri- Garbsanka og bætti hann þá jörb svo mikib meb þúfnasl&ttnn, girbmgum og vatnsveitfng- um, eius og liann var yflr höfub einhver hiun bezti liúhöidr, en jafnfraiut lijálpsamr og öflugr styrktarniabr sveitarfelags síns, sem lengi uiun sakna lians. Árib 1832 var haun skip- abr lireppstjóri í Hvolhrepp, og gengdi hann þeim starfa í þrjú ár; en sáttanefridamabr var liann í 18 hin síbnstn ár æfl sinnar, og mebbjálpari 33 ár vib kirkju þá er hann nú liggr vib. Hann var hugvits og hagleiksmabr, skáldmæltr og ávalt síglabr og skemtiun. — 11. dag Október f. á. andabist uiadtne Gubrún þórbardóttir Thorsteinsen í Vigr 75 ára gömul, ekkja eptir I'.benezer Thorsteinsen sýslumann í ísafjarbarsýslu. Foreldrar hennar voru sira þórbr prestrólafs- son, prófasts Einarssonar 1 ffkarbsþíngum, en móbir frú Krist- ín Bogadóttir Ilenediktssonar frá Ilrappsey, er soinna giptist kaiiunerrábi og sýslumanni í Dalasýslu 8kúla Maguússyni. Dætr madmo Gubrúnar og Ebonezar sýslumanns Thorsteiu- soii6 voru merkiskonurnar Ingibjörg á .Skarbi á Skarbsströnd

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.