Þjóðólfur - 28.05.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.05.1866, Blaðsíða 1
Í8. ár. Reykjavík, 28. Mai 1866. 30. — Póstskipií) lagfci hfóan aí) morgni 9. þ. mán, meb því sigldu mi: biskup Dr. P. Pjetursson til þess at) sækja vígsluna, met) frú sína og bá^ar dætr; þau koma eigi aptr fyren meí) Júlí-fertin.ui; frú Lovisa Arnesen (kona sira Hann- esar Arnasonar); júngfi úrnar Anna Tærgesen, Ingigeri&r Tómas- dóttir Zregaog Sofía Einarsdóttir (Sæimmdssonar) frá Ilrekkubæ, og þeir Thomas Ri>ys frá New-York, er voru met) Capt. Hammer. — AÍ) moigni 12. þ. mán. kom híngaí) frakkneska hei'- skipib fregátan Pandore hií> sama seín her kom í fyrra og er sami yílrforínginn sem þá, lierra L’ Eveque; þaib fór lieífln aí) morgni 22. þ. mán. vestr til Grundarfjarbar og Dýrafjarbar. — 22. þ. mán. kom lier danskt gufu-herskip, skrúfu-skonnert Díana, yflrforíngi J. C. Kraft capit. lieutenant, ridd. af dbr. og dannebrogsm.; þab á at) vera her á siglínguum umhverfls landÆ í sumar, fer nú í dag vestr til Breifcafjari&ar og ætlar svo aí) koma aptr át)r næsta póstskip fer htu&an. — K a u pski p akoma. — SíÍ&an 8. þ. mán. hafa komií) hínga^) tii stat)arins þessi skip: 9. þ. m. John Martin 42 1. skiph. Th. Martin frá Liverpool til ensku verzlunarinnar. 11. — Arndís, 47 I. skiph. II. Fischer frá Khófn til W. Fischer. é. d. — Amicitia 41’/^ skipli. N. Gram í'rá Hamborg til kaup- manns Grams. s. d. — Ernst 44 1. skiph. A. Outzen frá Khófn til sama. 12. — Juiio 47x/i J. K. Petersen frá Khófn tíl K. Siemsens. 10. — Maren 03 1. frá Khófn C. C. Black frá IIúll til 0. Finscn. 14. — María 35 1. skiph. J. Hansen frá Khófif til M. Smith. 15. — De sex Sódskonde 38 1. skiph. C. F. Nielsen til ensku verzlunarinnar. 10. — Emmy 46l/a 1. skipst. N. Olsen frá Keflavík tilKnudtzon. 16. — Mary* 271/2 1. skipst. W. Gall til E. Siemsen. 22. — Hector 50 1. skipst. II. 0. Kaliler frá Halmstaí) í SvfþJóT) til eirsku verzluiraiirinar. s. d. —' Cla're 97y2 1. skipst. Isaak Milicari frá Maivyport á Bretlandi, — til sómu verzlunar. — Dr. Grímr forgrímsson Thor/isen legalions- rúð, kom hér með herskipinu Díana, og aetlar að dvelja hér frameptir sumrinn; ræðr að líkindum til þess meðfram að vera viðstaddr skiptin á dánar- búi móður sinnar sál. húsfrúr íngibjargaráBessa- stöðum, en siglir aptr liaust til Danmerkr. Eptir hegnlcgri beiðni sjálfs hans heflr hann nú þegið 'ausn í náð af konúngi, frá embætti sínu jhannvar °rðinn stjórnardeiidarforstjóri í utanrikisstjórninni), 1) MoT) þessu skipi liorn James Ritchie frá Peterhead í- s»uit verkamúnmim til þess aí) sjóta nÆr lax og ísu í Akra- lleti eins og uudanfarin ár. - 11 með óskertum embættislaunum sínum til biðlauna 3 hin næstu ár. — Sótt og mcinndauði. 8. og 10. þ. mán. hófst hér í Reykjavík og á Seltjarnarnesi vor-kvefsótt (»influen/.a« la croupe») og tók hún brátt nálega livern mann eldri en 15 ára, og enda ýngri en þó eigi jafn-þúngt. f>á var um vertíðarlok, og fjöldi sjómanna og sveitamanna voru þá hér á ferð heim í leið. ogfluttu þeir sóttina með sé viðsvegar upp til sveitanna, heflr hún og útbreiðzt um nærsveit- irnar eíns og ef eldr færi í sinu, og varla nokkurt mannsbarn að eigi hafl kent ltennar meira eða minna, nema þeir er frá útlöndum hafa komið og eigi verið hér 2 missirttm lengr. Henni hafa fylgt vægar þjáníngar, nema á þeim er hafa fengið tak jafnframt, en þeir ern miklit færri; en alstaðar hefir hún orðið mannskæð þar sem hún hefir komið og fregnir hafa borizt af. Hér í dómkirkju- sókninni hafa lálizt 39 manns á þeim 17 dögttm 10—26 þ. mán. en þá var sóttin í beztu rénuri hér urn pláz. Nálægt að sömtt tiitölu hefir mann- dauðinn orðið um Akranes, Kjalarnes, Alela og Leirársveit og Mosfellssveit; á Álptanesi virðist manndauðinn Itafa orðið nokkuð ininni að tiltölu, en þargekk og taugaveiki frá því um árslok og fram á útmánuði. Af merkismönnum ltafa dáið hér í Reykjavíkr- sókn: Guðmundr bóndi Petrsson í Engey nál. 52 ára, 17 þ. rnán.; frú Jacobina Iljaltalín (borin Baagöe húsfrú landlæknis vors) 54 ára, 22. þ. mán.; Magnús Siyurðsson í Engey fyr lireppstjóri á Kjalarnesi, faðir Kristins bónda í Engey og þeirra syztkina, 17. þ. mán. 72 ára. í Mosfellssveit, Guðmundr Eirílmon í Miðdal nál. 74 ára, er fyr bjó í Haukadal. Uni Borgarfjörð beggjamegin tlvítár: sira Einar prófastr (Sæmundsson) Einarsen í Staf- liolti, Bjarni Benediktsson fyr hreppstjóri á Knar- arnesi á Mýrum; Einar Gunnlaugsson óðalsbóndi á Eæk í Melasveit og kona hans Guðrún Magn- úsdóttir (Rergmann), þau voru harnlaus; Jónllall- dórsson hóndi á Leirárgörðum, fyrirtaks jarðabóta- maðr þar um sveitir; Ólafr Jónasson (prests í Reykliolti Jónssonar) bondi á Norðrreykjum í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.