Þjóðólfur - 28.05.1866, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.05.1866, Blaðsíða 4
120 — fyrir fáíækrasjóð þess hrepps, hvar hún hittist, og skal hana jafnsnart drepa. Islands stiptarnt, Reykjavík 19. Maí 1866. llilmar Finsen. ■ - Laugardaginn þann 9. Júnímánaðar næstkom- andi Kl. 4. e. m. verðr við einasta opinbert npp- boðsþíng, sem haldið verðr á Ánanaustum, seldr nýlegr og vel bygör bœr, Ánanaust, hér í um- dæminu með meðfylgjandi lóö og hjalli tilheyrandi dánarbúi Jóns Jónssonar og Halldóru Jónsdóttur. Söiuskilrráiar, sem eru mjög aðgengilegir, verða auglýstir á uppboðsstaönum, og geta þeir, er æskja þess, fengið ávísan um þá, 2 dögum fyrir uppboðið, á skrifstofu minni. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 25. Maí 1866. A. Tliorsteinson. fýýjf* f>eir af kaupendunum á Tærgesens-uppboðinu hér í Reykjavík 14., 15., og 16. December f. árs, sem keyptu fyrir minna en 20 rd. samtals og höfðu því eigi lengri gjaldfrest en til Marz loka, en eiga en óborgað, verða að standa í skilum hið ailra bráðasta; að öðrum kosti neyðist eg tii að stefna þeim híngað til Reykjavíkr. Jón Guðmundsson. Gjaldheimtunialr téíis nppbnís. — Sökum landþrengsla með beit og slægjur á ábýlisjörðum okkar og vaxandi ágángs af ferða- manna hestum í lönd vor, okkr til stórs skaða, er- um við neyddir til að aðvara ferðamenn, og hér með banna þeim framvegis að á hrossum sínum í okkar löndum, að norðan frá Murtu- eða Merkja- læk skamt frá Elliðaár mynnunum og suðr með Álptnesíngavegi að vestan, upp á hálsinn, og um allan veginn á móti Bústaða girðíngunurn ofan að Fossvogslækjarupptökum. En ef menn sýna vilj- andi óhlýðni gegn banni þessu, erum við knúðir lil að leita réttar okkar með öðrum hætti. Bústúkum og Digranesi í Marzmán 1800. Jóhannes Oddsson. Magnús Guðmundsson. — Útltomið er á prenl: Bandíngin í Cill- on og Draumrinn eplir Byron, St. Thorslein- son íslenzkaði; koslar 28 sk. og fæst viðast um allt land hjá þeim sem áðr hafa haft bókasölu fyrir rnig. Kaupmannahúfn, í Apríl 1866. Páll Sveinsson. — lítaf tilboíi prófasts og dómkirkjuprests Ólafs Pálssonar, heflr prentsmiiján í Kejkjavík keypt útleggíngu hansaf Bal- slevs lærdómsbók fjrir 120 id.; þessi útleggíng sem er iögleidd meþ bréfl kiillju- og kenfislumála-stjófnarinfrar ií. dag Septemlermán. 1865, til brúknnar á Islandi, or þv{ þannig orlin lógleg eign prentsmiíjnnnar. Er hún nú al- prentub og kostar 12 skildínga, hún er þriíja parti styttri enn Balles; þeir sem nú vilja heldr.kjósa þessa nvli lær- dómsbók, geta fengib liana keypta Iiör vií) prentsmiojnna; einnig verÍr hún send út um landib til áreiíartiegra manna, er sifcar voríir auglýst. Skrifstofn prentsmiijiinnar í Reykjavík 26. Maí 1866. Einar Pórðarson. — Ef ah kindr kynnl aí> reka af sjó, tneij marki: stýlk ha'gra og biti aptan og tifa í stýfían hamar vinstra, óska, eg aí) þær verti hirtar og mer gefin þar um vísbendíng gegn sanngjarnr borgun fyrir fy rirhöfniiia. Sumar af kindun- um eiga ab vera soramerktar en þó aptr markaíar á hoin- urn meb þcssu marki. Kalastöbum, 18 Marz 1866. þorvarðr Ólafgson. — Raulblesóttr úrgángsfoli, úvanabr, mark: stýft hægra, var seldr vib ojinbert uppbob her í hreppi næstliþií) haust meb þeim skilmála, aí) folans réttr eigaudi mætti fá hann til næstu fardaga, mútl borgun fyrir sölu, hirbíngn, fóbr og þessa attglýsíngu. lllíbareiida í Fljötshlíb, þaun 22. Febrúar 1866. Erlendr Árnason. — Ilestr Ijós- raubstjóriióttr, sokkóttr tippá ebauppundir hófskegg, nái. 8 vetra, mark: tvístýft framau hægra, hvarf úr heimahögum um mibjan mestl. vetr, og er bebií) ab halda, til skila eba gjöra vísbendingu af tii mín ab púrisstöbum á Vatnsleysuströud. J»orkelI JÓnSSOU. PRKSTAKÖLE. Veitt: Mibdalr, 8. þ. iiián. prestask. kandíd. Páli S igu rbs»y ni. Auk hans súktu: sira Lárus Sclieving ‘i Vogsúsum v. 1860, sira Markús Gíslason abstobarprestr í Stafholfi v. 1862, og kand. þorkell Bjarnason. — Stokkseyri: 22. þ. mán. sira Páli J. Matthiesen á Hjarbarholti í Dölum. Auk hans súktu: sira Jón Björns- son á Bergstöbum v. 1855, sira Lárus Scheving, og sira Jón Jakobsson á Asum bá%ir vígbir 1860, sira Lleifr Einarsson til Reynistabakl. v. 1861, og prestaskólakaiididatarnir porst. Egilsen, M. Jochumsson og porkell BJarnason. Oveitt: 14. þ. mán. leyfbu stiptsyfirvöldin sira Jóni Sveinssyni á Uvanneyri ab losast undan veitinguimi á Saur- bie á Ilvalfjarbarströnd og halda Hvanney rarbrauíinu eptir sem ábr. Var því Saurbær auglýstr aptr 15. þ. máu. ó- veittr, meb ölium sömu skilyibum sem ákvebin voru { bisk- npsaiigl. 9. Eebr. þ. á. (sbr. þ. á. þjóbólf bls. 56, 64 og 92). — II j a r ba r ho 11 í Laxárdal, a'b formi mati 57 rd. 3 mrk 12 sk ; 1838: 247 rd.; 1854: 296 rd. 43 sk ; augl. 24. þ. m. — Stafholt (meí) útkiikju aí) Hjaríarholti) í Mýrasýslu., ab fornu mati: 62 rd. 2 nuk og 6 sk.; 1858 („dagsverk, offr og aukaverk úialin*): 254 rd ; 1854: 534 rd. 86 sk.; ekkja er í brautinu er nýtr nábarárs; augl. 24. þ. m. — Aiiglýst af nýu mei) fyrirheitum eptir kgsúrsk. 24. Febr 1865: púroddstair í Kiun, 15. þ. máu. og Mosfell í Mosfellssveit 24. þ. mán. — Næsta blab: 3 dögum eptir komu næsta pústskips. L’tgefandi og ábyrgðarimaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð, Preiitaír í prcntsnibju íslands. E. púrbarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.