Þjóðólfur - 28.05.1866, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 28.05.1866, Blaðsíða 3
119 — bar til sbilnaðar. Ilammer lagði þá héðan aptr um þá daga, fyrst til Hafnarfjarðar, og svo þaðan austr með landi eptir hinni fyrri fyrirætlan sinni, og hefir eigi af honum spurzt síðan. Skallagrímr lagði út úr Hafnarfirði vestr í Ieið um þessa daga. -J* í nótt er leið, milli miðnættis og óttu, andað- ist hér í staðnum bisluipsfrúin Eagnheiðr Thor- dersen, rúmt 71 ára að aldri; hún var dóttir Ste- fans Stephensens amtmanns í Vestramtinu (-J- 20. Desbr. 1820), borin að Ilvanneyri 19. Jan. 1795, giptist 21. Júní 1820, herra Helga biskupi Thor- dersen, erþávar prestr til Saurbæar á Hvalfjarðar- strönd; af börnurn þeirra náðu að eins 2 fulltiða aldri: sera Stefán í Kálfholti og frú Ástríðr hús- frú Sigurðar Melsteð prestaskólakennara. Ilöfð- íngslund og aðrir ágætir kvennkostir frú Ragn- heiðar sál. samsvöruðu fyliilega ættgöfgi og tign- arsessi hennar í mannfélaginu. — Mánudaginn 22. þ. mán. varð eg að reyna þá sáru sorg að missa mína ástkæru konn Iíaren Jacobina Hjaltaíin, fædd Baagoe, hvað eg hér með gef okkar syrgjandi ættíngum og vinum til kynna, um leið og eg get þess, að jarðarförin er ákveðin á miðvikudaginn kemr 30. þ. mán. kl. 12 á hádegi. Reykjavík 26. Maí 1866. Dr. J. HjaltaUn. landlirknir. þ 4KKARÁVARP. ní'T msíi færi eg mitt irmilegt ástarþakklæti, þeim mín- rrm heiþmtiu sveitarbræþnim, sem sýndu á mer, fátæknm fjnlskyldumanni, veglyndi sitt og hjálpfýsi, þegar eg í vor eí> var, missti 12 framgengna gemlínga í sjóinn, met) því, aí> gefa mfr 13 vetrgamlar kitidr og 12 rd. í peníngum, og vorn þaþ þessir: prestrinn sira JP J. Matthiesen, bændrnir G. Guþ- mundsson í Ljárskdgum, J>. þorvar'fesson á Vígholtsstnþum, J. Vigfússon á Gillastriímm, Gu)&br. Halldórsson á Sámstiiíium, O. Guþmnndsson á Svarfhóli, Jóh. Jónsson á Sanþhúsum, G. Jónsson á Saurnm, Ingibjiirg Halldórsdóttir okkja á Hösk- nldsstúþum og St. Einarsson vinnnm. hennar og S. Signrþs- son fyrirv. á Hróímýarstiiíuim allir sína vetrgamla kindina hver; en St. lijarnason á Dnnustiiþum 6 rd., Egtll Jónsson á Ilornstiiflnm 4 rd., Hógni þorsteinsson og Margr. pórarins- dóttir vinnuhjú á Hjarþarholti 2 rd. LJárskógnm, 31. Dcsombor 1805. \ Guðmundr Tómasson. — J>egar eg, hinn 3. þ. m. misti mína ástkæru og rtpp- hyggilegu korm Guþríti J>orkelsdótt,ur, færþi bróriir minn Erlendr bóndi Signrþsson á Alptanesi mer aþ gjiif 10 rd. í Ponínnum, er hann kvaþ mig brúka skyldu vif) útfor minnar framlii&nu. Fyrir þessa gjiif flnn eg m&r því skyldara ab 'otta opinberlega mitt innilega þakklæti, sem hún er eitt af því marga sem ber vitni um nefnds brófiur míns óserplægnu brófiurást til mín. Krossnesi, 24. Febr. 1806. Gils Sigurðsson. — Upptekin fjármörk: Guhmundar Pálssonar á Skeiði í Hvolhreppi: Sneitt aptan bæði og biti framan bæði. Guðmundar Sveinbjarnarsonar á Túngu í Utlandey. Blaðstýft framan hægra, tvístýft fram. vinstra. Sigurðar Jónssonar á Ferjukoti í Mýrasýslu. Hvatt hægra, hálftaf apt. biti fram. vinstra. Allir í nærsveitunum sem kynni eiga sam- merkt eða náið mark þeim sem hér eru npptekin eru heðnir að gjöra markeigendum þessum aðvart um það fyrir Jónsmessu. — Um bann það, sem Stiptamtið 7. Apríl þ. á. hefirsamþykt gegn fjárflutníngum yfir Olfusá, llvítá og Rrúará, sknlu þessar reglur gilda: 1. Til 30. Sept. þ. á. eru allir fjárflutníng- ar yfir Ölfusá, Hvítá og Briíará bannaðir ; þaðan af mega ekki flutníngar eiga sér stað til 30. Apr. 1867, nema sérstákt levfi sé til þess fengið. 2. Á tímabilinu frá 1.—31. Október þ. árs hefir sýslumaðrinn í Árnessýslu myndugleika til að gefa þvílíkl leyfi, eptir reglum þeim, sem Stipt- amtið hefir fyrirskipað, einkum með því skilyrði, að öllu því fé, sem flutt verðr yfir árnar, skuli vera slátrað, áðr 4 vikr eru af vetri, og að sá, sem þvílíkt leyfi fær, seti ánægjanlega ábyrgð fyr- ir uppfyllíngu þessa skilyrðis, samt standi allan kostnað, er leiðir af því eplirliti með þessu, sem sýslumaðrinn álítr nauðsynlegt. Hina vetrar- armánuðina má ekki flytja fé yfir árnar, nema í sérstaklegustu viðlögum, og þá eptir reglum þeim, sem sýslumaðrinn fyrirskipar í hverju einstöku tilfelli. 3. Ef móti banni þessu crbrotið, varðarþað 2 rd. sekt fyrir liverja sauðkind, sem rekin verðr eða flutt yfir þessar 3 ár, eða sem ekki hefir ver- ið slátrað innan ákveðins tima, eða sem ekki hefir verið meðhöndluð eptir þeim skilyrðum, sem sýslu- maðr hefir sett fyrir flutnínginum, og tilfalla sekt- irnar fátækrasjóði þess hrepps, hvaðan kindin var ftutt. j»eir, sem flutt hafa, eða á nokkurn hátt stutt að flutnínginnm, eru allir fallnir í þessa sekt, og greiða hana einn fyrir alla og allir fyrir einn. Auk þessa skal hver sú kind, sem þannig óleyfi- lega er komin yfir árnar, hvort heldr fyrir flutn- íng, rekstr eða strok, vera upptæk til hagsmuna

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.