Þjóðólfur - 14.06.1866, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 14.06.1866, Blaðsíða 5
en mikií) geta þeir samt frekara aþgjért í þessn heldren gjört heflr veriþ, t. d. eins og einn heiþarlogr kaupmaþr vor stakk nppá vií) oss fyrir skemstn, aí) þeir kæmi st>r nií)r á fóstnm ullarprís yfirhöfub og í annan staí) á hæfllegnm verþlaunum t. d. 2—3 sk. fyrir hvert pund af velvandaþri uilo. — Capítaín Hammer kom til Hafnarfjarþar 11. þ. mán. austan af Beruflríli. Vór hófum eigi haft tal af honum sfílan, eu sagt er, aí> hann hafl í þessari fer?) komizt í lag viþ 14 hvali smærri og stærri, mist 11, en náí) 3, og hafl spikib af þeim náí) nál. 150 tuunum lýsis en rengií) hafl selzt þar eystra fyrir nál. 600 rd. — Árferþi ogfiskiafli. — Vorhörknrnar og gróþrlej'sií) héldnst stöþngt fram í lok næstliþinnar Imbruviku, þó aílekki kæmi neitt aþkvæfea vont kast seinna en Hvítasunnukastiþ. Af afleiþíngum þess og fjárfelli er enn eigi tilspurt; noríian póstr var þá komiun vestr í Húnavatnssýslu, híngaþ í lei?) og vissi svo ekki hvernig norþar vari), en í vestrhluta Húna- vatnssýsln segir hann aþ þab hafl valdib talsverþum úng- lambadau?)a og jafnvel nokkrum folli á fnllorbnn fó. Ur fjar- ægari sveitum vestra og fyrir austan höfum vör eigi heldr á- rei&anlegar fregnir sí?)an, en í öllum nærsveituuum milli Jök- ulsár á Sólheimasandi og Hvítár heflr engan vernlegan fjár- felli leitt af þessu Hvítasunnu-kasti eþa liinum fj rri íhlaupum í Maí-mánu?)i þ. á. — vór teljum^hör eigi me? felli fjár- ska?)ann, sem var?> um ltángárvallasýslu og Árnessýslu í fyrra íhlaupinu, — og sau?bur?)r heflr yflr höfu?) a?> taia ekki misheppnast svo mjög, e?)a eptir því sem vi?) mátti búast í slíku grimdar íhlaupi um þerina tíma árs, þegar sau?bur?)r stóþ sem hæst, og hir?)íng ijárins hin ónógasta sakir sóttar- innar, því þá lá víþa á bæum hver ma?>r. — Fiskiafli heflr veri?) einhver hinn bezti tór nm öll Inn-nes sí?)au ntn lok, og gátu þó Enáloga engir sætt því fyrsta hálfan mánu?)iun framan af vertí?)inni sakir veikindauna; flskrinn heflr veri?) vænu og eigi óverulegt af þorski me?)fram, eins er um þilju- bátana hör sy?)ra sem haldi?) heftr veri?) úti til þorskveiþa, a?) þeir hafa einnig afla?) mæta vel. — Undir Jökli og austan- f Jalls er aflinn sagþr miklu rýrari, en úr Isaijarþarsýslu er skrifa?) 4. þ. m. (me?> Pandore) a?) þar sö gó?)r þorskafii sem etendr, og 50 kútar lifrar í hlut á hákallaskipum. — Vestan úr Snæfellssýslu er oss ritað í miðj- um rnaí-mánuði: «útróðramaðr einn íngjaldr að nafni aettaðr af Fellsströnd, kom nýlcga nokkuð kendr í búð eina á Sandi, sem GlómstrveUir heita og vildi finna þar húsbónda. Bóndi var háttaðr og vildi eigi Ijúka upp; liótaði þá íngjaldr húsbroti; húðarbóndi fór ofan og lauk upp bænum og fór út, en kom ekki inn aptr fyr en undir morgun og var þá meiddr. |>egar menn komu á fætr fannst íngjaldr nær dauða en lífi og andaðist litlu síðar». Sýslumaðr og héraðslæknir brugðu þegar við og vitum vér síðan eigi hvað sökum líðr. þAKKARÁVARP. Ver hufum lielzt of lengi dregi?>, a? gjöra almeiiníngi kunnngt, hve fúslega nokkrir veglyndir sómamenn, hafa ótil- kvaddir rótt oss, félitlum, hjálparhönd, me? penfngaláni og gjöfum, til þess a? kom npp hjá oss kirkjn, þeirri er vör nú höfum byggt; og teljum vór þar fyrstan sóknarprest vorn sira Hjörleif Guttormsson á Skinnastöþum, sem heflr jafnan veri? hinu öflugasti styrktarmaþr vor í þessu máli. þegar kirkjan var vígþ, gaf nefndr prestr henni nokkurn vegin ný messuklæþi. Prófastrinn sira Halldór Björnsson á Sau?anesi heflr og jafnan styrkt oss tii þessa fyrirtækis, fyrir tilstu?Iun hans eignaþist kirkja vor þijár klukkur a? gjöffrá San?anes- kirkju, og næstl. sumar gaf hann kirkjunni 20 rd. í peníng- nm. Eigendr Asmnndarsta?akirkju gáfu oss altarisklæ?i all- snoturt. Onefndr ma?r, í fjarlægri sveit, sendi oss 4rd. a? gjöf, me? þeim uinmælnm a? vór skildim verja þeim til þess a? kaupa fyrir Ijósastikur e?a ijóaahjálm, optir því sem á stæ?i. Höf?íngsmennirnir Björn bóndi f I.axárdal í pistil- flr?i og synir hans, hafa til samans gefl? oss 26 rd., og einn þeirra lána? oss 100 rd. leigulaust í þrjú ár. J>ara?auki hafa nokkrir af sveitúngnm vorum gefl? oss tii samans 19 rd. Fyrir þessa mannkæilegu a?sto? vottum v^r þessum veg- lyndu vinum vorum innilegt þakklæti. þa? er drengskap þeirra a? þakka, a? fyrirtæki voru, er eptir því sem á stó? var oss ofvaxi?, er framgengt or?i?; óskum ver a? veglyndi þeirra megi ver?a som lengst í minnum baft, og a? sem flestir vildi gjöra a? þoirra dæmi, og styrkja fátæka bræ?r síua tíl nyt- samra fyrirtækja. þessum línum bi?jum vör ritstjóra þjó?ólfs a? Ijá rúm í bla?i sínu, vi? fyrsta tækifæri. Ví?irhóli á Fjöilum 19. Jan. 1866. Kirkjueigendrnir. LISTI yflr gjafir frá Suðramtinu til sœrðra og munað- arlausra Dana í stríðinu milli Dana og þjóðverja 1864, innsendar gegnum stiptamtið. r(j 1. í Borgarfjarðarsýslu.................14 80 2. í Gullbríngu- og Kjósarsýslu: a, frá Kjósarhreppi . . 14 rd. 56 sk. b, — Mosfellssveit . . 2 — 8 — c, — Álptaneshreppi . 73 — 52 — d, — Strandarhreppi . 5 — » — e, — llosmhvalaneshreppi27— » — f, — Hafnahreppi . . 20 — » — j42 20 3. í Árnessýslu : a, frá Eyrarbakkaverzlun- arstað .... 38 — » — b, — Stokkseyrarhreppi 1 — » — c, — Gaulverjabæarhreppi 12 — 38 — d, — Yillíngaholtshreppi 14— 34 — e, — Ilraungerðishreppi 11 — 32 — f, — Skeiðahreppi . . 8 — 62 — 35 4. í Rángárvallasýslu: a, frá Oddasókn . . 63 — 20 — b, — Breiðabólstaðarsókn 41 — 86 — flyt 105 — 10 - 242 74

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.