Þjóðólfur - 14.06.1866, Síða 8

Þjóðólfur - 14.06.1866, Síða 8
128 -- ússyni, Arngrími Iærða (áMelstað), «Fjallkonunni», Finni biskupi, Guðbrandi biskupi, Jóni Sigurðssyni, M. Eiríkssyni, Páli Melsteð, Skarphéðni, Steingrími biskupi og Steingrími Thorsteinson. |>essar myndir kosta rammalausar 48 sk. hver, en 76 sk. í ramma með gleri yíir. — þriðjudaginn þann 19. þ. m. kl. 12. miðdag verðr við opinbert uppboðsþíng, sem haldið verðr við verzlunarhús kaupmanns Fischers hér í bæn- um, selt ýmislegt lausafé, svo sem kassar, tunnur, gluggar, amboð, járn og annað skran, tilheyrandi kaupmanni R. P. Tærgesen. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðnum. Skrifstofn bæjarfógeta í Rej’kjavík 13. Júní 1866. A. Thorsteinson. — Samkvæmt opnu bréfi af 4. Jan. 1861 inn- kallast hérmeð allir þeir, er skuldir eiga að heimta í dánarbúi þeirra hjóna Einars Gunnlaugssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur á Læk í Jlorgarfjarðar- sýslu, er bæði deyðu í fyrra mánuði, til, innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar auglýsíngar, að sanna skuldakröfur sínar fyrir okkr, sem eptir arf- leiðsluskrá nefndra hjóna, erum þeirra myndngir erfíngar. Iíröfum þeim, er seinna framkoma, verðr ekki sint. Sömuleiðis áminnast ailir þeir, er skuldir eiga að gjalda téðu búi að greiða þær innan til- tekins tíma. Læk þann 5. Júní 1866. Ásgeir Gh Möller. Kristjana Teitsdóttir. Hallgrímr Jónsson henuar tilsjóuarmaþr. — f>areð það hefir verið venja, síðan maðrinn minn sál. fékk Ulíðarhús og Ánanaust til umráða, að tómhúsmenn á lóð téðra jarða hafa greitt lóðar- gjald sitt við lok fardagaársins, þá gefr að skilja, að eg á lóðartolla af þessum jörðum fyrir fardaga- árið 1665—66, og vil eg því biðja hina heiðruðu tómhúsmenn Illíðarhúsa og Ánanausta að greiða mér þessa lóðartolla fyrir þetta seinasta ár eins og að undanförnu. Rvík 6. Júní 1866. E. Thorsteinsen. — f>eir hinir mörgu erfíngjan Gúðnýar Magnús- dóttur frá Geldíngsá, sem við skipti 23. Desem- ber 1864 hafa tekið arf eptir hana látna, ern beðnir að snúa sér hið allra bráðasta og í sein- asta lagi fyrir lok þessa árs til sýslumannsins í fúngeyarsýslu, til þess að vitja arfa sinna. « Skrifstofu þíngeyarsj'slu 8. Marz 1866. P. Jónsson. — Vt er leomin á prent Friðþjófssa^a (í ljóðum) eptir Esaías Tegne'r Matthías Joch- umsson hefir íslenzkað og gefið út, Reykjavík 1866, stórt 12 bls. brot, formáli og innihald (með titilbl. og tileinkan I.—XXVI. bls.; textinn 1 —154 bls.; æfiágrip Tegnérs 155—160 bls.; skýríugar, kenníngar og ókend heiti 161—168. — Fæst hjá Friðrile bókbindara Guðmundssyni hér í Reykjavík og víðar um land, kostar 64 sk. — Til Strandarkirkju í Selvogi hafa enn fremr gefið og afhent á skrifstofu þjóðólfs : Ónefndr maðr í Álptaneshreppi (syðra) 1 rd. — — í Biskupstungum . . 2 — — Fjármarki prófasts og dómkirkjuprests sira Ólafs Válssonar sem auglýst var áðr í þjóð- óifi XVI. bls. 194, er nú svo breytt að það verðr upp frá þessu: — Tvistýft aptan bœði, lögg framan bceði. Allir í nærsveitunum, er sammerkt kynni að eiga eða náið mark þessu, eru beðnir að gjöra markeigandanum aðvart um það fyrir næstu sum- armessur. " — Brúnt hesttryppi tvævetrt, óaffext með mark: standfjöðr framan hægra, biti aptan vinstra, hefir verið tekið úr Effersey og getr réttr eigandi vitj- að þess innan þriggja daga, en að öðrum kosti mun það verða selt. Skrifstofu bæarfógeta í Iiejkjavík 14. Júm' 1866. A. Thorsteinson. PRESTAKÖLL. V eitt 11. }). mán. Setberg kand. philos. Helga Sig- nrfessyni á Jörfa; auk hans sóktu sira Jón Jákóbsson á Asum, prestask.kand. og því nær 6 ára pr., og ekki aþrir. — S. d. Gufudalr, meþ fyrirheiti eptir kgs.úrsk. 24. Febr. 1865, sira Guþmnndi Gísla Siguríissyni til Fljóts- hliíiarþínganna. Óveitt: Mælifoll í Skagaflrþi er augl. 8. þ. máu. — Flj ó tsh líí)a rþ ín g (Teigs og Eyvindarmúlasóknir) í Ráng- árvallasýslu, aíb fornu mati 27 rd. 3 mrk 4 sk.; 1838: 167 rd.; 1851: 191 rd. 29 sk. Uppgjafaprestr er í brauþinn sira Ste- fán Hansson 73 ára, og nýtr hann af öllum föstum tekj- nm. Angl. 13. þ. mán. — Næsta blaíl: flmtud. 28. þ, mán. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmvndsson. Meðritstjóri: l’áll Melsteð. Prentaþr í prentsiuibju íslauds. E. þórbarsou.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.