Þjóðólfur - 11.08.1866, Síða 1

Þjóðólfur - 11.08.1866, Síða 1
18. ár. 1. t'ú, sæla heirasins svalalind, ó, silfrskæra tár, er allri svalar ýtakind og ótal læknar sár. 2. Æ! hverf þú ei af auga mér, þú, ástarblíða tár, er sorgir heims í burtu ber þólt blæði hjartans sár. 3. Mér himneskt ljós í hjarta skín í hvert sinn er eg græt, því drottinn telr tárin mín; — eg trúi’ og huggast læt! Kr. Jónsson. — Horfikipií) Hiana lagtbi htíian alfarib 31. f. rnán., fyrst austr til Múlasýsln, þatlan til Hafnar, on leggja ieit) sína um Færeyar. Frakkneska herskipl'fc le Cher fúr heban alfarifc 2. þ.;j mán. fyrst vestrum og norftr um land til Akreyrar og þafcaD heimleibis. — Póstskipií) lagbi hkfcan árdegis 6. þ. mán., og sigldu nn roeí) því 40 roanns samtals: Frú Hammer, Melchier stór- kanpmatir, kanpma&r Carl Siemsen met) frú sinni, kand. og fullmektugr Magnús Stephensen, kand. theol. Jón Hjaltalín (Andresson) meb sinni frú (ef til vill) alfarinn til Englands, þeir 3 ensku fetfcamennirnir Dr. Wilkinsoii, Mr Curray og Mr Loch (ekki Lorch); nokkrir af verkatnönnum James Ritchie o. fl. — Póstskipií) flutti út afc þessn sinni 117 hross mest til Englands, en í ferbinni næst á nndan 79 hross. — Capitain Hammer lagfci hétían á Thomas Roys 4. þ. mán. vestr met) landi og ætlaþi ab koma viþ á Patreksflrbi og Isaílrfci og síþan halda norfcr og austrmeí) strundum lands- ins til hvalaveiba. Seglskonortau Skallagrímr og gufubátrinn Víkíugr voru nú í þeirri fór. Skallagrímr á at) vera hór í vetrsetu í Æíiey (á ísafjarfcardjúpi innanverfcu) og 3 af skip- verjum Hammers meí) liann, til þess aí) reyna hvalaveitar framan af vetrinum og þegar kemr fram á útmánuíii. — 2 hrossakaupmcnn komu her frá Bretlandi 4. þ. mán. á 2 stórum skonnortekipnm: Ocean Maid 51 1., Capt. J. Milne, og Restless 59 1., Cpt. James Noble; þeir'kaupa hrossin mest aiistanfjalls, einknm í Rábgárvallasýslu, og hafa keypt þau fyrir nál. 17 —19 rd. aí) meí)altali — Landlæknir vor, jústizráð Dr. HjaltaUn fór héðan til ISorðrlands 4. þ. mán., ætlaði hann Vatnahjallaveg cðr Kjalveg norðr til Akreyrar, til þess að gjöra embættisskoðun lyfjabúðarinnar þar á staðnum, og var það, að sögn, meðfram eptir áskorun Havsteins amtmanns, er hafi heitið land- lækni að greiða ferðakosnaðinn úr jafnaðarsjóði Norðr- og Austramlsins. Sé það svo, að land- læknir ætli sér að hafa allt eina ferðina, þaðan að norðan og vestr sýslur til Stykkishólms, til þess að skoða einnig þar lyfjabúðina, þá er auðsætt, að bann verðr í burtu frá embætti sínu víst mánaðar tíma eðr vel það. Engi er hér beinlínis settr til að gegna embadtinu á meðan, en þeir kandidat- arnir Jónas Jónassen og Theodór Sveinbjörnsson, höfðu hinsvegar lofað honum að vitja sjúkra hér í staðnum og nærlendis, ef þeirra væri leitað, og ef þeir ekki ferðaðist neitt í burtu sjálflr í sínar þarfir á meðan hann væri burtu. — Stiptamtmaðr vor, herra Hilmar Finsen, fór embæltisskoðunarferð til Borgarfjarðarsýslu aflíð- andi lestunum. Nú hóf hann aptr aðra skoðun- arferð sína um amtið og lagði af stað héðan 9. þ. mán., ætlar hann í þessari ferð austr til Kirkju- bæarklaustrs á Síðu, þar sem Árni Gíslason, sýslu- maðr Skaptfellinga nú býr, og eigi lengra; á þess- um embættisferðum sínum hefir hann með sér fullmektuga sinn, kand. júris Lárus lllöndal. Hast- rúp læknir slógst og í ferðina, en ætlar að sögn, að verða eptir af stiptamtmanni híngað í leið, í Fljótshlíðinni (að Barkarstöðum?) og ferðast úr því sér hið efra bæði þar og í Árnessýslu. — Abyrgí>arma%r pjóíiólfs Jóri Gubmnndsson ferbast norbr til Skagafjarþarsýslu 12. þ. mán., og verbr í burtu um hálfs- máuabar tíma. — -þ Áðfaranóttina 17. f. mán. andaðist að Hlíðarfæti í Borgarfirði eptir lánga og þúnga legu merkisbóndinn Árni Jónsson, rúmt 40 ára að aldri, sæltanefndarmaðr og fyrverandi hreppstjóri í Hval- fjarðarstrandarhreppi; var bann alment metinn og virtr sem áreiðanlegr og framtakssamr dánumaðr af öllum sýslubúum sínum og öðrum er höfðu kynni af honum. Blað þetta mun síðar auglýsa nákvæmari æfiatriði, ætt og kvonfang þessa merk- ismanns. — 149 — Reykjavík, 11. Ágúst 1S66. 38.—39. TÁRIÐ.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.