Þjóðólfur - 11.08.1866, Qupperneq 4
— 152 —
hvað mikinn fjárstofn til verzlunarinnar hann getr
fengið í sinn hlut, þegar félagssambandinu erslitið
og fjárhagsaðskilnaðrinn er gjörðr milli þeirra fé-
laga. Sá sem á sjálfr lóðina undir húsið, erhann
ætlar að reisa, getr haft undirstöðuna undir það
svo ummálsmikla sem hann vill, og eptir því gelr
hann hagað herbergjaskipun og öðru fyrirkomulagi
í húsinu að sinni vild; en verði hann að sækja
lóðina undir húsið í hendr öðrum, og eiga undir
honum, hve rífiega og haganlega hún verðr úti
iátin, þá getr hann að vísu hvorki liaft undirstöðu
liússins né húsið sjálft stærra en lóðin er til sem
hana fær afhenta og afmarkaða, og aptr getr hann
eigi haft umfángsmeiri nö stórkostlegri herbergja-
skipun í húsinu heldren það sjálft leyfir og hin
afmarkaða undirstaða þess. Fari sá maðr að byggja
svona fyrirfram í huga sér eða gjöra fasta fyrir-
ætlun um miklu stærra hús, heldren hann á víst
að geta fengið lóð undir, þá byggir sá maðr lopt-
kastala eina.
J>að er því í augum uppi, að sú ástæðan
meirihlutans: að fjárhagsmálið væri slitið út úr
eðlilegus amliengi sínu við stjórnarskipunarmáitð, og
fráskilið því að fullu og öllu, svo framarlega sem
Alþíngi færi nú að gefa gaum þessu frumvarpi
stjórnarinnar, er hún lagði fyrir þírigið í fyrra,
um fjárhags aðslcilnaðinn milli Isiands og Dan-
merkr, — sú ástæða er gripin úr lausu lopti og
á við ekkert sem satt er eðr sennilegt að styðj-
ast, hún er sprottin að minsta kosti af áþreifan-
legum misskilníngi. Eins og meirihlutinn varð til
og eptir því sem hann var samseltr, þá málti að
vísu búast við þeim misskilníngi, úr því forvígis-
maðr þeirra hélt þessari skoðun svo fast fram; —
hitt er víst, að hin konúnglega umboðsskrá frá
1861, sem afmarkaði og einskorðaði fjárhagsað-
skilnaðarmálið sjálft og verkahring fjárhagsnefnd-
arinnar svo skýlaust, gat eigi gefið honum heldr-
en öðrum meðnefndarmönnum hans tilefni lil sh'ks
misskilníngs.
þriðja formástæðan, er meirihlutinn beittigegn
fjárskilnaðarfrumvarpinu var sú, »að það vær rétt-
»ast að« (fella frumvarpið, eins og meirihlulanum
vanst, og) »vísa málinu til pjóðfu,n<iar«, því það
»hefði (I) verið almenn skoðun1, og væri enn al-
1) paí) má víst segja helzt til of hermt, aíi þetta ,hafi
verií) almenn skoínin1'. Vör veríium aí) álíta, aþ í slíku als-
herjarmáli sem stjórnarskipunarmál vort er, verbiþah sízt k'illub
almenn skoþun, sem vart nokkurt atkvæbi þjóþfulltrúanna heflr
fylgt fram á 4 alþínguin samfleytt jafnframt og málit) lieflr
þó komib til ítarlegrar umraebu og bienarskrár verib ritabar
»menníngs skoðun, að þjóðfnndr sé það þíng, sem
»eigi að semja við konúng um stjórnarslcipun her
»á landi« (Alþt. 65, bls. 831). En hér lá eigi
fyrir að semja um »stjórnarslcipun« að einu né
neinu, eigi um fjárhags- eðr fjárforræðis fyrir-
komulag eðr neitt annað, er að sjálfu stjórnarfyr-
irkomulaginu Ivti; liér lá að eins fyrir að ræða
um undirstöðuna, um lóðina undir húsið, en alls
eigi urn byggíngar fyrirkomulagið, um tilhögun
hússins eðr niðrskipun þess. Um undirstöðuna
sjálfa, — aðslcilnað fjárhagssambandsins, varð og
verðr að semja við — lóðareigandann — hinn rétta
málsaðila: ríkisþíngin íDanmörku, er nú hafa ein
fjárveitíngarréttinn úr ríkissjóðnum að lögum, og
reikníngshaliatillagið til íslands verðr að lendn á,
og er ekkert vafamál, að Alþíngi Islendínga er rétt-
bært um það í öllu tilliti að semja um þessa und-
irstöðu af Islendínga hálfu, einkanlega þegar bæði
konúngrinn sjálfr og sá málsaðilinn, sem á að
verða fyrir útlátunum (Ríkisþíngið í Danmörku) kýs
sér og kveðr Alþíngi til að eiga við og semja við
af hendi hinnar íslenzku þjóðar. —En þegarbúið
er að semja um þetta, að semja um lóðina og
undirstöðuna undir húsið og þegar hún er fengin
og fast afmörkuð, þá er og sá málsparlrinn (rík-
isþíngin í Danmörku) úr sögunni, þá en eigi fyrri,
er tími til kominn að leggja niðr og semja um
yfirbyggínguna, um húsið sjálft, fyrirkomulag þess
og niðrskipun, þá er að leggja niðr um stjórnar-
hagi vora, stjórnarskipun og hennar ýmsu aðal-
greinir: fjárforræði vort og skattálagarétt Aiþíngis
og annað vald þess og verkahring, stjórnlega (po-
litiska) stöðu íslands í konúngsríkinu og fyrir-
nrn þab tii koriúngs mat) nibrlagsatribum samþyktum náloga
í einu hljóbi. Svona var þú nm stjórnarbótarmílib á Al-
þíngi 1853, 1855 (þó ab þá væri ab vísu engi bænarskrá
send) 1857 og 1859. Herra Jón Sigurt'ssoii sjálfr „vill eigi
einskorba mebferb stjórnarbótarinálsins vib þjábfuml" 1859,
og var þab samþykt í bænarskrá þíngsins til konúngs nálega
í einu hljóbi; og þó ab sira Eiríkr Kúld segbi aptr og aptr á
þínginu í fyrra á þá leib, ab jafnan hefbi vakab hjá þjób
vorri lifandi og fastr áhugi á því og saunfæríng ab þjóbfull-
triíarnir á Alþíngi hefbi ekkert umhob og engan rétt til ab
ræba, eiía greiba atkvæbi um fjárhags og stjórnarbótarmálib,
heldr ætti ab vísa málum þeim til þjóbíundar, þá var samt
þessi sami sira Eiríkr Kúld einn í þíngiiefndinni um fjár-
hagsmálib 1857, og áloit hann þá ab Alþíngi væri einbært
um þaí) án þess ab því máli væri skotib fyrst til þjóbfundar,
er sú þíiignefnd fór frain á og þíngib síban samþykti náiega
í einu hljóbi: „ab Alþíngi yrbi veitt ályktandi vald hvai)
tekjur og útgjiild íslands sriertir". Og verbuin ver jafnframt
ab miima meun á þab, ab sjálf umbobsskrá kouúngsius 20.
Sept. 1861 ber nreb ser, ab þessi bænarskrá Alþíngis frá 1857
sé abaltilefnib til hennar.