Þjóðólfur - 11.08.1866, Page 5

Þjóðólfur - 11.08.1866, Page 5
— 153 komulagið á framkvæmdar- og umboðsstjórn lands- ins bæði á æðra og lægra stígi. En um stjórn- arskipunina sjálfa og hin einstöku aðalatriði henn- ar liggr samníngrinn og samkomulagið einúngis undir hinn einvalda konúng vorn í Danmörku, eins og stjórn konúngsins viðrkennir sjálf í ástæðnnum fyrir fjárskilnaðarfrumvarpinu til þíngsins í fyrra, — en alls eigi undir þjóðfulltrúa Dana á ríkis- þínginu. En þessi öfnga og viðsjála niðrstaða yrði þó upp á, ef fjárhags adslcilnaðar málinu væri haldið óaðgreinanlega og óaðskiljanlegu samein- uðu og samtvinnuðu við stjórnarbótar • og fjár- liagsmálið sjálft, það sér hver maðr. En hvort það er Alþíngi eðr þjóðfundr af bendi íslendtnga er semdi við hinn einvalda konúng og stjórnarráð hans um sjálft stjórnarskipunar- og fjárforræðis- málið, það álitum vér fremr »Smags Sag«, sem Danir segja, heldren verulegt atriði er standi mál- inu sjálfu eðr íslandi og framtíð þess og framför á neinu verulegu. Ilér skiptir það miklu meiru, J>ví það skiptir hér öllu, er gamla spapmælið segir: „pab ber mest til allra efna, aí) uudirstaiJan sk rfettileg fundin". f>að skiptir hér öllu, að fjárhags aðshilnaðrinn gángi á undan og fullgjörist »fyrir fullt og allt«, beint eptir liinni konúnglegti yflrlýsíngu í um- boðsskránni til fjárhagsnefndarinnar og innan þeirra takmarka og þess verkahríngs sem þar með var afmarkaðr og sem öll nefndin aðhylltist. En þetta aðalatriði málsins eðr formhliðar þess : að bæði stjórn konúngsins og Alþíngi 1865, er hún fékk málið til álita og síðustu meðrerðar, var auðvitað eigi síðr en fjárhagsnefndin sjálf, ein- bundið við þau hin sömu takmörk málsins og ætlunarverk, sem hin konúnglega umboðsskrá 20. Sept. 1861 liafði afmarkuð, — það misskildimeiri hlutinn eða vildi eigi láta sér skiljast. The Glasgow herald 24. Júlí. Eriðarskilmálar milli þeirra Austrríkismanna, sem Prússland hefir stúngið upp á og Frakkland hefir samþykt. Austrríki á að samþykkja sundrúngu hins J>ýzka sambands, og að stofnað sé nýtt samband, sem það sé útilokaö frá. Norðrþýzkuland myndi samband undir hervernd og stjórn l'rússa. Æski- legt væri, að samband kæmist áí Suðr-þýzka-landi, sem væri óháð öðrum ríkjum. j>jóðernisbönd ætti að samtengja hvorttveggja þetta samband. Elfarhertogadæmin sameinist Prússlandi, að frá- teknum hinum danska hluta Slésvíkr. Austrríki greiði nokkurn hluta af stríðskostnaði Prússa. Á- byrgð sé fyrir að Austrríki haldist óskert, að undan- teknum Feneyum. J>essa skilmála hefir Frakkland lagt fyrir Austr- ríki, og hefir það þegar gengið að hinu fyrsta skilyrði, að það sé útilokað úr liinn þýzka sam- bandi, sem Prússland endrreisi. Auk þessara krafa ætlar Prússland að sameina við sig lönd, sem liafa 3 milliónir íbúa. FORNMENJA OG I>JÓDGRIPASAFNIÐ í REYKJAVÍK. Nítlrlag frá }>. árs pjóíiólfl, bls. 139. 180. Erlendr bóndi Pálmason á Túngunesi heflr 6cnt safnina aíi gj'if tmíf meí) látúns skapti, blabiS er 6 þuml. lángt og frammjótt, og er þab annarsvegar slétt en annars- vegar á því er hryggr í mitiju ; blaííib er alveg tvieggjaí) ; anriars vegar út úr blabinu upp vir) skaptiþ er járnlykkja stór, i staíjirin fyrir lijólt, eins og opt tíbkabist á korSum á 16 iild, þessi hnífr er einúngis gerþr til aí) Icggja menn í gogn meí) og er þat) þesskyns hnífr, er Danir kóllním daggert et)a dolk og sýnir lagiþ á hjoltunnm, at) hnífrinn er ekki eldri en frá því um 1500, en vel má vera aþ harin sé nokkuí) ýngri. Nú geta landar vorir séþ a?) á rúmu einu ári hafa tínst til safnsins um 20 vopn og vopna leifar og er þaþ mjög at- hugavert, at) síþan ab safniþ er stofnaí), má heita aþ vopn flruiist her hvert á fætr Bþru, sem kemr af því aþ nú fyrst er sagt fráþví, en áþr var því loynt, og hiildum vör, aí) þat) só meira en margir hafa búizt vib scm vi>r hiifum fengib af því tægi og er margt af því forn vopn og getr þab í miirgn tiiiiti skýrt sógu iandsins. Ver treystum því, ab iandar vorir láti nú af höndnm til safnsins iill þau vopn og vopnaleifar er þeir kynnn ab eiga, því þan geta ekkert verulegt verb haft fyrir þá, eri þegar þau koma miirg saman á safnib, geta þan haft mikiþ ver'b fyrir landib. pað heflr híngab til verjb nokkub afsakanlegt, þó almenníngr hafl vanhirt og leyntforn- menjum, er til hafa veriþ, þegar ekkert safn heflr verib til í landinu sjálfu, en þetta allt heflr samt haft nijög skablegar verkanir, þó ab mörgum kunui aí> þykja þab kostir, ab menn hafa verih fastir á forumenjum og afe menn ekki liafa viljab láta þær, eba menn hafa meh öllu leynt þeim, þá heflr þettab einúngis orbit) orsök til þess aþ flest aliar fornmenjar hafa glatazt smámsaman gjörsamlega og orbib engum til gagns utan- lands eba innan. Flestar leifar af fornmeujum sem komnar eru til safusins, eru nýlega fundnar, en svo aí) segja öllu, sem ábr heflr fundist, hefir verií) glatab eba smíbaþ úr því jafn- óbum og þab heflr komib í ljós. þannig heflr sibau nm 1770 — 1800 vorib glatab nm 20 beztu vopnurn og vopnaleif- nm og þar á meí)al 2 eba 3 heilum hríngabrynjura, en síban 1800 vitum vkr meb sanni, ab menn hafa glatar) 36 vopnutu og þú er líklegt aþ hálfu meira hafl glatast af vopnnm, setn vör ekki vitum af og ab því skapi af öbru, og er slíkt hörmu- legt á þessari öld, ab menn skuli í hngsunarleysi liafa glataí) jafn fróblegu safni, en ekki tjáir at> ásaka sig um orbinn hlut og vrr ásökum ekki almenníng fyrir þetta, því merin munu nægilega samt flrina til ska&a síns, en til þess eru vond diemi ab varast þau, og vonnm vér því aþ menn fylgi

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.