Þjóðólfur - 11.08.1866, Side 6

Þjóðólfur - 11.08.1866, Side 6
154 ekki dæmum fotfebranna í þessu efni, og svo miki?) getnm vér sagt almenníngi, ab aldrei geta menn þekt þab hálfa af voptium fornmanna, nema því aí) eins, ab menn setji alt þaí), sem hkr eptir flnst, á eitt safn, og heri þaí> svo saman hvaþ vft annaí), þá getr verií) aí) menn komist cptir því smám- saman meí) tímanum. Nú er upp talií) allt þa¥>, sem menn hafa geflí) safninn til ársloka 18G4, þa<í> ern samtals 152 nr, en vib árslokin 1863 voru komin 42 rir., en árií) 1855 (er ver næst bjrjum aí) skýra frá) heflr safnib fengiíi 113 nr. — Tíbarfar o. fl, — Vorkuldarnir og má segja, vor- hörkurnar, heldust út aiian Júnímán. meí) jafneinstöku gróbr- leysi; mebaltalshitinn í Júni fór eigi fram úr 5 . R, og þeir sem betr fara meí) kj'r og hölíni nokkur heyjaráí), gáfu þeim framt ab hálfri gjiif frarn yflr Jónsmessu. Vebrií) gekk til kalsaíignínga og krapaélja nndir mánabamótin, er snerust upp í myrkva bil og fannfergi dagana 1. og 2. Júlí; í þeitn bil villtust röskir ferbamenn á Kaldadal og lágu þar úti 2 nætrnar; krókmiíiu þá nyrúnar kvíær snmstabar um Húnavatnssýsiu, og sumstabar ab mun, því alsnjóa var þar í bygí) og fannaliig sumstabar og inniétöbur á iillum mál- ny tufenahi; á Svínaskarbi her Fyhra tóku snjóaskaflarnir hestum ferbamanna í kvií). Mátti heita ab hafísinn lægi jafnlengi vestan frá Abalvík mebfram iillu norbrlandi víba landfastr og inn nm Húnaflóa; þar nábu eigi kaup- skipin höfn (á Hólanesi og Skagaströnd) fyren nm mánaiöa- mótin Júní-Júlí, og Kúvíkr skipit) nábi eigi þángaí) fyren komib var fram í Júlí, eptir 7 vikna hafvolk irinanum ísinn hír undir landinu. Saubburbrinn hepnaþist víba fremr öll- um vonum og er haldiþ, ab vart muni þribjúugr áa lamb- lausar npp og ofan hér snnnanlands, og um Mýra- Dala- Húnavatns- og Skagafjarbarsýslur; alment er sagt, a?> ull st> í ár meiri og betri, aí) tiltölu vib sanbfjártölu manna, heldr- en nokkur undanfaririna ára, og er þaí), aubvitab því aþ þakka aþ fftnabrinn var alment svo einstaklega. vel haldiim og vel framgenginn framyflr snmarmálin, þó aí> flesta þryti þá hey til aþ framhalda gjöfmni aí> því skapi sem vorlnirk- nrnar voru og vib heldust. — Allan síbari holmíng Júlímán- aíiar og frain til þessa dags hoflr verií) öndvegistíþ til hey- þerris og nýtíngar og til allra sumarverka og naubsynja, og er ómetanleg bót aí) því, hve vel aí) töþnr hljóta nú aí) verk- ast, því víbast a?) um larid spyrst meguasti grasbrostr á tún- um, og í lakara metallagi grasvökstr á allri útjörí) nema í flóþum og forarmýrum, en slík slægjulönd þorna nú dag frá degi og þvorrar af þcim vatnií) í hinum daglega breyskju- þerri, er nú gengr. Fregnir ab vestan segja aþ nm 25.-28. f. mán. hatl hafísinn verií) aí) reka sem óþast inri ísafjari)- ardjúp og inn á Skutnlsfjörí). Nætrnar 8.-9. og 9. — 10. þ. mán. var uætrfrost aþ mun. Fisk i afli n n heHr verií) mæta gót)r hör sybra fyrir öllnm flskijögtum og þyljnbátum. —Her á Inn- nesjunum, Akranesi, iSeltjarnarnesi og Alptanesi, heflr og voriþ sá flskiafli á róþrarskipum og bátmii eíban á Jónsmossu, aí) elztu menn munu trautt muna slíkan, og þar til óvapalega jafnflskií) og vænn flskr; einn. mabr fökk hör t.d. í 11 rúír- um 900 til hlutar, og optir því er aflinn hjá yflrborþi mauna. Undir Jökli lieflr aflinu verib fremr rýr eiunig síban fram á kom, og í sumar, en góþr þorskafli nmhverfls ísafjarbardjúp síban á leib, en hákallsafli á þiljnskipnm var þar aþ eins oríinn í meballngi ebr vart svo um 20. f. mán., aptr er há- karlsaflinn sagír einkar góír á þiljubátnnnm frá Búínm, og af þiljubátiinnin uinhverfls Eyafjörí), er gánga til hákarlaveiba, er oss skrifaí) í bröfl 19. f mán.: ab þá bafl þeir veriþ ný- komnir úr 1. legunni eptir nál. 3 vikna útivist, flestirdrekk- hlabnir met) lifr, og hafl hinn mesii haft 228 kúta til hlutar (í 16 — 17 hluta skipti), þar næst 208 kúta, en hinn minsti 84 kúta í hlut. — Skiptapi. 6(?) f. mán. lagl&i Bjarni Símonarson bóndi á Baulhúsum vií> Arnarfjörí), á bát viþ 7. mann: 2 sonnm sínum 16 — 18 vetra og 4 öbrum, helm í leib úr Ver- diiliim (verstaba) vii) Selárdal, og vita menn þaí) síbast til hans, og þeirra sem á voru meþ honum, a% hann var lagþr af stab úr Kópavík (aflagbri verstóbu) 7. f. mán., en síban liafa þeir hvergi komib fram. og er talib víst, eptir því sem oss er skrifab af Isaflrbi 17. f. mán., ab þeir hafl farizt í rfistinni skamt þaban (frá Kópavík) og skaint frá landi". Bjarni sál. er í hröfl þessu talinn afhragbsmabr eins á sjó eins og á landi, hvalaveibamabr, bezti vöbumabr og þjóbhaga smibr,,. Fabir Bjarna var Símon Signrbarson skipstjóri á Dynjanda vib Arnarfjörb, hann var og abkvæbamabr til skipstjórnar og sjósóknar á þiijubátum, (eins og sagt er af Bjarna sál. og öbyum þeim bræbrum Símouarsonum þar vestra), eyflrzkr ab ætt og var albróbir húsfrúr Valgerbar, er Carl Mohr átti, verzl- unarstjóri á Akreyri. — Hvalreltar. Fyrir Strandasýslu hafa í vetr og vor rekið á land samtals 16 hvalir, að með- töldum 2, er þar ráku næstl. haust: 1. á Iíolbeinsá, 1 á Kervogi, 3 á Kalibak, 5 í Eyum, þar að auki náðust þar 60 vættir af hval, hinum 6., er eigi varð komið að landi, 3 á Kambi, 2 á Ósi (næstl. haust), 1 fyrir Gjögri; en fremr rak á iand 130 liöfrúnga í Reykjavik (?) og 59 höfrúnga á Kleifum í sömu sýslu. En í ísafjarðarsýsiu urðu þessir hvalrekar: 1 á Sléttu, 1 í Rekavík, 1 á Haugum, 2 á Horni-og 2 hrefnur að auki, og 1 í Látravík; samtals 8 að meðtöldum hrefnunum. — Ýngstu fregnir af ísufiröi eptir 25. f. mán. segja víst, að frakknesk fiskidugga hafi bilast svo í ísnum er um þá daga var að reka inn, að hún hafi sokkið vestraf Horni eðr fyrir framan Jökul- firðina, með nál. 17,000 forskafla innanborðs, öilum skipverjnnum, 16—17 að tölu, haíi orðið bjargað lifandi. J>essir_hafa gefi til styrktarsjóðs Útskálaprestakalls: Herra borgari Glausen ...'.. 5 rd. 60 sk. — Ássistent St. þórðars 1 — » Húsmaðr Gottskaik Björnsson . . 2 — » Vinnumaðr Sveinn Sveinsson . . . 2 - » Róndi Bjarni Hannesson . , . 1 — • » Fyrir þessar gjaíir samtals 11 — 60 — ber mer, scm forstöðurnanni sjóðsins, innilega að þakka gefendunum. lítskálura 10. Marz 13(56. S. fí. Sivertsen.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.