Þjóðólfur - 11.08.1866, Page 7

Þjóðólfur - 11.08.1866, Page 7
155 — JjAKICARÁVÖRP. — Sferliver sarinr Islendíngr hlýtr a?) játa, aí> allt þaí), er til framfara miíiar fyrir oss, eigum ver af fremsta inegni aí> efla og styrkja, livaí) sem þafe svo er. Eitt sem shrílagi mi’&'- ar til jiess, er mentun og bnkvísi, og ai) efla hana sem fram- ast aí> unt er meíial almenníngs viriist í alla staii lofsvert og æskilegt. 1 þeim tilgángi stofnuÍu 36 Akrnesíugar lestrarfelag nm velrnætr 1864 mei samskotuui, siimdu liig fyrir fhlagi?) og kusu því forstiiiumenn. Jiai ræir ai li\ind- um, ai fhlag þetta se fátækt enn þá, þó ninn þab nú eiga nm 50 bindi af íslenzkum bókum; enda eru tek|ur feiagsins svo litlar, ai þai getr ekki keypt neitt af bókum aþ svo komnu, einkum af þvf, ai margt af þeim bókum, er því hafa geflzt, vorn óbundnar, og heflr tillógnm fölagsmanna því verii varií) til aí) birida þær. Vór viljum því mælast til, aþ þeir sem unna islenzkum bókmentum, sýni þaí) í verkiriu, og styr)i þetta lofsverþa fyrirtæki, meí) því a'b gefa felaginu bók eþa bókarveri); en einkum dirfumst ver, aí> vona þess, a?) þeir sem gefa út íslenzkar bækr hfer á landi e?)a erleudis, sæmi felag þetta me?) 1 Exoinp. af upplaginu. Jón Benidiktsson. Hullgrímr Jónsson. forstöínimenn félagsins. Jiess ber ai) geta, sem gjiirt er. Eptir a?) biiiþ var ar) byggja Garþakirkju á Akranesi ári?) 1858, mæltist sóknarprestrinn, sem þá var þar, prófastr sira Jón Jjorvarþsson til þess viþ sóknarmenn síria, aíi þeir vildi gofa kirkjunni fjárstyrk til ab eignast nýan kaleik, og gáfu þeir í því skyni samtals 28 rd. Ur fe þossu og óbrúkandi kaleik, er kirkjan átti og vóg 13 ]óí>, let prófastrinn srníta nýan og vandaþan kaleik, er vegr meþ patinunni 40 lóþ, og irnui hafa kostaí) yflr 60 rd. J>aí> sem hinn nýi kaleikr var dýrari en þaþ, er sókriarmenn og kirkjan liigím til, gaf pró- fastrinn kirkjunni, og votta eg hermeb hennar vegna bæþi honum og hinunr óíirnm, er gáfu, þakklæti fyrir þessa veglegu gjóf. Görímm 31. Desember 1865. Jón Benidiktsson. — Jiar e?) eg, sem hef dvalit) her í Reykjavik nokkur undanfarin ár og lifaí) hér sætt og súrt, hverf uú aptr til átthaga minna, tlnii eg mig til knúí)a, aþ votta þeim mörgu heiþrskonum og heiþrsmöiinum, er næstliþií) ár hafa svo vel liþsint mhr og börnnm mínum í mínum bágbornu krfngum- stæímm eptir fráfall míns elskaþa manns, hinar alúþlegustn þakkir fyrir alla góbvild þcirra mér til handa. Drottinn st.r þab, er vel er gjiirt, þó ab velgjörbamenn vilji láta leynt vera. Reykjavík 17. d. júlím. 1866 Sigríðr Jónasdóttir. — í nafni svoitarmanna í Skorradalshrepp flnn eg mer skylt a?) votta prestinum B. Boudoin í Landakoti innilegt þakklæti fyrir velgjörþir hans vib Odd Oddsson og hyski hans, sem fyrir prestins örlátlega stýrk heflr svo aí) segja okkert þnrft aí) þyggja af sveit sinni í samfleytt 4 — 5 ár. Grund í Skoradal, 10. júlí 1866. P. Porsteinsson, hreppstjóri. AUGLÝSÍNGAR. Ilérmeð auglýsist, að þeir sem vilja fá börn- um sínum kenslu í barnaskólanum hér í Reykja- vík um vetrartíma þanu sem í bönd fer, frá 1. Oktober 1866 til 14. Maí 1867, verða að gefa sig fram með það við yfirkennara skólans herra Helga E. Helgesen í barnaskólabúsinu, fyrir 15. September næstkomandi. Kenslumeðgjöfin er hin sama eins og fyrri: 6 rd. fyrir bvert einstakt barn innanbæar, en 12 rd. fyrir utanbæarbörn, 10 rd. fyrir tvö syzkini, en 12 rd. fyrir hver þrjú syzkini eðr fleiri. Kenslukaupið skal greitt fyrirfram fyrir hverja 3 mánuði í senn: Oktobr,- Desembr. 1866 Janúar- Marz 1867 og að síðustu fyrir þann 1 ’/3 mánuð 1. Apr. til 14. Maí, um byrjun Aprílmán- aðar 1867. Efnaliliir foreldrar eiga kost á því, ef vilja, að borga alla kennslumeðgjöfina eða nokkrn hluta bennar með mó, ef þeir gefa sig fram um það i.nnan útgöngu þ. m. á skrifstofu bæarfógetans. I barnaskólanefnd Reykjavíkrkaupstaþar 4. Agúst 1866. 0. Pálsson. A. Thorsteinson. Jón Guðmundsson. J. Guðmundsson. — Allir þeir, scm tekið hafa lán úr þeim opin- beru sjóðum, sem eg hefi undir hendi, aðvarast hérmeð um að borga vexti af láninu á rétturn gjalddögum, þar eð þeir að öðrum kosti mega búast við, að innstæðan verðr heimtuð samkvæmt skulda- bréfunum. Skiifstofu bisknpsins yflr Islandi, Reykjavík 7. Agústm. 1866. P. Pjetursson. — Samkvæmt bréfi kirkju- og kennslustjórnar- ráðsins til mín frá 22. Júní þ. á., auglýsist hér- með, að liáttnefnt stjórnarráð befir í hyggju fram- vegis, eins og það hefir gjört undanfarin ár, að blutast til þess, að ríkisþíng Dana veiti 500 rd. til styrlctar fálœkum ' emeritprestum og prestaekhjum bér á landi, og eiga þeir, sem vilja verða teknir til greina við úthlutun á þessum styrktarpeníng- um, að senda mér þar um bænarskrár sínar, stýl- aðar til kirkju- og kenslustjórnarráðsins, fyrir lok næstkomandi Aprílmánaðar, og láta þeim fylgja nákvæmar skýrslur frá viðkomandi sóknarprestum og próföstum um tekjur sinar og efnahag. Skrifstofu biíkupsius yflr Islandi, 8. Ágúst 1866. P. Pjetursson. — Eg undirskrifaðr leyfi mér hér með að kunn- gjöra öllum, sem blnt eiga að máli: að þegar í Júlí mánuði næstliðið úr befi eg aplrkallað full- magt þá, er eg 4. Júlímán. 1864 bafði gefið }>or- valdi bónda Björnssyni á Núpakoli undir Eyafjöll- um til þess að krefja og veita viðtöku sluildafé því, sem eg á bjá nokkrum mönnum í Rángár- valia og Skaptafellssýslum, og siðan þá lið befir nefndr þorvaldr þess vegna enga heimild til nokk-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.