Þjóðólfur - 11.08.1866, Page 8
— 156
urskonar gjaldheimtu fyrir mína hönd, og eg vara
því alla skuldunauta mína við, að greiða hvort
heldr mikið eða lítið af því, sem þeir eiga mér
að svara, til áðrnefnds þorvaldar Björnssonar,
undir hverju helzt yfirskyni sem vera kynni.
Yestmannaeyum í Júlímán. 1866.
H. E. Thomsen
ísl. kaupmaðr.
— í sambandi við auglýsínguna í þjóðólfl nr.
36—37 þ. á. auglýsist hérmeð, að sprengikúlur
(Granater) þær með skrúfum, og skutlar þeir, sem
eg upp frá þessum degi við hefi til hvalveiða, eru
merkt stöfunum D F. I>ó skal þess getið að
optastnær munu sprengikúlurnar bresta sundr í
svo smáa mola, að stafirnir sjáist trauðlega. í>egar
skutull þar að auki sitr fastr í hvalnum, sem þó
á sér ekki ætíð stað, þá munu stafirnir D F jafn-
an glögglega sjást.
Reykjavík á gufaskijpinu Thomas Roys, 4. dag Agústm. 1866.
O. C. Hammer.
fág* j>eir sem hafa kynnu eitthvað til prent-
unar, eru beðnir að snúa sér í því tilliti til for-
stöðumanns prentsmiðjunnar í Reykjavík; áreið-
anlegum mönnum veitist eptir samkomulagi borg-
Unai'freSlr. Reykjavík, 7. Ágúst 1866.
Einar Þórðarson.
— þegar eg kom úr Reykjavík 10. Júlí þ. árs, tapaþi eg
á múts vib Lækjarbotna, striga-malpoka meþ 3 pundum af
tóbaki, 4 potta kút meí) brennivnii, öskjum meb smjöri,
hánkajárni og snærarusli 2 reipisbögldum og fl:; og bib jeg
þá sem þottab kynnu at) flnna, ab halda því til skila til mín,
eba Eiuars þórbarsonar preutara, á móti sanngjórnum fundar-
lauuum. Selparti í Flóa, 14.' Júlí 1866.
Magnús Friðriksson.
__ Grár hestr mibaldra, mark blabstýft framan biti aptan
hægra, stýft (biti aptan?) vinstra, er hirtr í óskilium, og má
róttr oigaudi vitja mót borgun fjrir hirbíngu og auglýsíngn,
ab Stýflisdal í þíngvallasveit.
Narfi Þorsteinsson. Gísli DanjeJsson.
— Hryssa jarptoppsokkó tt, mark: sílt hægra merkt á
hægri leudina meb krossi en E á vinstri lend, er her í óskilum
síbau 22. Júní þ. á., réttr eigandi getr vitjab gegn borgunar
fyrir hirbíngu og þessa auglýsíngu ab Varmadal á Kjalar-
nesi Þorlálcr Jónsson.
— Brúnkúfótt hryssa, úngleg, haunkub í brjóst og
bægri bóg, járnnþ á framfótum, er í óskijum og má rettr
eigandi vitja hennar mót borgun fyrir hirbiugu og augiýsingu
ai) Kópavogi í Seltj aruarneshreppi.
ívar Guðmundsson.
— Ab kvöldi 9. f. m. hvarf mér af mölinni í Roykjavík
dökk móskjótt hryssa, mibaldra meb miklu faxi og síbu
tagli, á stærb viþ mebal hest, mark: blabstýft framan vinstra.
Hvern þann sem kynni aþ vcrba var vib hryssu þessa, bib
eg ab gjöra mer visbendíngu af, sem fyrst móti sanngjarnri
borgun ab Jaþri í Hrunamanuahrepp.
Sigurðr Jónsson.
— Moldóttr hestr, 7 vetra, aljárnabr mark: biti framan
bægra (ab menn minnir), hvarf úr pössun aþ Raubará nú um
lestirnar, og er bebii) aí) halda til skila til pórarins Magnús-
sonar söblasmibs í (stóruvindmillunni) í Reykjavík, eba til
Signrbar Gubbrandssonar a?) Skammboinsstöbum.
— Vabmáls kápa borin, nokkub bætt, öll fóbrub nema
ermarnar, týndist 26. f. mán. á leiþ frá Bolöldu npp a'b
Svínahranni og er bebib ab halda til skila ab Lækjabotn-
u m í Seltjarnarneshrepp.
— pegar eg var hör staddr í Iteykjavík þ. 9. Júlí þ. á.
gloymdi eg skjóbu meb 4 eba 5 pnd. af kaffi og 2 af sykri
og var bundirin þáttr á milli, þetta varb mer eptir í sölubúi)
J. Jónassens og biþ eg hvern sem fundib heflr ab gjöra mör
vísbeudíngu af. Laugardalshólum þ. 7. Ágúst 1866.
Jón Haldórsson.
— Peníngar, rúmr J/, rd. fnndust her í Aþalstræti,
vafþir inn í brkf, ai> kvöldi 9. þ. mán.; rettr eigandi má
helga skr á skrifstofu „þjóiiólfs".
— A næstliinu vori tapalbist úr vögtun frá <5si á Akra-
nesi sótrauir hestr sjö vetra gamall, marklaus, laungraþr meb
hvítan blett milli nasa, óaffextr og ójániaþr, snúinhæfþr út á
aptrfótum, sótvindóttr á fax og tagi, og er beiii) ef hittast
kynni ai) halda til skila mót sanngjarnri borgun til þ. Ás-
mundssonar á Ósi.
þorgoirstaþahlííi í Dalasýslu 28. Júlí 1866.
Björn Jósúason.
fág" Á meðan stiptsbókavörðr Jón Árnason fer
vestr á land og verðr í þeirri för, gegnir fyrir
hans bönd llálldór skólakennari Friðrihsson bóka-
varðarstörfum.
PRESTAKÖLL.
Vei 11: ;MæIifell, 3. þ. rnán. sira Jóni Sveinssyni
á Hvanneyri í Siglufirþi. Auk hans-sóktu: sira HJörl. Gutt-
ormsson á Skinnastöþum 31 árs pr. (v. 1835); sira Jakob
Gubmundsson á Rfpi 15 ára pr. (v. 1851), sira Davíþ Gui)-
mundsson á Felli í Slkttnhlíi) 6 ára pr. (v. 1860), og sira
Ólafr Ólafsson til DýrafjarÍarþínga 15 ára pr. (v. 1851).
Óveitt: Saurbæarþíng (Stabarhóls og Hvolssóknir) íDalasýs.;
a?) fornu mati 36 rd., 5 mrk.; 1838: 117 rd ; 1854: 210 rd.
6 sk.; augi. 4. þ. mán. — Hvannoyrií Sígluflrþi, Eyatjaríar-
sýslu; aþ fornu mati 12 rd.; 1838; 97 rd.; 1854: 150 rd.
45 sk. BæÍi þessi brauþ auglýst 4. þ. mán.
— þai) vill reynast ósönn fregn, aþ Saurbær í Eyafirþi
hafl losnai).
— Næsta biai): miivikud. 5. Sept.
IJtgefandi og óbyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Fáll Melsteð.
Prentaiir í prentsmiiju íslauds. E. j>óri)arsou.