Þjóðólfur - 20.12.1866, Blaðsíða 2
arhluti, ef þeir 3 þessara kláðakónga: Magnúsarnir
búðir og sira Sigurðv á Útskálum hafa verið svo
lángtfráþví að af segja hreinskilnislega eðr hreint
og beint að vera samtaka hintim í niðrskurðinnm,
(eíns og þeir Vilhjálmr og Halldór gerðu að visu
fyr og síðar), að flestir eða allir, er heyrðu und-
irtektir þeirra um þetta mál, gátu eigi skilið þá
öðruvísi en að þeir ætluðu sér ekki að verða al-
mennum niðrskurði sveitúnga sinna til fyrirstöðu1.
1) Allir sem voru á Reykjavíkr funciinum 29. Sept. þ.
árs, lieyrþu þaí) og mnna, aþ þegar Magniís á VilKngavatni
liafþi sagt aþ hann gæti engu lofaþ eindregií) fyrir hönd
sveitúnga sinna um niþrsknrí), af því hann hefþi eigi getaí)
átt fnnd vi?) þá heima þar áibren hann lagþi af staí) híngaþ,
og kvaþst vita ab sú væri hngsun eí)r vili margra þar í
Grafníngssveit, ai) setja heldr á vetr lítinn ærvísir næsta vetr,
en aþ skera allt niþr þegar í haust, og þegar fundarstjúri, út
af þessu, skoraþi á hann aþ segja þá álit sitt nm þub, hvort
Grafníngsmenn mnndn þá halda svo fast þessnm vilja sinum
eþr fyrirætian, aþ þeir eigi leti af henni ef næstn svetirnar
t. d. Mosfelssveit og Ölfus gengist ekki tindir algjörþan niíir-
skurþ meí) iiþrum kosti en a? Grafníngsmenn skæri lika niþr
alit sitt fé, þá svaraþi Magnús í beyranda hljúíi á þá leií),
aþ Grafníngsmenn mnndn aldrei vert)a þannig til fyrirstöþu
almennum níþrsknóbi. þaþ var og svo komií) lángt fram yflr
vetrnætr, aþ einstakir bændr í Grafníngi töldu víst aí) þeir
myndi mega til a?> skera einnig ásauíi sirin, bæ?)i sakir Ölf-
Vsínga og þessara lofor?)a Magnúsar; en sí?)ar hafa bændr
þa?)an sagt oss, a?> hreppstjórinn hati líti?) a?) þessu stntt,
vi?> þá e?)r alls eigi, og a?) minsla kos.ti hafl hann eigi ri?)i?>
á vaí)i?) me? að skera sínar ær; þa?> heflr og vori?) a?) heyra
á áumnm þeirra, a?) þeir hef?)i heldr kosi?) nú algjör?)nn
niþrskur?) heldren lœkníngarnar í vetr og allan þar af lei?)andi
kostna?).
Fnndarma?,rinn úr Rosmhvalaneshreppi kaupmaþr Svb.
Ólafsson fullyrti þa?> aptr og aptr á fundinnm, a?) allirþar í
hreppi væri or?)nir samhnga á því e?a búnir a? nndir gáng-
ast þa? a? skora allt sitt fé ni?r í hanst, hvor ma?r; og
hann „skyldi ábyrgjast" a? þeir ger?i þa?. Au?sætt er af
þesstt, a? herra Olafsson heflr einnig tali? sira Signr? vissan til
ni?rskur?ar, og hloti? a? hafa vissu fyrir sö.r í því; fleiri en
færri súknarbændr sira Sigur?ar mnnu og hafa skili? or?
hans og undirtektir undir , almennan ni?rsknr? á sómu lei?
og or?i? fúsari og fastrá?nari í a? skera ni?r sitt ft>
einmitt vegna þeirra nndirtokta hans. Enda liafa líka allir
skori? ni?r í Rosmhvalaneshreppi, og þykir þeim nú a? vísu
heldr leiki? á sig af presti, þar sem hann setr nú einn á
vetr 80 fjár, er aldrei heflr reynzt klá?alanst ári lengr nm
undanfarin 10 ár, og dú um daginn var me? klá?avotti þeg-
ar þa? var ba?a? í fyrsta sinn.
Álptnesíngar áttu fund me? sér í IIafnarflr?i a? afgeingn-
nm Keykjavíkrfiindinum 29. Sept. þ. árs, og var þar afrá?inn
almennr ni?rskur?r um allan Álptaneshrepp svo framt ná-
granna sveitirnar skæri ni?r. Magnús Brynjúlfsson á Dysjum
kðm ekki á fundinn sakir lasieika, en bæ?i hinir helztn fnnd-
armonn og a?rir, er tölu?u vi? hann út úr fundinnm og leit-
B?n cndirtekta hans undir máli?, skildu hann jvo, eptir því
En sýna þeir sig nú eins hlýðna og auð-
sveipna lækníngamenn, allir þessir 5, eins og þeir
hafa komið harðmúlaðir fram í því að skerast úr
hinum almennu niðrskurðarsamtökum, og sumir
þeirra þar með unnið það til að verða þar tvímælis eðr
brigðmælgismena? — Menn skyldi ætla ]»að; menn
skyldi ætla, að ef þeir hefði ekki fyrirhugað sér
að gjörast nokkurskonar fjárkláða-píslarvottar, þá
mundi þó vera tilgángi þeirra fjærst, að reyna til
þess á allan veg að fara í kríngum hiu nýu lækna-
lög og þær fyrirskipanir og ráðstafanir háyíirvaids-
ins og valdstjórnarinnar sem á þeim lögum eru
bygðar, þeir kláðapostular myndi sízt leggja sig
niðr við að sníkja sér út eina undanþáguna af
annari frá þeim ráðstöfunum, og svo, ef það eigi
tækist, þá beinlínis að óhlýðnast þeim yfirvalda-
skipunum og akla þær að engu. Undanþága sú
sem getið er í J>jóðólfl 13. Okt. þ. á. (18. ár bls.
182 neðanmáls), að stiptamtmaðr hafi veitt Vil-
hjálmi og þeim Ilafnamönnum frá hinum almennu
fyrirskipunum og ráðstöfunum, er út gengu frá
amtinu um sama leyti til allra sveila hér á kláða-
svæðinu, hún var að vísu, vér viljum eigi segja
ástæðugóð en að minsta kosti svo afsakanleg sem
nvkkur undanþága frá almennum fyrirskipunum
getr verið; því pá var alment haft fyrir satt, að
cngi kláði hefði fundizt í fé Hafnamanna sjálfra,
og þóað menn vissi þá Hkindi til að Ilafnaféð
hefði hlotið að eiga nokkrar samgaungur við kláðafö
Grindavíkr og Njarðvíkr manna í sumar, þá vissu
menn eigi þá né þektu þau hin óræku merki þess
er menn vita nú, erleiða í Ijós tvíllaus nlíkindi
til að kláðasýkin dylist« í fé, Ilafnamanna, eins
og 4. grein tilsk. 5. Jan. 1866 kveðr að orði, þótt
ekki kæmi neinn kláði í Ijós í því fé þeirra
sem selt var fram tii skoðunar 19. f. mán.1 Og
hvort sem undanþága þessi leyfði þeim pá, er hún
út gekk, að láta óbaðað með öllu, eða hún fríaði
þá að eins undan öðru af þeim 2 böðum er skip-
uð voru alment, þá höfðu hvorki Hafnamenn né
aðrir neina ástæðu eða neinn rétt til að skilja
hana sem viðrarandi eðr varanlega undanþágu,
sem sjúlflr þeir menn segja, «? ef allir fjúreigendr í Alpta-
neshreppi yr?i búnir a? skera ni?r á porláksmessu, þá skvldi
hann skera ni?r allt sitt fé.
1) Vér sjátim nú af skýrsln sko?n narmannsins Gu?m
Gu?mundssonar lireppstjúra í Landakoti, hér fyrir aptan,
hvernig þa? vottor? þeirra sko?unarmannanna er undir
komi?, og a? Hafnafé? kom ekki allt fram vi? þá skoæun.