Þjóðólfur - 27.02.1867, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 27.02.1867, Blaðsíða 7
.,S o 1- ollcr Vlanetsj'stemet", Khófn 1862, eptir J. 0. Tuxen, einhverja hina boztn, bák sem eg hefl lesií). 30. Jan. 1867. Páll Melsteð. — tlr brrfi frá ílúnavatnssýslu dags. 8. Jan. 1867, til ritstjóra »f>jóðólfs«. »Með sannri viðrkenníngu og ánægjn hlýtr »hver sá, sem ann fóstrjörðu sinni framfara, að »lesa tillögnr yðar í kláðamálinu 20. Desbr. 9.— »10. blað, sem fyr í haust. því hvað stoðar að »hugsa um nokkrar framfarir, og hvað verðr úr »því meðan annað eins meinvætti eins og fjár- »kláðinn er, ógnar helzta og sumstaðar næstum »eina bjargræðisstofni landsbúa eyðileggíngu og »tjóni«. »Hver getr talið, þegar rétt er álitið, hve »margar 1000 rd. mál þetta heflr kostað landið?« »f>að er nú líklegt, að 10 ára of dýrkeypt »reynsla og allar þar af leiðandi hörmungar, er nSunnlendíngar hafa bakað sér með samtakaleys- »inu, se nu búin að opna svo augun á þeirn, að »þeir fáu sem eptir eru vili ekki hleypa öllu í »sama kláðabálið aptr, og að valdstjórnin láti nú »til sin taka að beita lögunum gegn mótþróa hinna »sömu«. »f>að er lielg skylda okkar Norðtendínga að »hjálpa Sunnlendíngum drengilega, um fjárstofn »aptr með sanngjörnu verði, pegar peir hafa gjört vhreint fyrir sínum dyrum. En hvað stoðar ann- »ars að hjálpa þeim um fjárstofn? ehki nema til »oð auka hættuna af nýu, svo að seinni villan »yrði argari hinni fyrri«. — Mannalát og slysfarir (framh. frá þ. á. I>jóðóin bls. 49—50). Athgr. þar sem mel&al mannaUta og slysfara þ. í. þjóí)6lfs bls. . 49, er skýrt frá slysfórum nndir Jókli 3. Marz f. á., og meí;- »1 annars aí> Magnós Jónsson tengdasonr Einars hreppsljóra Újarnasonar á Brimilsvöllum hafl fótbrotnaí), þá 6kal þess gotiþ, ab þessi himi sami Magnós, var formahr fyrir hákallaskipinu er fórst undir Jökli 7. Dbr. f. á. sbr. f á. l'jókólfs 45. — í Maí og máske öndverímm Jónf mán. þ. árs dóu anstr á Síí)u (Kirkjubæarkl.sókn) í Vestrskaptafellssýslu, í kinni almennu kvefsótt er þá gekk vílíisvogar yBr land: 1. Vigfós Jónsson bóndi á Blesahrauni „(Noríirmörk) nálægt ára aþ aldri, ættaíir undan Kyafjöllum (frá 111(7)7) og hafti búib þar og á vestari-Ilöfísabrekkn, en nm hin slímstu ÍS—20 ár þar eystra; hanu var eitm hinn duglegasti og tipp- kyggilegasti bóndi þar í sveít, hjálpsamr, einarlir og hisprs- vi^ hvern 6em í hlut átti; hann l?*t eptir sig ekkju og 2 born. — 2. Bjarni Bjarnason bóndi á Keldunópi rúmt ^0 ára; bafbi hann verib hreppstjdri um 15 ár eu eættnnefndar- ma?)r 27 ár þar í Kleifahreppi, hann var borinn ogbarnfæddr þar á KeUlngnúpi (þab er kristfjárjr.rb) og haflbi aliT> þar all- an aldr sinn og búií) þar nm 38 ár; foreldrar hans voru, Bjarni Olafsson og 01 of Sverrisd«>ttir, hálfsystir Firíks sýslu- manns Sverrissonar: hann átti Rannveigu Ólafsdúttur }»úrar- inssonar frá Seglbúrinm litlr hún enn og 2 bórn þeirra, ann- aft Bjarni, nú bóndi á Keldugmipi ; Bjarni heitinn var maftr vel jiáfaÝ)r og allt í angum uppi, fljótr og snar til allra úr- ræT)a, þjó7)haga smit)r á tr^ og járn, gúí)r búndi, hinn kurt- eisasti í viíunoti og vol vir?)r jafnan eigi sí?)r af yftrbofcurnm en undirgefnum. — 3. þorlákr Bergsson á Slettaboli (Ný- býli frá Fossi á Sic)u), riíml. 60 ára ; foreldrar hans voru sira Bergr gamli til Kirkjubæarkl , J.insson prófastr á Kálfafelli á SiT)u, Bergssonar prúfasta í BJarnanosi Guí)mundssoriar, og Katrín Jónsdóttir prófasts Steingr'm-ísonar á Prestsbakka á Síbu, góí)r bnndi og gestrisinn og hjálpsamr, hann let eptir sig ekkju og 2 bóru á lífl. — 4. f»órun J» orl ák s d ó t. ti r 3. kona Páls bónda Jónssonar á Arnardránga (sbr. f»jóí)ólf XVI. 30); hún var 73— 74 ára a?) aldri, hei«)virí) dugnaííar og merki9 kona. — 16. Maí f. á. andalbist aT) Króki í Grafníngi konan K ristín f»ó rbardó tt i r áÖlfusvatni Magnúss. 50ára og 14 daga gómul, hún var gift I n g i m u n d i hroppst. Gíslnsyni og lifti meí) honum í hjónabandi 29 ár og eignac)ist 7 bórn hvnr af 5 voru á lífl þegar hún andafcist. „f»ac) átti ser fylli- lega sta«) hjá henni, er skáldiT) sira G. Torfason setti í graf- 8krift eptir hana“, „og oríistír ágætis eptir sig let, on)stír „árvekni, yíijusemi, orbstír ranngæí)is reglu og tryg7)ar, sáfti „hún, og sáí)i, sæí)i gófcvorka, f þreklyndi, þýblyndi, þolin- „mæfti“. — 17. s. mán. andaibist aí) Melnum h^r í Iteykjavík merkiskonan kvinna Hannesar Erlendssonar skósmi?)s og borgara her í stac)num Sigrífcr Hallsdóttir á 71 ári, fædd á Mælifellsá í Skagaflrbi 1795 15. Desembr. Faí)ir hennar var Ilallr Jónsson bóndi á Brúnastófcura í Skagaflrc)r, múí)ir Ingi- bjórg Aradóttir, vorn þan bæí)! komin af ráí)vóndn bónda- fólki, ólst Sigríí)r npp hjá foreldrurn sínnm þar til hún var 14 ára, fór hún þá í vist ab Silfrastóí)nm í Skagaflrbi og var þar ónnur 14 ár, þafcan fór hún til Reykjavíkr og giptist þar 2 árum sífcar 1825 á þrítugasta aldrsári, fyr nefndum manni sínnm. Bjnggu þau þá fyrst í Reykjavík í 16 ár, og áttu saraan 4 bórn hvar af 3 dóu á únga aldri, en einn sonr liflr; 1837 fluttu þau frá Reykjavík vestr afc Arnarhóli í Eyrar- svcit og bjuggu þar 4 ár; þaftan fluttu þau sig aptr til Reykja- víkr og keyptn þar bæirm aí) Melnum og bjnggu þar síibau { 25 ár. IIún var kona guibhrædd, blífclynd og hjartagóí), og góibgjór?)asóm vib fátæka. Ilún litfbi í bjónabandi meí) manni sírium 41 ár og 3 daga. — 19 8. mán. dó á Kópsvatni í Hrunamanuahreppi Katrín EÍrfksdóttir, hreppstjóra og dbrmanns Vigfússonar á Reykjnm á Skei^am og Ingunnar Eiríksdóttur frá Bolholti (systir Valgerlbar á Ilaukholtnm sem var getic) í þ. á. J»jó?)ólfl 23. bls.), 74 ára gómul. Hún var fædd 1792, giptist 1817 Magnúsi Andressyni hreppst. Narfa- sonar, og varfc bann seinna hreppstjóri og sættamac)r, vara- þíngma^r (1845) og alþíngismafcr Arnesínga (1853 — 63), liflr hann enn 76 ára. j»eim varc) nuibií) 13 barna, og eru af 80 afkomendum þeirra 50 mí á lífl. Hún var ástrík kona og mójir, s^rlega hjartngófc, þrautgóib og þolgó^) í fdlu, er á þol reyndi. Hún var heppin yflrsetukona og varfc, eptir þafc hún — herurabil hálfsjótug — misti sjónina, ljósmóíiir vfst 50 barna, sem vera mun fádærai, ef ekki eindæmi, ura blinda koim, svo aldrafca og þar til heilsuveika. — s. dag dó merkis-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.