Þjóðólfur - 27.02.1867, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 27.02.1867, Blaðsíða 2
— 66 — ncUtina fyrir úr valziskn baíii seint í Júní f. ú., en a% amt- maísr hafl vísaí) þeim privat-veginn nm þá skababútakrr.fn, eptir þa?) nokknr ransókn hafíii veriíi gjörþ af opinborri hálfn. — Nú kærísn þeir Bened. yflrdómari og Grímr mál þetta til sastta, á hendr yflrböþnnarmanriinnm Magnúsi Jónssyni í Bráíiræþi, 19. þ. mán., hvor í sími lagi, svo aþ málin ern orþin 2 úr einn; B. Sv. krafþist 519 rd. skaþaböta fyrirsínar náb 20—22 kindr er drepizt hetíi, en Grímr 120 rd. 28 sk. fyrir þær 7—8 er hanu hefþi mist, sættir komnst eigi á, og var svo bábnm þeim máliim vísaþ til landslaga og rhttar. |>ab er haft fyrir satt, ab þeir sækendrnir fái eba sé búnir afe fá gjafsókn veitta hjá amtirm fyrir hérafes (bæarþing)srétt- innm, og mnn varla efunarmál, afe Magnús í Bráferæfei fái einnig gjafsókn sín megin. — í málinn miili þeirra Hal d ó rs F rife r iksso n a r skóla- kennara og B. Sveinssonar yflrdómara, útaf kæruskjali H. Fr. yflr B. Sv. til stjórnarinnar, heflr H Fr. nú fengife gjafsókn veitta til afe áfrýa bæarþíngsdóminnm fyrir yflrréttinn og málafintníngsm. Jón Gufemnndsson kvaddan til afe sækja þar málife. — Auk þessara dómsmála sem nú vorn talin, og þarafeanki þriggja annara skuldamála er kærfe voru fyrir og eptir árs- iokin á hendr Bened. Sveinssyni yflrdómaranum, 2 fyrir sætta- nefnd og 1 fyrir gestaré.tt, en hann sættist á eitt þeirramála en afgreiddi sknldir þær sem nppá var stefnt í hinnm 2, áferen stefna efer kæra átti a% koma fyrir, þá oru enn þrjú þan mál sem hann er viferifeinn efer fyrir sök haffer, 2 þeirra dæmd í hérafei en hinu 3. vísafe frá sættanefnd til landslaga eg réttar; þafe er útaf 207 rd. skuld til dánarbús Kristjáns heitins í Stóradal í Húnavatnssýslu. þ>afe er talife víst, afe hr. B. Sv. sé búinn afe áfrýa fyrir landsyflrréttinn hérafesdómi Clau- •ens sýslumanns frá í Jan. þ. á. í máli því, er Gísli hrepp- stjóri Gíslason í Leirvogstungn hóffeafei á hendr honum næstl. haust, útaf 68 rd. uppbofesskuldar eptirstöfevum, or áttn afe vera greiddar þegar 31. Desbr. 1865, en haffei dregizt svona á loforfeum greifeslan fram í Septbr. f. á. Hérafesdömr þessi fríar afe vísu herra B. Sv. yflrdómarann vife afe greifea meira en 60 rd. af sjálfum skuldar- eptirstöfevnnum, en dæmir hann jafnframt í 4 rd, sekt til „justizkassans" fyrir ástæfenlansa málsýfíngu, og afe liann sknli afe auki greifea Gísla allan máls- kostnafe skafelaust, og þarmefe 5 rd. málsfærsluláun til tals- manns hans vife hérafesréttinn (Jóiis Gufemundssonar), þóafe Gísla væri þar gjafsókn veitt. Úrslit þessi voru einkum bygfe á því afe herra B. Sv. haffei eigi mætt fyrir sættanefndinni, þótt hann væri löglega stefndr. Hife 3. þessara dómsmála er um þafe, hvort nýbýlife Lækjarbotriar hér í Seltjarnarneshreppi skuli verfea ófealseign þorsteins bónda þorstoinssonar, er reisti þafe fyrir svo sem 5 — 6 árnrn hér frá, eins og þafe reyndar mun afgreitt honum vife áreifeargjörfeina, efea þafe skuli álítast af- býli frá Ellifeavatni, eins og herra B. Sv. kvafe jafuan liafa haldife fram; en sýslumafer heflr nú úrskurfeafe, afe Læk- jarbotn skuli ófeals nýbýli vera, og heflr herra B, Sv. áfrýafe þaim úrskurfei fyrir yflrdóminn. Dómsmálið fyrir yfirdóminum: 3 búendr í Krísivík, gegn Gísla Jónssyni bónda á Uýaslterj- um. — YfirrPttardómr 3. Desbr. 1866. 1 I. Sakarefnife, upptök þess og gángr, framsett eptir hérafes- d ó msgj örfe u uum, skrásett af Jóni Oufeinundssyni). Um Jónsmessuleytið 1864 lét Gísli Jónsson bóndi á Dýaskerjum í Rosmhvalaneslireppi reka fé sitt og þar með víst 2 kindr, er hann hafði tekið af öðrum útífrá uppí Iírísivík á svo nefndar Fitjar, Gísli hafði að vísu haft til beitar og annara af- nota hjáleigu þessa um nokkur nndanfarin ár með einhverskonar samþykki víst annars eiganda Iírisi- víkrtorfunnar, nefnilega Sigurðar sál. Sivertsens stúdents á Stórahranni í Flóa, hvarí móti sameig- andinn að hinum helnn'ngi torfunnar Svcinn Ei- ríksson á Læk þar í Krísivik vildi eigi viðrkennast að Gísli hefði neinn leiguliða eðr afnotarétt yíir Fitjunum framar, eðr frá fardögum 1861, og upp- lýstu erfíngjar Sveins, þessu til styrkíngar, að hann hefði haft Fitjarnar á boðstólum til bygg- íngar og jafnvel verið komið lángt fyrir honum að byggja þær öðrum manni til ábúðar frá fardögum 1864, þóað sá liinn sami gæfist upp við þaðsíðar. Aptr kom sækjandinn, Gísli, fram með vottorð um það frá ekkju Sigtirðar sál. Sívertsens og tengda- syni þeirra katipmanni EggertWaage í Reykjavík, dag 6. Júní 1865, þ. e. ári seinna en Gísli rak féð á Fitjarnar og missiri eptir að hann liafði kært málið fyrir sætla nefnd, — »að hann hefði »gjört þeim hálfiendu eigendunum full skil fyrir »ábúð sinni á Fitjum svo nefndum í Krísuvík nú »í full 8 ár, og að hann hafi enn nú sömu bygg- »íngu árlángt til nœslu fardaga (þ. e. 1866) sem »hann hafði meðan S. Sívertsen sál. á Stóra- »hrauni Iifði«. En ekki framkom neilt um það af Gísla liendi, hvernig sú byggíngar heimild væri, sem hér er skýrskotað til frá Sívertsen á Hrauni, eða hvort hún var nokkur eða engi. En er fjármaðr Gísla kom með fé hans þar uppí Krísuvík daginn fyrir Jónsmessu (1864), var það hvorltveggja, að þeim Sveini Eiríkssyni og öðrum búendum þar í hverfinu kom það alveg ó- vörum, og virtist þeim þetta tiltæki heimildarlaust af Gísla, af því þeir vissu eigi til að hann hefði þá neina heimild fyrir Fitjunum eða neinn rélt til að halda þar fé sínu til beitar eðr til annara af- nota ; og ekki hafði honum verið gert neitt lí- undarútsvar af býli þessu til neinna stétta þar í Grindavíkrlirepp eðr sveitarútsvar, fardagaárið 1863/e4; en þaraðauki óttuðust þeir Krisvíkíngar næsta mjög þetta fé Gísla, þarna utanúr Rosm- hvalaneshreppi — að það mætti álíta kláðagrunað fé ef eigi kláðasjúkt, og kynni því að færa kláð- ann inní sveitina fyrir samgaungur allt sumarið; en þar í Grindavíkrhreppi hafði þá allt fé verið alheilt hin 2 næstl. ár, og engi grunsemd á því

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.