Þjóðólfur - 27.02.1867, Qupperneq 8
bóndinn Einar G/slason á Álfstöínm á Skeiínm, sjötugr
aíi aldri fæddr 1796; foreldrar hans vorn Gísli Helgason og
fngveldr Jónsdiittir, viindu?) hjón og vel metinn og ólst hann
npp hjá þeim, þar á Alfstóbum, til þess er harin árií) 1824,
ó. Okt. gekk a? eiga ýngisstúlkn Margrélu Hafliþadóttur frá
Birnustöþum, eina af hinnm mörgu börnum þoirra góbfrægu
lijóna Hafli?)a þorkelssonar og Yigdísar Einarsdóttnr; lifþi
hann í því hjónabandi í 9 ár og varþ í því 6 barna au?i?);
lifa 3 þeirra og er eitt af þeim börnum Gu?)mnndr Einarsson
i'íialsbóiidi í Mi?)dal; te?a konu sína misti Einar 29. Okt
1833. 23. Júlí 1834 kvonga?)ist hann í anna?) sinn, nú eptir
liíándi ekkju sinni J>óru Sigur?ardótlur, ætta?ri frá Gegnis-
hólum í Flóa og bjó me? henni þa? sem eptir var æflnnar
þar á fæ?íngarsta? sínuin Álfstö?nm; í þessn hjónabandi var?
honum 2 barna an?i? er bæ?i dón í æsku; en hann tippól
5 börn muna?arlaus alveg me?lagslaust fyr og si?ar. Hann
lætti stórom ábýiisjör?u sína bæ?i me? tunaslhttnn og gir?-
ingum; hann var hinn ótnlasti ma?r til allra starfa og fram-
kvæmda, greindr og gætinn búhöldr, gó?r í umgengni, gla?r
og gæfr í Innd, og mesti gó?vildarma?r vi? alla sem leitu?u
a?sto?ar hans, tryggr vinr vina sinna gu?hræddr og trúrækinn“.
— 20. s. mán , þ. e. á hvítasnnnndag anda?ist „merkis-dánu
og dugna?ar-roa?iirin‘' J>ór?r Jónsson dannebrogsma?r á
Iíau?ko]!stö?um í Hnappadalssýslu, á 75. aldrsári. „Sökurn
forstandssemi hans og rá?deildar mátti telja hann einn me?
aíbrag?smönnnm í bændastétt, og hinn nppbyggilegasta í fii-
lagi síriu. Hann var búhöldr hinn bezti, því mestpart fyrir
rá?deild sína og atorkn, var? hann, upphaflega af litlnnr
efrinm, mikill au?ma?r, og víst sá mesti í héra?i þessn.
Margir Ieitu?u þvi til hans í ýmsurn skorti sínum, og reynd-
ist hann sannr bjargvættr, ekki þó einúngis í sinni sveit,
heldr líka í nærsveitnnum til beggja hli?a honum. Hann var
au?numa?r, gu?hræddr, a?gætinn í or?nm og athöfnum, settr
í framgángi og jafnlyndr, ástundum skemtinn f vi?ræ?um og
gla?látr, skilríkr, reglusamr, rá?hollr, og fylgdi jafnan hain-
íngja ef svo var gjört scm ré?i hann til. Hann var hinn
be/.ti húsbóndi, fa?ir og ektamaki. I hjónabandi lif?i liann
43 og hálft ár, og átti me? konn sinni húsfrú Kristínu þor-
leifsdóttur (systir þorleifs dannebrm. í Bjarnarhöfn) sem enn
liflr, 4 börn, af hverjum 3, oinn sonr og tvær dætr eru álífl,
og hér í sýslu búsitjandi. J>ór?r sál. bjó allan sinn búskap
á Uau?koll6tö?um; bætti hann jör? þessa og blómga?i a?-
dáanlega; muu liútt lengi í framtí?, fyrir rá?stafan hans1,
bera haus menjar og halda hans nafni á lopti.
AUGLÝSÍNGAR.
— Uérmeð vil eg láta þess getið, að hra prestr-
inn Þorsteinn Einarsson á Kálfafellsstað, hefir á
næstliðnu ári, gefið Kálfafellsstaðarkirkju hökul úr
rauðu silkiflöjeli, með gyltum ektavírskrossi, og er
1) Kigi vitum vír, hvort hér er meint til þeirrar rá?-
stöfunar er „Nor?anfari“ 28. Nóvember f. á. getr um; „a?
þór?r heitinn hafl gefl? einkasyni sínum (Jiór?i hreppstjóra
J)ór?ar6yni á Sö?ulholti) Rau?kollsta?ina me? öllum htísum
auk aría, me? þeim fyrirmælum, a? jór? þessi skuli jafnan
vera eign elzta sonar af ni?jum hans“ Ritst.
hann enn fremr settr ektavírsborða allt um kríng;
hökull þessi kostaði 30 rd.; auk þess hefir hann
gefið kirkjunni áðr rikkilín úr smágjörðu lérepti,
fyrir hverja heiðrs- og höfðíngsgjafir, eg hérmeð
votta velnefndum presti mitt innilegasta þakklæti
í nafni kirkjunnar.
Bjarnanesi, 3. Janúar 1807.
Bergr Jónsson.
— Jörðin Litli-Lambhagi í Skilmannahreppi
fæst til ábúðar f'rá næstkomandi fardögum, oggeta
því þeir, sem vilja taka téða jörð til byggíngar,
samið við undirskrifaðan um ábúð og leiguskilmála.
Reykjavík 18. Febr. 1887.
Th. Stephensen.
— Hérmeð ty'sum vér því yfir, að hvenær sem
sauðfé skólakennara II. Kr. Friðrikssonar og Guð-
jóns pósts, sem og annara, er hafa sett á vetr fé
af hinum eldra og grunaða fjárstofni, fyrirfinnst í
landareign Seltjarnarneshrepps, muni það verða
handsamað, og þeim gjörðr kostr á að útleysa
lögum samkvæmt. Seltjerníngar, 9. Febr. 18G7.
— Ný kornið er frá prentsmiójunni í Reylejavíle
rit, er nefnist »II e f n d i n , saga og n o k k u r
kvæði». Rit þetta er í litlu broti, 64 blaðsíöur
og kostar innfest í kápu 16 sk. Ritið fcest keypt
hjá Einari prentara Þórðarsyni, og Friðriki bók-
bindara Guðmundssyni í Reykjavík. f sumar
komanda mun pað og verða hjá flestum bóka-
sölumönnum út um landið. Sá sem kaupir 5
expl. og borgar þegar, fœr hið 6. hvert ókeypis.
En sölulaun eru 8. hvert.
— Til Strandarkirkju í Selvogi hefir enn fremr
gefið, og afhent á skrifstofu þjóðólfs: »ónafngreindr
maðr í Reykjavíkrsókn« 2 rd.
— Lítill, nettr gaungustafr, með broddi og ríf-
um látúnshólk, tapaðist í Reykjavík fimtudags-
kvöldið 24. f. mán., og er beðið að halda til skila
á skrifstofu þjóðólfs.
— Rautt hesttryppi, heldr dökkrantt, vetrgamalt, mark:
snei?rila? framan vinstra biti aptan, er ókomi? fram nt
Bleiksdalsafrétti, og er be?i? a? halda því til skila a?
Gloru í Kjalameshreppi.
PRESTAKÖLL.
Veitt: 11. þ. mán. Skoggjasta?ir á Lánganesströnd-
um, tne? fyrirheiti eptir kgsúrsk: 24. Febr. 1865, kandfdat
theol. Jens Vigfússyni Iljatalíu; a?rir sóktu eiki.
— Næsta bla?: þri?jnd. 12. Marz.
Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð.
Prenta?r í prentsmi?ju fslands, E. Jrór?arson.