Þjóðólfur


Þjóðólfur - 23.03.1867, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 23.03.1867, Qupperneq 2
hann að semja fyrir félagið ritgjörð á 1 örk um plóginn. Alþíngismaðr Magnús Jónsson á Bráð- ræði bar fram uppástúngu nm breytíngn á ýmsn fyrirkomulagi félagsins til þess að veita því meiri vöxt og viðgáng. Voru þeir Magn. Jónsson, Jón Guðmundsson og H. Ií. Friðriksson kosnir í nefnd til að segja álit sitt um það mál, og hafa lokið því starfl um hin næstu sumarmál. í féiagið gengu á þessum fundi 3 menn : þorvaldr prestr Böðvars- son á Stað, forvarðr hreppst. Ólafsson á Kala- stöðum og Jón bóndi Sigurðsson á Ferstiklu. þor- varði hreppstjóra var og falið á hendr að gegna fulltrúastörfum í Borgaríirði fyrir hönd félagsins, í stað Árna Jónssonar á Hlíðarfæti, er lézt næstl. sumar, fyrst um sinn til næsta aðalfundar í Júlí þ. á., því eigi verða lögkosnir embæltismenn fé- Jagsins nema á Júlí-fundi. — 'Verðlagsskrárnar í Suðramiinu og Veslramtinu, er gildi hafa frá miðju maímán- aðar 1867 til miðs maímánaðar 1868 eru nú út gengnar og dagsettar 22. febr. p. á. hinar sunn- lenzleu, en hinar vestfirzlcu 8. p. mán., og leiðum vér sérstakt athygli manna að þvi, að þarsem ein hefir verðlagsskrá verið sett árlega og gilt yfir allar 6 sýslur Vestramtsins um öll þau 50 ár sem liðin eru síðan verðlagsskrár voru hér fyrst lögleiddar og settar (1817), þá er nú með þessum skrám, Vestramtinu skipt í 2 verðiagskrár- umdæmi, svo að hvort hefir sína verðlagsskrá: Mýra- Hnappadals, Snœfellsnes og Dala-sýslur aðra, en Barðaslrandar, Stranda og fsafjarðar- sýslur með fsaparðarlcaupstað hina. Auglýsum vér nú hér, eins og að undanförnu aðalatriðin úr öllum þessum verðlagsskrám og hverri þeirra fyrir sig. A. í SUÐRAMTINU. I. f Borgarfjarðar, Gullbríngu- og Kjósar Árness, Bángárvalla, og Vestmanneya - sýslum , samt Iteykjavíkr kaupstað. Hvert Hvcr hundrafc. alin. Fríðr peníngr; rd. *k. sk. Kýr 3—8 vetra, snemmbær . 35 83 28*/j Ær loðin oglembd hver á 5r. 34 s. 32 12 2574 Sauðr, 3-5 v. á hausti — 6 - 37 - 38 30 307a —, tvævetr — — 5 - 14 - 41 16 33 —, vetrgam. — — 3- 82 - 46 24 37 llestr, 5-12 v. í fard. — 16 - 79 - 16 79 13 7a Hryssa — — — 10- 90- 14 56 11% UII, sinjör, tólg, fiskr: UII, bvít 57 88 46% Ull mislit .... Ilvert linndraft. rd. sk. 44 2 ITvcr alin. sk. 3574 Smjör 35 0 28 Tólg 22 48 18 Saltfiskr, vættin á . . 7r. ls. 42 6 337a Harðfiskr — - . . 7- 75- 46 66 37% Ymislegt : Dagsverk um heyannir .. - 94 - Lambsfóðr . . . . 1 - 40 - Meðalverð: í fríðu 65%’26 - ullu, smjöri, tólg . 39 «2% 32 - tóvöru 18 72 15 - fiski 36 42 29 - íýsi 82% 207, - skinnavöru . . . . 22 63 18 Meðalverð allra meðalverða: . . 20 36 23V2 11. í Austr- og Veslr-Skaptaf.s. Fríðr peníngr: Kýr, 3—8 vetra, snemmbær . . 29 78 24 Ær, loðin og tembd, hver á 4 r. 79 s. 28 90 23 Sauðr, 3-5 v. á hausti —• 5- 44- 32 72 26 —, tvævetr . . — 4 - 3 - 32 2 í 26 —, vetrgamall . — 3 - 9-37 12 297, Ilestr, 5-12 v. í fard. — 15- 62- 15 62 12% Ilryssa — — — 11 - 31 - 15 9 12 Ull, smjör, tólg,-fiskr: UU hvít ... 56 24 45 — mislit ... 43 72 35 Smjör ... 29 36 23% Tólg ... 20 n 16 Ilarðfiskr, vætlin á . . 6 - » - 36 » 287, Ymislegt : Dagsverk um heyannir . » - 91 - Lambsfóðr I - 11 - Meðalverð: í fríðu ... 28 24 2273 - ullu, smjöri, tólg . . ... 37 33 30 - tóvöru ... 17 78 14% - fiski ... 31 18 25 - lýsi ... 23 8 18% - skinnavöru . . . . ... 19 51 15 7a Meðalverð allra meðalverða . . 26 19 21 B. í VESTRAMTINU. 7. / Mýra- og Hnappadals, Snœ- fellsness- og Dalasýslum. Fríðr peníngr : Kýr, 3—8 vetra, snemmbær . . 38 8V2 30'/a Ær,loðinoglembd,hverá5r. 872/sS. 35 46 28V»

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.