Þjóðólfur - 23.03.1867, Síða 6
— 8G —
Svcinn Sveinsson, bóndi á ílóli.
Vigfús Gíslason, bóndi í Samkomugerði.
Vigfús Gunnlaugsson, bóndi á Hellu.
Pórðr Jónasson, bóndi á Skeri.
Porlákr G. Jónsson, hreppstjóri á Krossi.
Porsteinn Jónasson, hreppstjóri á Grýtubakka.
Porsteinn Jónsson, kansellíráð, sýslum. í Húsavík.
Porvaldr Gunnlaugsson, bóndi á Iírossum.
Mannalát og slysfarir (framhald).
— 20. Maí f. árs (á Hvítasunnuhátíí)) dó aí) Hamri í Borg-
arhreppraerkis bóndinn Guí)mundr01afsson Snáksdalín
70 ára afc aldri; voru foreldrar hans hinn nafnkunni ælt-
l'ræí)íngr Ólafr Snákdalín og Steinun þorbergsduttir1 prests
Kinarssonar prests til Kirkjubálsþínga; „Guímmndr haflbi búici
í 50 ár, og verifc, einkum á hinum fyrri árum, á mefcan hann
bjó at) Borg, einliver mesti og rausnarlegasti stórbúndi og
sveitarstoib, eu alla sína daga dugnafcar- og framkvæmdauia^r,
uppbyggilegr í sinni stett, fáskiptinn og ráí)vendnis- og still-
íngarma'br og vildi eigi vamm sitt vita“. „Hann var tví-
kvæntr þeim 2 merkiskonnm, l>óru Illugadóttur og Gu?)rúnu
Oddsdóttur, on varí) at) eins l sonar auftib meb 6Ínni fyrri
konu. — 21. s. mán. andafcist ýngismaí)r Jón Ingimunds-
8 0i), sonr Ingim. hreppst. Gíslasonar og Kristínar sál. J>órí)-
ardóttur, er fyr var gctift, 20 ára ab aldri, „einhver efnileg-
asti piltr, stiltr, gætinn, vel látinn af ellum sem þektu, þrok-
mikill til vinnu og líklcgt búmannsefni“. — 23. s mán. and-
aifcist at) Hjarííarholti í Mýrasýslu merkiskonan húsfrú Stoin-
u n Pálsdóttir, prófasts og prests til Staí)ar á Roykjanesi
og fyr skólakennara á Hólum, Hjálmarssonar; hún var nál.
70?ára ac) aldri og hafbi verií) tvígipt; átti hún fyr stúdent
Arna Geirsson biskups Vídalín, og varí) meb honum 2 barna
auftiib er úr æsku komust, Geirs 6em nú er dáinn erlendis
fyrir fáum árum, og Ingibjargar kvinnu Siguri&ar Jónssonar
sóftjasmifts í Sjiburmila; síí)ar átti hún 6ira Daí)a Jónsson
til Sanda í D) raflrfci og varí) hans seinni kona, þau áttu eigi
j»arn. Bæbi milli manna og svo eptir seinni mann sinn var
hún ekkja í mórg ár; „hún var gób kona og guibbrædd og
reynd í mótlæti; hin síí)ustu æflár sín lifibi hún hjá þeim
hjónum, er fyr voru nefnd, dóttur 6inni og Sigurlbi, er þá
bjuggu aí) Hjarbarholti. — S. dag andabist úr kvefsóttinni aí)
Kaucjkollsstofcum í Ilnappadalssýslu, fyrverandi bóndi Teitr
Jónsson Bachmann, á 53 ári, (brófrir frú Ingileifar Mol-
steb og þeirra syzkina), eptirlet hann ser konu á lífl en engi
born. „Hann ávann ser alsta^ar ást og afhald allra felags-
linia sinna og enn miklu fleiri, og varí) hann því allmórgum
harmdaui&i“. — 25. d. s. mán. andafcist ab Bolholti á Ráng-
árvóllum merkiskonan Sigríbr Bárbardóttir á 92 aldrs-
ári. Hún var fædd 20. Agúst 1774 ab Borgarfelli í Skaptár-
túngu. Foreldrar hennar voru hjónin Bárbr Sigvaldason, ætt-
1) Syzkini Steinunar voru þau sira Hjalti á Kirkjubóii fa?)ir
sira OlafsThorbergs á Breibabúlstab í Yestrhópi, fótur amtm.
Bergs Thorbergs, og Guí)rún kvinna Lars Mólter beykis í Mel-
rakkaey, voru þeirra bórn: Margreterátti Lauritz Knudzen kaup-
maibr, Anua Katrín er átti Biering hinn eldra, verzlunarstjóra
her í Reykjavík, Difcrik skósmihr einnig í Rcík, Marta er átti
Gunnar þar vestra, Ingibjórg og Jóhanua, or bát)ar dóu ó-
giptar og barnlausar.
a$r úr þeirri sveit, og Katrín Sigur?;ardóttir, ættuí) frá Val-
þjófsstab í Noribrmúlasýslu. Sigríbr sál. ólst upp hjá foreldr-
um sínum fyrst aí) Borgarfelli, þángaí) til hún var 10 ára.
En þá kom npp eldgosií) 1784, og hraktist húu þá meí) for-
eldrum sínum burt frá átthógum sínum. Komust þau 011 í
aumkunarlegasta ástand suibr á Seltjarnarnes til Jóns land-
læknis Sveinssonar í Nesi;fengu þau þar húsavist þaí) ár, og
nutn vibrværis af styrk þeim, er veittr var „brunafólkinua.
Næsta ár dvaldi Sigríbr enn í Nesi meí) foreldrum sínum, er
þá voru viunuhjú hjá Jóni landlækni. En vorií) 1786 hrakt-
ist hún þaftan aptr me% foreldriim sínnm orsnaulbum; komst
þá meb þeim austr á Rángárvelli, og feugu foreldrar hennar
þá til ábúbar eybi-jórt)ina Króktún hjá Keldum, og dvaldi
þar hjá þeim í 14 ár. Um aldamótin fluttist hún þaban meí)
þeim ab Heií)i einnig á RángárvOIlum og dvaldi þar í 11 ár.
f>á fluttist húu aí) Víkíngslæk í sómu sveit, sem bústýra til
manns síns, er seinna varí>, Brynjúlfs Jónssonar. f>etta sama
sumar (1811) flutti Brynjúlfr bæinn frá Víkíugslæk aí) eyí)i-
joribi nni jjíngskálnm, himim forna þíngsta?) Rángaiínga, og
giptust þau Sigriílr nm hausti% sama ár. Bjnggu jau J)ar
s.'iman í 46 ár, þar til er Brynjúlfr anda%íst 1857. Brá þá
Sigríbr bni, og fluttist sumarií) eptir til sonar 8Íns, sgr.Bryn-
júifs á Bolhoiti. í! börn áttn þau ónnur, er upp komnst, og
og er hin eina eptirlifandi af þeim Katrín, kona sgr. Sæ-
íuundar Gubbraudssonar á Lækjarbotnum á Landi. HjáBryu-
júlfl syni sínum dvaldi Sigríbr þaí) sem eptir var æflnnar,
nærfelt 8 ár, og andabist þar sem fyr er getií). — Efni þeirra
Brynjúlfs og Sigríbar voru í fyrstunni mjóg lílil; en smátt
og smátt jukust þau, og voru ab síbustu orbin mjög blúmleg
a'b kalla mátti. Enda átti Sigríbr sál. sór fáa jafníngja a?>
dugnaíli og forsjálni í allri búsýslan, þrifnabi, sparsemi og
ibjusemi. Mátti því segja, aí) hún engu síbr en bóndi henn-
ar álti þátt í því, a?) efni þeirra á hjnum sí?)ari búskapar-
árum þeirra blúmgu%ust svo mjög, ab þau voru eiu hin mesta
stob sveitar sinnar. Trúrækin var hún og manna kirkjurækn-
ust; erida var hún svo heilsugúí) allt til daubadags, aí) hún á
tíraÆisaldrijafnabarlega reih til kirkju um nijög lángan kirkjuveg.
— 26. s.mán. andabist merkis konan Guhrún Guhmunds-
dúttir á Netiradal í Biskupstúngum, á 66. aldrsári. Ekkja
eptir jiorlák sál. Stefánsson er þar hjú lengi og misti hann
árib 1848. j.au áttu saman 13 börn og lifa nú 4 þeirra,
sem 511 eru gipt, og eru 2 þcirra Stefán hreppst. á Nebra-
dai og Einar búndi á Hvassabraunl. „Gubrún sáluga var
dugnabar kona og var optar veitandi en þurfandi, og lét þaí)
ásannast í verkinu „„ab sælla er ab gefa en þyggja““, því
liún gleymdi því ekki aþ gjöra fátækuin gott, og uppalaum-
komulítil böru, hver heunar sakna, eins og abrir í því bygh-
arlagi". — 27. s. in.ín. (á Trínitatishátíb) andabist aí) Austr-
velli á Kjalarnesi góbkvendi?) V i i b o r g A rn a d ú tti r, kvinna
Halldúrs búnda Gíslasonar þar á bas, og var hún a?) eins 44
ára a?> aldii. jiau voru búin a?> lifa saman í hjúnabandi í
15 ár og var?> þeim 13 barna au?)i?), og lifa a?) eins 7 þeirra
til a?) syrgja hina beatu mú?)ur, eins og hún var ástríkr ekta-
maki og ástundunarsöm og árvökr húsmú?)ir. — 5 Júnímán.
f. á andabist a?> Haukagili í Vatnsdal merkiskonan Sig-
rí?)r Júnsdúttir, ektakvinna ú?)alsbúnda, Júns Skúlasonar,
89 ára gömul. Hún hal?)i alib mestallan aldr sinn á þessu
heimili. jiar var hún uppalin hjá foreldrum sínum og studdi
bú þeirra fram á fullor?)ins ár; þar bjú bún ejálf úgipt í 3
ár, eptir dau?)a múbur sinnar, og síban me?) manni sínnm í