Þjóðólfur - 23.03.1867, Qupperneq 7
87
38 ár, og sýndi sig aliaf sem merkilega sómakonn. „Hón var
fátæk a?) tilgor?) og hfgómaskap, en rík aí) fastræ?)i, trygí)
og meSanmkiin vií) bágstadda; hiin var láns- og auílsnddar-
kona, en þó lánsömust og ríknst af því, aí) hún átti í sálu
sinni fasta og vissa trú á hinn þríeina guí), góþa samvizku
og kærleikstilflnníngar. f>ó hún ætti kost á aí> njóta heims-
ins gæíia, tamdi hún shr samt aí> vera eins og þeir, sem
ekki eiga þeim aþ fagna, því hún vissi, aí) fegurþ veraldar
mundi hverfa. Minni'ng hennar liflr í blessun".
„J>aþ er fágætra’ en féb,
aí> flnna rettkristna dáþ ;
aumstaddra gleþr ge'b
góþverka staþgott sáí>:
Sigríbi sífelt muna
Signrlaug, Steinvnr, Engilráíi".
— 6. s. mán. andaþist aí) Örnólfsdal í Jjverárhlíþ merkis-
konan íngibjórg Einarsdó11ir, 76 ára gómul, ekkja optir
Petr sál. Jónsson í Norþtúngii, dáin 5. Júní 1859. Hún var
fædd aí) Haukagili í Hvítársíþn ár 1790 af foreldrum Einari
bónda Jiórólfssyui Arasonar, og konn hans Kristínu Jónsdóttr
Magnússonar, (sjá ættartölu Pktrs Jónssonar og konu hans
íngibjargar Einarsdóttr, preritaþa í Keykjavík 1848). Ingi-
bjórg sálaþa ólst upp hjá foreldrum sínum á Bjarnastóílura
og Kalmannstúngu, þar ttl 1816 ab hún giptist í fyrra sinn
lljálmi Guílmundssyni frá Háafelli, bjuggu þau í Kalnianns-
túngu þángaí) til 1819 ab þan fluttnst ab Síbumúla hvar hún
misti mann sinn og flutti þaþan ári sí?)ar eiía 1820 aí) eignar-
jörþ sinni Sigmundarstöþum i Jiverárhlíí); árií) 1822, giptist
hún í annaí) sinn Pötri Jánssyni, bjuggu þau á Sigmundar-
stöþum þar til 1839 aí) þau fluttn ab eignarjörí) sinni, som
þá var orcJin, Norí)túngu í somu sveit, en brugSu þar búi
1849, fór hún þá tii dóttur sinnar íngibjargar í Örnólfsdal,
hvar hún var til daníiadags. „íngibjörg sála?)a var þrekmikil
bæbi til sálar og líkama, prýþilega aí) ser gjör til mnnns og
handa, gubhrædd og góbgjörbasöm ástrík móbir barna sinna
þolinmóí) og þrautgób í öllum mótblástri og áreynslu, í sínu
fyrra hjónabandi eignabist hún 2 börn er bæbi voru dáin á
undan hentii, en í því síbaia 6, af hvorjum 5 eru en á lífl,
«11 uppkomin og gipt“, og er eitt þeirra lljálmr alþíngismabr
í Norbtúngu. — 16 s. mán. andabist hér í Reykjavík oplir
2—3 ára sjúkdómskröm konan J> u r í í)r G nbm u n dsdó t ti r
(Magnússonar frá Seti h£r vií> Reykjavík) kvinna Sigurbar
beykis Jónssonar tGubmundssonat málaflutnfngsnianns) hún
var aí> eins rúrara 20 ára ab aldri, gób kona, gáfub og efni-
leg; hjónaband þeirra var abeins vel 3 missiri, og eptir let
hún 1 dóttr, Hólmfribi, 6em enn lifir. — 28. Jiílimán. 1866
andabist ab Hlií) í Gnúpverjahrepp Gubmundr Jiorsteins-
son því nær 77 ára gamall. Hann var fæddr a?) Skarfanesi
á Landi 24. Ag. 1789. Jiorsteinn fa?)ir Guþmundar varHall-
dórsson Bjarnarsonar frá Víkíngslæk, mó?)ir Bjarnar var Sig-
rí?)r Ólafsdóttir prests á Hvalsnesi, Gíslasonar prófasts á Sta?
í Grindavík, Bjarnasonar prests á Sta?arhrauni, en foreldrar
sira Bjarna voru Gísli Sveinsson á Mibfelli sýsluraabr í Ar-
nesþíugi og Gubrúri dóttir Gísla biskups Jónssonar í Skál-
kolti. Mó?ir Gubmundar J>orsteinssonar var Gublaug Odds-
dóttir og Steinvarar Jónsdóttur frá Bolholti Jiórarinssonar frá
Næfrholti. Gu?mundr óist upp í Skarfanesi hjá foreldrnm
sínum og kvongaþist þar 1816 Gubiaiigu Gunnarsdóttir frá
Hvammi í sömn sveit; reistn þau bú í Skarfanesi og bjuggu
þar 19 ár, áttu þar 14 börn, 9 syni og 5 dætr, af þeim lifa
nú 10. J>egar Skarfanes lagþist í ey?i af sandfoki flutti
Gnbmundr sig vori? 1836 a? Bræ?ratúngn og bjó þar l ár.
Jiaban fluttist hann a? HIí? { Gnúpverja e?a Eystrihrepp og
bjó þar til dau?adags. Sumari? 1858 misti hann konn sína
Gublaugii eptir 42 ára sambú?. Ilann var hreppstjóri sam-
tals 15 ár, og sáttagjörbarmaþr yfir 20. Jar?)abótama?r var
hanii sá mesti, og bætti stórum sína ábýlisjör?, hann var?
og frumkvöbull a? því, a?> Eystrahreppsmenn stofnubu jar?a-
bótafélag, og ern ávextirþess or?nir allmiklir. Ilann var hinn
mosti fróþleiksvin og fræ?ima?r, enda var greindin mikil og
miiini? traust, hiigrinn kjarkmikill, einarbr og hreinskilinn.
Allir sem hann þektu og sjálflr voru nýtir menn höfbu hann
í hávegum.
— Skiptapar. — J>óa? vör hefbnm skýrslu vora í J>jó?ólfl
bls. 45, og þarablútandi leibrettíngu e?r athugagr. framan vi?
„mannalátin bls. 71, álirærandi skiptapann riorbanundir Jökli
8. Desbr. f. ár, orbrétt og samstnndis upptuikna? eptir 2
niöniiuui vestan nndan Jökli, er hér komu fyrir og eptir jólin
þá heflr hún eigi veri? rétt a? ölln eptir því sem sóknar-
prestrinn sira Jvorvaldr Stefánsson skrifar oss 28. f. m. For-
mabrlnn var ekki MagnúsJónsson tengdasonr Einars hreppst.
á Brimilsvölluin, heldr Magnús J> ors te i ns s o n, giptr ma?r
í Einarsbú? þar í hvorflnu; a? eins 4 þeirra skipverjanna
sem druknubu, voru kvongabir.
— (Ur bréfl af ísaflr?i 4. f. mán.) „í Janúar fórst skip í
hákarlalegu me? 9 manns, þa? var áttæríngr frá Haukadal í
Dýraflrbi; formabrinn var Jó n Egilsson bóndi á Brekku, og
voru auk hans 3 giptir metin á skipinn, þarámebal fyrverandi
lireppst. Benoní Dabason (prests a? Söndum), og Gu?m.
Halldórsson bændr í Me?aldal“.
Sendima?r einu er kom bér 20. þ. mán. vestan úr Arn-
arflrbi og haf?i fari? nm í Stykkishólmi, sagbi, a? þá er
hann var þar staddr, hofbi þánga? veri? nýspurbr skipskabi
undan Jökli hér ab snnnanverbu, og a? þar hefbi farizt 9
manns, en eigi hafa sannari e?a nákvæmari fregnir borizt af
tjóni þessu a? svo komnu.
— Arferbi, fiskiafl o. fl. — Vetrarhörknrnar og jar?-
lcysurnar héldust a? því er sannspurzt heflr me? póstunum
og ö?rum fer?um víþsvegar a? nm liina síbustu daga, allt
framnndir lok f. nián. nema um eystri hluta Rángárvallasýslu
og máske í Mýrdalnum, þar kom hagstæ? hláka þegar 18. f.
mán., svo a? á 3—4. degi þar frá komu upp nægir hagar
þar um allar sveitir allt út a? ytri Kángá. En 27.-28, f
mán. e?r Mi?vikudaginu og flmtud. fyrstan í Góu hófst bat-
inn yftr allt, a?> því er spurzt lieflr, eins vestast á Vestljör?-
um (vér höfum bréf þa?an frá 3. þ m ) og um Eyafjarhar-
og Jjíngeyarsýslu, eius og hér syþra, svo a? telja má víst, a?
hann hafl gengi?) og ná? yflr iand allt; yflr höfu?) a?> tala
komu þá alstabar upp nægir og gó?ir liagar, þóa? minna
tæki upp í hálendu útkjáikasveitunum norþanlands, t. d. út
á Skaga, og aptr hib sama um láglendustu sveitirnar hér
sunnanlands þar sem allt var or?i? undirlagt margföidum
klakastokk úr jökli, eins og var um allan Flóann mibsvæbis
og a? sunnanverbu, og hi? neþra um Holtin og Ótlandeyar.
Jiessi blessabi bati var öllum til bjargar og öllum sveitabúum
hrein velferíiargjöf, þóa? menn væri misjafnt abþrengdir af
harbindunnm; því þóa? svo mætti kalla, a? þau leg?ist al-
stabar a? me? vetri a? öllu vebrlaginu til, þá koinu samt
Jarbleysurnar næsta misjafnt nibr; snjóburbr var óvíba mikill
og vart teljandi víbast hér sunnanlands, en helzt voru þa?>
blotarnir og áfrebarnir á mis, er öllu hleyptu í einn kopar