Þjóðólfur - 27.03.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 27.03.1867, Blaðsíða 1
19. ár. Reylcjavík, 27. Marz 1S67. 23.-S3. PÓ6tskipife áafe vería tilbúife háfean á surinu- dagsmorguuinn 31. þ. mán. — Ves tan póst ri n n, aibiíinn héfean á morgun í fyrramálife, — Norfeanpástrinn albúinn á langardagsmorguninn 30. þ. mán. — Með póstskipsferð þessari hefir nú tekið sér far stiptamtmaðr vor herra IJihnar Finsen, og ber það til þess, að Iögstjórnarráðgjafinn Leuning hefir hoðað hann á sinn fund snðr til Hafnar, og lagt svo fyrir, að hann gæti haft þar viðdvöl þángaðtil 3. ferðin verðr híngað frá Höfn í Júnímán. þ. árs. Stiptamtmaðr hefir nú falið herra etazráði Th. Jónassyni, yfirdómsforseta forstöðu embætta sinna á meðan hann er utan. J>að er talið tví- mælalaust, að lögstjórnarráðherranum gángi það eina til með þetta, að stjórn konúngsins geti haft stiptamtmann II. F. í ráðum og lillögum með sér um frágáng og ýmsar ákvarðanir hins nýa fjár- skilnaðarfrumvarps, er staðráðið kvað vera, eða stjórnin vera búin að skuldbinda sig til við ríkisþíng- in, að leggja af nýu fyrir Alþíngi nú í sumar; og hvort sem það eru lausaspár eðr ekki, þá er sú ætlun stimra manna, að stjórnin muni jafnframt hafa í áformi, og jafnvel hafa i fyrirrúmi, að bera sig saman við hann um hin nýu stjórnarskipunarlög Is- lands og um fyrirkomulag og verkahríng landstjórn- arinnar sem jafnframt sé haft í hyggju að koma á fót. J>etta eru nú að vísu eigi nema getgátur eða spár manna, en samt mun það áreiðanlegt, að aðaltilefnið til þessarar ferðar stiptamtmanns, er ber svona brátt að, sé undirbúníngr fjárskiln- aðarmálsins og jafnvel einnig stjórnarskipunarmáls- ins af hendi stjórnarinnar undir næsta Alþíngi. •— Eptir því sem nokkrir nýir kavpendr að hlaðinu þjóðólfi bæði norðanlands og vestan- 'íinds hafa nú gefið sig fram með síðustu póst- hcrðunum, og eptir öðrum skj'rslum er vér höfum Þanim fengið, telr nú blað þetla 1 2 8 5 vissa kaup- endr, það er 40 fleiri en f. á. og jafnmargt því sem lángflest hefir verið síðan þjóðólfr hófst fyrst. Erlendis eru samtals .... 56 kaupendr í Suðramlinu...................G05---------- 1' araf eru í einu liinu forna Kjal- arnesþíngi, þ. e. Gullbríngu- Kjós- arsýslu og Reykjavík 265. í Vestramtinu...................... 283 kaupendr - Norðr og austramtinu . . . 341-------- — Vife opinbera skofeiin á fft skúlakennara Halldórs I'rife- rikssonar 21. þ. mán. fondust enn 7 kindr mefe reglulegum og vafalausnm kláfea, eptir því sem liinir kvbddu skofeunar- menn skýrfeu þá sanidirgrs frá til þíngbókar, auk þeirra 3 er fyr fanst kláfei í. Nú er yHrliann gengin yflrvaldsskipiin afe bafea fe sitt úr valzisku bafei og ítreka og halda því áfram uns allæknafe sé; hvergi afe annarstafeer heyrist um kláfea, nema í Grimsnesi (sjá bls. 95 her á eptir), on skýrslur vanta þar afe sumu. — Fiskifelag IJammers (Eptir bréfl frá Khófn 26. f. mán.)------sHammer fór á miðvikudaginn var norðr á bóginn; hann ætlar fyrst á selaveiðar norðr við Jan Alayen eða máske Spitzbergen og koma svo þaðan að Austfjörðum og vera þar í sumar að drepa hvalina; liann ætlar líka að hafa hin skipin á þeim stöðvum, 2 á þorskaveiðum og tvö á hákarlaveiðum. Fiskiveiðafélagið hafði tapað 60,000 rd. í fyrra, en þeir hafa fengið penlnga i skarðið. Moltke Hvitfeldt greifi skaut t. a. m. til 35,000 rd., skyldi hann spinna silki á því? hann má reyndar við að missa þá«. — Árið 1866 var stefnt fyrir hinn konúnglega yfirdóm á fslandi 28 dómsmálum samtals, er öll áttu stefnudag á því ári, en í 3 þeirra gengu eigi út dómar fyr en á öndverðu þessu ári; voru 15 þessara mála salcamál (11) eðr opinber lörcglu- mál (4), en 13 einleamál. Af einka eðr prívat- málum þessum var gjafsókn veitt í 9 þeirra, þar af aptr í 5 beggja megin1. Ýms af einkamálum þessum eru almenns efnis og næsta merkileg, eins og Iesendr vorir mega sjá af landsyfirréttardómunum sjálfum er |>jóðólfr hefir fært smámsaman í flest- öllum þeim málum. Vér gátum þess fyrri, að 1) í iiieifeyrfeanuílinn milli þeirra sira Jacobs á Kípi (er á- frýafei fyrir yflrrétt) og sira Olafs Ólafssonar fyr til Keynistafe- arkl. fekk sira Jacob eigi gjafsókn veitta, en engi mætti fyr- ir yfirrktti af hendi hins stefuda sira Ólafs; og er þó fullyrt og mun satt vera, afe bann hafl ritafe um þafe stiptauitinu (beldren til stiptsyflrvaldanna) í tækan tíma og befeife stiptamtife afe veita ser gjafsókn, og skipa fyrir sitt mál, duglegan tals- mann fyrir yfirrétti, eu hvorugt var gert. — 89 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.