Þjóðólfur - 27.03.1867, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 27.03.1867, Blaðsíða 7
— 95 — W ar á Glanmbæ 25. Júlí 1839 af Steingríml bisknpi, Flngn- mýrar og Hofstaíiasúkriir vorn honnm veittar 16. Sept. 1844; en hafíii braníiaskipti ú þeim, og Sanrbæarþíngnm í Dala- sýsln viþ Olaf prest frorvaldsson, vorn þan skipti samþykkt af stiptsyflrvrildunum 24. Nóvembor 1848, og þjúnaþi hann því prestakalli til dauþadags. Jón prestr Halldórsson var tví- kvæntr, fyrri kona hans var Sigríþr, dúttir Magnúsar prests til fríngeyrakl., Arnasonar bisknps, og Onnu þorsteinsdúttr (prests Hallgrímssonar, Eldjárnssonar), sem var hin mcsta fríþ- leiks og ágætiskona á sinni tíþ, hún andaþist ekkja aþ Stóra- holti hjá tengdasyni síunm, 9. Jan. 1858 á 84. aldrsári. Seinni kona Jóns prests var Margrét Magnúsdóttir systir fyrri konn hans, hún býr nú sem ekkja í Stúraholti eptir mann sinn og er einhver hin inesta ráþdeildar og sómakona í þessn heraþi. Meþ fyrri konu sinni eignabist Jún prestr 3 dætr, af þeim er nú ekki á líft nenia ein erSteinun Jakobíua hoitir staklega gáfní) og mannvænleg stúlka. Meþ seinni konu sinni átti hann 6 börn, 4 syni og 2 dætr, af þeim ern nú á lífl ; Theodór, Sigríþr, Steinun. Jón prestr var hraustmenni og heilsugúþr, þárigaþ til fyrir fánm árnm, aþ hann fann til verkjar fyrir brjústinn or alt af fúr vaxandi, og varb honnm loksins aþ bana, eptir aþ hanu hafþi legiþ veikr í 5 vikur, í hinni miklu kvefsótt er gekk yflr alt land næstlibií) vor. Hann andaþist þann 30. Júm'- mánaþar f. árs, og var jarbsúnginn aþ Stabarhóli 11. dag næsta mánaþar, af Guþmundi prófasti Einarssyni, er flutti yflr honutn fagra húskvebju og líkræþu. Jón sálngi Halldúrsson var giftr prostr og mátti sogja aí) hann yflr höfuí) stundaþi vel ombætti sitt, því þú hann á hinum seinni árnm, ekki færi yþuglega í húsvitjanir, hafþi hann þó jafnan vakandi anga á, aþ úngdómrinn væri vel upp- fræddr, og sá ttm af) koma hinum tornæmari börnum á þá bæi í sóknunum, þar sem liann vissi af> bczt var kenslan. Hann var hinn mesti búmaþr, og þogar hann vorib 1846, flutti aí> Stúraholti, var jörþ sú í hintii mestu nifírniþslu, en á fáum árum bygfi hann þar npp, meí) miklum kostnaþi einhvern hinn reisulegasta bæ, og kom npp stúrbúi; fúru þá ýmsir morkis- og dugnaþarmenn, er þeir sáu þvílíkan búskap og nppgáng Jóns prosts, a?) flytja sig búferlum í Sanrbæar- sveit setn fyrir þanu tíma var bæí)i fátæk og í fyrirlitníngn, og hafa þau nmskipti orþib, á þeim 20 árum Bem sira Jún bjó í Stóraholti, aí) nú er sveit þessi alment álitin mob hin- um betri í ailri Dalasýslu, bæf)i ac) mannvali og efnahag. Fáir kunnngir mnnn hafa þekt goítrisnari ef)a hjarta betri mann en sira Jún, og niátti segja, afi liarm gæti ekkert auint si'fi, leiddi þaf) til þess aí) hann fúr af) fást vif) læku- íngar, sem honum heppnafiist mætii vel. Hann var hitin tryggfastasti og hezti vinr vina sinna og muini þeir lengi beta söknuf) í brjústi eptir hann. En mótstiifiumöiinum hans þúkti hann heldr óvæginn, einknm vif) *d, sem hanii seinustu árin lineigfist of niikif) til, og er þaf) hif) eioa sem honum varfi tilfundif) mef> röttu. Af) iiíiru leiti var hann himi hátt- prúfíasti og knrteysasti mafir, og sanukallabr höraflshöfþingi eins og liann átti ætt til. Guf) gæft af) land vort ætti sem flesta slíka ígætismenn. E. J. — Verðlag í Kaupmannahufn á útlendri og íslenzkri vöru í stórkaupum, ttm lok Febrúarmán- aðar 1867. L tlend vara: Brennivín með 8 stiga krapti 16— 17 ’/a þar frá dregst 5 sk. linun í verðinu í notum útflutníngstoils og stríðsskatts, Hampr 6 tegundir eptir gæðum, 46—61 rd. skpd. (41 — 18) pd). Kaffe. Río eða IírasilkaíTe, 8 tegundir eplir gæðum : 20 l/a sk.—28 sk. Kornvara: bánkabygg, 9 rd. 80—10 rd. 48 sk.; baunir, góðar matbaunir 7 rd. 32—9 rd. 72 sk. byggO'/a—7 rd.; havrar 4 rd. 26—4 rd. 72 sk.; hveitimél, Flormél 7—7 */a sk.; bezta hveiti þtirkað 16 rd. tunnan með 176 pnd. (þ. e. 8s/lt pnd); mél (rúgmél) gróft (ósigtað) 56 sk. ipd, rúgr, danskr 6 rd. 48 sk. 7 rd. 40 sk. rúsneskr og Eystra- salts rúgr 7 rd. 7*/2rd. Sihr, hvítasikr 19 —20'/2 sk. pd.; kandissikr 6 tegundir eptir gæðuml7 — 25 sk. pd.; púðrsikr Htegundir 10—I3sk.pd.: síróp 9 V3—10 sk. pd.; tjara 5*/a—6 rd. kagginn. fslenzh vara. Fislcr; harðflskr ekki verðlagðr; sallflskr hnakkakýldr 33—35 rd., óhnakkakýldr 30 rd. — Ta/sí, ljóst hákarlslýsi 35.; þorskalýsi 27 rd. — Prjónles, ekkert af því er verðiagt. — Tólg 3 rd. 80 sk. Ipd. (23 sk. pd.), UU, livít 160—190rd. skpd. (þ. c. 48—51 sk. pd.); svört ull 150—I55rd. (þ. e. 45—46'/a sk. pd.); mislit ull, 155—!60rd. skpd. (þ. e. 46‘/a—48 sk. pd.). — Æðardún 6 rd. 72sk,— 7 rd. 24 sk. pd. (Grænlenzkr æðardún 7 rd. 24 sk.—8 rd. 8 sk.) — Harbviþrin og stöfíugt gæftaieysl holzt hör syfira menn gátu af) eins vitjaf) nm net sín í fyrradag, her innfrá en eigi syflra, en engi gat rent færi ; urfu þá nokkrir vo varir í netin þeir er höff)u flutt þau dýpra út efr af grunni og lirannbrún til svifls 23. þ. nián., nokkrir þoirra fengu þá (25. þ. m.) eptir 2 nætrnar frá 80-150 í tvær trossur en aptr urfiu sumir eigi flsks varir, og engir þeir er áttu netin grynnra; þeir Einar í Uáþagerfii og Kristinn hlófiu þá omi (25. þ. mán.). Aí) því sknpi sem gæftaleysif) er kör, eru og harfindin til sveitanna, bæf)i sakir snjókyngi er föll mof) land- 11 yrf)i'ngsroki hör syfíra, en oinkum austanfjalls, dagana 18.— 21. þ. mán., og sakir storma skafbylja og feyki moldriks, er sífian hafa gengifi, lotalanst af) heita má, hafa því hagar verib víí)a bæf)i litlir og illir, en þú ástöf)uvef)r þessa sízt fyrir satiþfenaf). — Mafir or her kom í dag austan úr Ilisknpstúnguin og haffi lagt leif) sína lu'ngafi hif) efra yflr Gri'msnesif), sagfii eptir 2 skilvísum htraflsbætidmii, er liami liaffii liaft tal af og nafngroindi, af) fj árk láf) i 11 n værl nú kuminn upp af nýu á bænum Efra-Apavatni og Gröf, og af) heilbrigfiisástand fjárinB þar væri engu betra on í fyrra þegar kláfimi var þar vestr. — Að Drottni vorum, allra meina græðaranum þóknaðist að gjöra endir á margra ára sjúkdómskröm okkar efnilegu dóttiir Önnu, með því að kalla hana héðan til hetra lífs 10. Desembermán. fyrra árs, það tjáiim við hér með ættíngjum okkar og vinum fjær og nær. Viðvík í Skagafirði í Febrúar 1867. Ólafur Porvaklsson. Sigríðr Magnúsdóttir.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.