Þjóðólfur - 17.06.1867, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 17.06.1867, Blaðsíða 3
nuindi gefast viö vöruverkunina í ýmsum greinum og mætti leiða til almennrar og verulegrar vöru- vöndunar. En hvort heldr að hér er að ræða um nýmæli eðr um gamlar og góðar vöruverkunar- reglur, þá er samt í almæli, að flestir hinir betri menn gjöri fremr góðan róm að þessum vöru- verkunargreinum vorum. En jafnan fylgir þar þetta viðkvæði: vér skulurn vanda vöruna og það sem beit að verða má, undir eins og vér fáum til þess hvatir nokkrar, undir eins og vér sjáum, að sá verðmunr er gjörr á vandaðri vöru og óvandaðri eða jafnvel svikinni, að það geti verið tilvinnandi með nokkru móti að leggja þann tíma, yfirlegu og tilkostnað í söltirnar sem vöndun vöru útheimtir; vér skulum öldúngis víst vanda landvöru vora, hafa hið góða sér og aptr hið rýra útaf fyrir sig, t. d. nautatólg og sýkíngartólg sér, úrgángsfisk, fætlínga og kviðarull, o. s. frv. sér í lagi, ef vér sæim ekki, að það fer svo fjærri að kaupmenn vorir gæti þess, að gjöra meiri verðmun slíkrar vöru, og þarnæst að hafa þessleiðis lakari og betrl vörutegundir, hverja útaf fyrir sig, þegar f búðina er komið, að sjálfir þeir gæta fæstir neins aðskilnaðar á land- vörunni er þeir hafa með höndum og þar sem öll síðasta vöndunin og síðasti frágángrinn er kominn undir kaupmönnunum einum; — vér skulum öld- úngis víst eigi verða eptirbátar kaupmannanna í því að gæta hreinskiptni við þá, þar sem er að ræða um vandaðan aðskilnað betri vörunnar frá hinni lakari, ef þeir sjálfir gæta hinnar sömu vand- virkni með það aflandvörunni, þarsem þeir einir geta ráðið allri vönduninni á henni og þeim einum en engum öðrum verðr um kent að frágángrliennarog útliter engu betra heldren ef það væri eptir þá af Íslendíngum sem sízt hafa hug á að vanda tivorki vöru sína né annað, og ef kaupmenn vorir, sín megin, í viðskiptunum við oss og í aðflutníng- um sínum og útlátum á útlendu vörunni, gætti allrar þeirrar vandasemi og hreinskiptni sem vana- leg er og alveg nauðsynleg meðal kaupmanna í öllum öðrum löndum;— vér eiguin ekki við það, livað smá-mángarar í afkimum stærri verzlunar- borganna út um heim kunna að aðhafast við sína Hka: örsnauðan og óvandaðan skríl, er helzt og eingaungu lætr fyrir berast í þessleiðis afkimum og skúmaskotum stórborganna, því »líkr sækir jafnan líkan heim«. Á þessa leið tala bændr vorir, og það er ekki heldr nýmæli né nýkomið til eðr ástæðulausar við- bárur tilað beraíbæliflákafyririlla og óvandaða vöru- verkun landsmanna, þóað aldrei verði fegrað; en það stendr fast, og verða vorir heiðruðu kanpmenn einnig að hafa það hugfast: «með hinum sama mæli sem þér mælið út, skal yðr inn aptr mælt verða». |>að er eigi nýmæli og það hefir komizt fjöllunum hærra, að kaupmenn hér syðra hafa selt og haldið uppáskiptamenn sínaviðvörunarlaustog af- sláttarlaust, heldr seltvið því samaverði semef varan vœri affallalaus og í góðu lagi, allskonar kornvöru, einkurn mokkað og myglað bánkabygg, er hefir hitnað í og hveiti og holdgjafarefni er sviðnað úr meir en til þriðjúnga, baunir, sem að eru fóðrbaunir handa kvikfénaði, svínafæða en eigi til manneldis, og það rúgmél í tunnum, er einatt hefir reynzt hveitislaust hrat að mestu og varla «litað lófann», og þartil ýmist blandað hveitikliði og hálmdupti og stundum mokkað; hér um væri ekkert að tala, ef á slíkri vöru væri strax sagðr kostr og löstr og samsvarandi verðmunr ákveðinn, alveg hið sama eins og hver sá bóndi ætti að gjöra og er von- andi að þeir geri, er hafa að færa illa þvegna ull eðr stama og vanþurkaða. |>á eru ófagrar sögurnar af kaffinu sem sagt er að nokkrar hinar stærri verzlanir hér í Reykjavík hafi nú á boð- stólum við almenníng, og seli við því geypi- verði 3G sk. hvert pd. eins og væri það 2. •—3. hin fremsta tegund af lírasil- eða Iliokaffe óskemdu og ómenguðu að öllu; því engi önnur vara af neínni tegund er til söluverðs færð í hinum opin- beru miðlaraskýrslum heldren sú sem óskemd er og ómenguð, heldr erverðmunrinn aðeinsmið- aðr við hinar rýrari tegundir sömu vörunnar, an- spænis hinum betri, fínni og gæðameiri; og þar sem nú einmitt meðaltegundin eðr «god Brasil» var seld frá miðjum vetri og fram á vor í hópa- kaupum á 26 sk. í Kaupmannahöfn, þar sem þó aldrei þykir til líka eins hagstæðr kaffemarkaðr, eins og t. d. í Ilamborg, þar sem og kaupmenn vorir munu flestir kaupa sitt kaffe en ekki í Höfn, þá virðist svo, sem þeir mætti álítast í haldnir að selja »godBrasil<i hér á 36 sk. pd og hafa þannig 10— 12 sk. ágóða á hverju pundi, en léti eigi frekari ábatagirnd knýa sig til að flytja oss heldr blandaða vöru, lélega og lítt brúkandi, og selja hana þó jafn- dýrt eins og væri hún í bezta lagi. Annað sem kaupmenn vorir verða að gjalda varhuga við er þetta, að þeir gángi heldr ekki á undan öðrum að þeirri óvandvirkni og hirðuleysi í meðferð íslenzku vörunnar, er þeir þó geta eigi hreinsað sig af. |>eir láta einatt vöðla hvað inn- Íanum annað vandaðri og óvandaðri veru; hægðar- leikr cr þó fyrir hvern kaupmanu að »pakka»

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.