Þjóðólfur - 17.06.1867, Page 7

Þjóðólfur - 17.06.1867, Page 7
fylgja vitnisburðr um nægilegar framfarir og góða hegðun þess sveins, sem vill gánga undir prófið, og skal sá vitnisburðr samvizkusamlega (»paaÆre og Samvitlighed«) gefinnafþeim mnnni, er á sein- ast undanfarinni tíð hefir haft umsjón með kenslu lians. þeir nýsveinar, sem ætla sér að gánga undir inntökuprófið við skólann, eiga að hafa með sér skýrnaraltesti og bóluattesti og greinilega skýrslu yfir það, sem þeir bafa lesið. En fyrir þá, sem heldr kynnu að óska þess, getr inntökpprófinu orðið frestað til þess í byrjun næsta skólaárs, svo sem híngað til hefir verið gjört, eins og veitíngu nokk- urra af ölmusunum að tiltölu verðr frestað til þess tíma. Foreldrum og vandnmönnum skólapilta, svo og öðrum, er óska kynni Ijósrar og áreiðanlegrar þekkingar um ástand skólans, kenslu og framfarir, er boðið að vera viðstöddum hin munnlegu próf. Heykjavík, 12. Júní 1807. B. Johnsen. — llenderson, Anderson Co, fulltrúar á Is- iandi fyrir Lloyd's skipaábyrgðarfélagið. Uérmeð gjörist kunnugt öllum þeim, er hlut kynni að geta átt að máli, að nefnd sú, sem veitir forstöðu stjórn málefna Lloyd’s-félagsins, hefir sam- kvæmt valdi því, er henni er veitt, sett verzlunar- félag það, sem hér að ofan er nefnt, til að liafa á hendi umboð sitt á íslandi. Engin fullmakt frá meðlimum Lloyd’s getr svipt þá er ábyrgð hafa tekið fyrir skip sín, umboðsmenn þeirra, fulltrúa eðr skipstjóra, eignarrétli þeim, sern þeim er heim- ilaðr að lögum; en þess er vænzt, að þeir, er á- byrgð hafa tekið, eða umboðsmenn þeirra, muni fúslega færa sér í nyt aðstoð fulltrúanna, er settir eru af aðalnefnd félagsins til að standa í sporum þess, og mun aðstoð fulltrúanna gjöra það auð- veldara, að fá bættan missi skipa eðr skemmdir á þeim. í fjærveru fulltrúanna hafa verzlunarstjórar þeirra í Reykjavík, Grafarósi og Seyðisfirði fengið það erindi á hendr, að standa í sporum þeirra. því eru þeir, er frétta kynni um skipsreka, skemdir á skipum eða skipsförmum, vinsamlega beðnir, að hlkynna það á einhverri af þeim verzlunarskrifstof- um fulltrúanna, er nú voru nefndar. þessir um- hoðsmenn fulltrúanna munu verða við því búnir, að iáta skipstjórum þá aðstoð í té, sem eptir kríng- Umstæðunum kann að þurfa, sem og að taka til þeirra aðgjörða, er þeir álíta bezt við eiga, í hag þeim er hlut eiga að máli. — f>areð oss hefir verið sýnt umburðarbrcf frá herra Svb. Jacobsen, álítum vér það nauðsynlegt, til þessað þetta bréf lians verði eigi rángskilið, að lýsaþvíyfir, að ofannefndr Sveinbjörn Jacobsen hefir að eins verið pjónn vor, sem umsjónarmaðr yfir verzlun vorri á Islandi, fyrir ákveðið endrgjald eðr laun árlega, en hefir alls ekki verið í nokkru sam- bandi við verzlunarhús vort, sem félagi. Ilenderson, Anderson fy Co. f>ar sem í skiptaréttarauglýsíngu sýslu- mannsins á Vestmanneyum dags. 28. Febr. þ. á., um endileg skipti á dánarbúi héraðslæknis Magn- úsar Stephensens, en lnin var auglýst í þessa árs jþjóðólfi, bls. 99—100, er sagt, að skiptafundr sá yrði haldinn: 11. Apríl þ. á., þá befir þetla mis- prentazt, og álli að vera laugardaginn 6. «f Úlí pessa árs. — Til kaups fæstjörðin Iíár as tað ir I Borg- arhrepp og Mýrasýslu, að fornu mati 15 hndr. en 11 hndr. 84 áln. eptir jarðabókinni 1861, með 3 ásauðarkúgildum, og 3 vætta landskuld. Jörðin hefir fengið verulega túnaendurbót á hinum seinni árum, bæði að sléltun, ræktun og 600 faðma Iaung- um túngarði; jarðarhús eru í góðu standi, en auk þeirra getr kaupandi átt kost á að fá þar stand- andi vænt og vandað stofubús, smiðju ogskemmu. þeir sem vildi sæta kaupurn þessum, eru beðnir að semja nákvæmar um þau við eigandann Sigurð Finnsson nú bónda á Ilamri í Borgarhrepp. — Auk mynda þeirra af íslenzkum merkismönn- um, er eg hefi fyr auglýst, hefi eg nú enn fremr smámyndir, hverja á 24 sk. af: Bjarna Thorsleinson, konferenzráði og amtmanni. Sigurði Thorgrimsen, Jand- og bæarfógeta. Magnúsi Stephensen, sýslum. og jústizráði. Sveinbirni Hallgrímssyni, presti og stofnara blaðs- ins þjóðólfs. Jóni Amasyni, höfundi þjóðsaganna. ílféÍíf* Ilvern þann, sem mynd kynni að eiga af einum eðr öðrum af merkísmönnum landsins, hvort heldr er frá eldri eða nýrri tínnim, bið eg gjöra svo vel að Ijá mér þær, og það enda þótt gallaðar sé, er eg mun bæta úr ókeypis eptir því sem verðr, til þess síðan að taka Ijósmyndir eptir þeim, og skal eg ábyrgjast að skila þeim jafngóðum. Reykjavfk, 11. Jt'mí 1867. Sigfús Eymundsson. — Til S tran darkirkj u í Selvogi. hafa enn fremr gefið og afhent á skrifstofu þessa blaðs : 5. Maí þ. á. ónefndr maðr í þykkvabænum 1 rd. 26. — —------------bóndi í Seltjarnarneshr. 3 — 6. þ. m. »ónefndr«......................2 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.