Þjóðólfur - 24.06.1867, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.06.1867, Blaðsíða 1
19. ár. 34, — Pós,tskipií) Arcturus liafnalbi sig hkr 21. þ. m. utidir uán; meí) því komu nii samtals 28 feríiamenn híngaþ til lands, en 38 voru alis frá Skotlandi og urliu 10 þeirra eptir & Færeyum; meþ því komu nú híngaí): stiptamtmaíir vor herra Hilmar Finsen, meí) tengdamólbur sinni frú Bojesen; Jón Siguríisson alþíngismaíjr Isflrí)(nga meí) sinni frú; landlæknirinn jústizráb Dr. Jón Hjaltalín, bisknp herra Holgi Thordersen me'b dóttnr sinni frú Astriíii Melste?), yflr- dómari Bened. Sveinsson, kandidatarnir Eiríkr Magnússon meíi Sigrííii frú sinni og mágkontt Sofíu Einarsdóttur, Theo- dor Jónassou og Jrorvaldr Björnsson; kaupmennirnir Arni Sandholt, N. Knudtzon, Lefolie, Svb. Jakobsen, 0, Siemsen, en þeir N. P. Bryde og E. Thomsen fóru í land vib Vest- manneyar; Brockhaus góVrægr bókasölumaíir frá Leipzig, Svendsen hljóíjfæraleikari frá Noregi; húsfrúrnar Kristiana Jónassen og kvinna Suhrs bókhaldara meíi 2 börnum þeirra, og fröken Benedicte Arnesen, dóttir rektors Páls Árnasonar sál. hins nafnkunna málfræíiings og höfnndar or?abókanna. — Um Alþíngi og alþíngismálin fréttist eigi að svo komnu annað en það, að Hilmar Fimen stiptamt- maðr muni vera kvaddr tilkonúngsfulltrúa, og að samtals 9 stjórnarfrumvörp verðilögð fyrir þíngið; meðal þeirra eru hin nýu dönsku sakamálalög með íslenzkum texta. Auglýsíng konúngs til Alþíngis er að vísu komin í för og fórum konúngsfulltrúa, en með hana er farið eins og leyndardóm og mun engi fá kost á að sjá hana fyren 1. Júlí, daginn sem Alþíngi verðr sett. — E m bæ ttav e i tín gar og nafnbætr. — Kennaraembœttið við prestaskólann er nú veitt sira Helga HálfdAnarsyni í Görðum ; Árnessýsla, kanselíráði Porsteini Jónssyni, sýslumanni í þíng- eyarsýslu. — Iíammerráð Kr. Christiansson sýslum. i Ilúnavatnssýslu, er sæmdr justizráðs nafnbót; þeir Ámi Thorsteinson lnnd- og bæarfógeti, og Jósep Skaptason héraðslæknir, kanselíráðs nafnbót; rector við latínúskólann Bjarni Jónsson prófess- ors nafnbót. Uandlæknirinn, justizráð Dr, Jón Hjaltalín sæmdr riddara krossi dannebrogs orð- unnar, en með heiðrskrossi dannebrogsmanna voru sæmdir: Bjarni Brynjúlfsson á Kjaransstöð- 11 m á Akranesi, Guðmundr Jónsson hreppstjóri á Hnjúki á Skarðsströnd, Jón Jónsson umboðsmaðr á Höfðabrekku og Jón Sigurðsson, hreppstjóri og alþíngismaðr á Gautlöndum. ÚTLENDAIl FRÉTTIR frd frettaritara vor- um í Lundúnum, dags. 10. Júní 1867. Allmargt heíir borið til tíðinda síðan eg skrif- aði yðr síðast bæði hér og annarsstaðar. Yorið hefir verið hér fremr kalt, að því er innlendum þykir, þótt vér myndim hafa kallað það heitt sum- ar hjá oss. Yðr er kunnugt, að sá flokkr sitr nú að völdum hér á Englandi, er Torýar nefnast. For- íngjar þeirra eru Derby jarl og Mr Disraeli. Hinn flokkrinn eru hinir svo nefndu Whiggar. þá er og hinn þriðj flokkr, er menn kalla frelsisvini. þegar Torýar komust að völdum í fyrra sumar, væntu menn sér lítilla umbóta eðr frjálslegra að- gjörða; fyrir því var það ætlan flestra, að þessi flokkr mundi ekki sita lengr að völdum, en þartil þíngið kæmi saman í vetr. þetta hefir nú farið allt annan veg en ætlað var. Stjórnin lagði frum- varp fyrir þíngið til nýrra kosníngarlaga, sem að vísu þótti mjög illa úr garði gjört, og þótti flærð liggja undir hverju orði, og það tekið aptr með annari hendinni, sem gefið var með hinni, líkt og er í sumum frumvörpum frá Dönum sem lögð eru fyrir Alþíngi. Var því frumvarpi þessu andæpt hvervetna bæði utanþíngs oginnan. Núsástjórn- in að annaðhvort var að gjöra, að leggja þegar niðr völdin eðr að breyta frumvarpinu þartil það þætti aðgengilegt. Iláðgjafarnir tóku þennan síð- ari kostinn, þótl alla furðaði bæði þeirra eigin flokks- menn og aðra, því fað sæmd þeirra lá við, að ganga eigi á bak orðum sínum og gjörðum. En ráðgjafasætið er svo girnilegt, að þeir vildu allt til vinna að halda því. Enda hefir það orðið þessu máli til mestu blessunar, því að nú er svo komið kosníngarlögunum, að frelsisvinir sjálflr játa, að þeir varla hefði getað fengið svo frjálslegum kosn- íngarlögum framgengt, þótt þeir hefði setið að völdum. Á hinn bóginn þykjast Toryar hafa verið illa narraðir og leiddir í gönur af leiðtogum sín- um; og má svo að orði kveða, að þeir alls ekki haíl vitað af hvert Mr. Disraeli var að leiða þá, fyren þeir voru komnir svo lángt fram á hina frjálslegu braut, að eigi varð aptr snúið. Yfir höfuð að tala, þá eru þessi ílokkaskipti hér að — 137

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.