Þjóðólfur - 24.06.1867, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.06.1867, Blaðsíða 4
140 — indam ekki geta npplýst oss nm. En allt nm þa% vlljum vtr bilja ytír aí> taka grein þessa í yíar heitrata blní), því sjálfsagt mnn þá hra Guþjohnsen vilja færa sönnur á þetta, er liann sagíii, tll þess ekki (líti svo út aíi) hann hafl fariþ meb helberan hfgáma og ésannindi frammi fyrir þínginu („for ikke at have faret med Tant for Thinget“). Yðar A. — |>areð ekki varð gengið að boði því, sem gjört var í jörðina Hof í Iíjalarneshrepp innan Kjósarsýslu, við uppboð þann 24. Maí þ. á., þá verðr nefnd jörð aptr boðin upp á opinberu sölu- pingi sem haldið verðr, laugardaginn pann 6. Júlí nœsthomandi, M. 12 á hádegi, í þínghúsinu í Reykjavík, eptir skilmálum sem auglýstir verða á uppboðsstaðnum, og fyrirfram verða til sýnis á skrifstofu undirskrifaðs. Skrifstofu Gullbr. og Kjásarsýslu 13. Júní 1867. Clausen. — Laugardaginn þann 6. Júlí næstkomandi M. 12 um hádegi, verðr opinbert söluþíng haldið á þínghúsinu í Reykjavík, og þar boðin upp jörð- in llrísalcot í Kjósarhrepp í Kjósarsýslu 5 hndr. að dýrleika, eptir fornu mati, tilheyrandi búinu eptir Gísla heitin Guðmundsson á Laxárnesi. Söluskilmálar verða fyrirfram auglýstir. Skrifstofu Gúllbr. og Kjósarsfslu 13. Júni' 1867. Clausen. — Laugardaginn þann 6. Júlí næstkomandi verðr við opinbert uppboð, sem haldið verðr á þínghúsinu í Reykjavík, boðin upp, jörðin Kára- neslcot innan Kjósarhrepps Kjósarsýslu 10 hndr. að dýrleika eptir fornu mati, tilheyrandi dánarbúi Sumarliða heitins Eylífssonar á Mógilsá. Söluskilmálar munu fyrirfram verða auglýstir. Skrifstofu Gullbr. og KJúsarsýsIu 13. Júní 1867. Clausen. — Mánudaginn pann 8. Júlí næstkomandi, M. 10 fyrir miðdag, verðr á sýsluskrifstofunni í Hafnarflrði haldinn skiptafundr í dánarbúi Stein- unnar heit. Rafnsdótlur í Bafnarfirði, hvað hér með tilkynnist öllum hlutaðeigendum. Skrifstofu Gullbríngu og Kjúsarsýslu 13. Júlí 1867. Clausen. — I.augardaginn þann 6. Júlí næstkomandi, M. 3 eptir miðdag, verðr á þínghúsinu í Reykja- vík haldinn skiptafundr í protabúi Jóns Petursson- ar á Engey, og búið þá leitt til Iykta, hvað hér með auglýsist. Skrifstofu Gullbr. og Kjúsarsýslu 13. Júlí 1867. Clausen. Enskt verzlunarhús falar duglegan um- boðsmann til innkaupa og sölu. |>eir sem því vilja sinna snúi sér með skilríki sín og skilyrði, »franco« til Granz, Linden & Co í Belfast á írlandi. *— Annar ársfundr húss og bústjórnarfelags- ins í Suðramtinu verðr haldinn föstudaginn 5. Júií næstkomanda í sal yfirdómsins kl. 5e.m. — Til þess a?) hrekja úsannindi þan er oss hafá borizt, leyfum v6r oss a?) tilkynna aí) skip vort „Avoca“ 158 lestir, hlabií) af kornvöru milli 3 — 4000 tunnur, lagþi frá New York í Ameríku 1. Júní og væntnm ver þess daglega. Henderson Anderson & Co. — pareí) eg hefl nú í 2 ár nndanfarin or'hi'b fyrir ágángi af forbamónnum á þann hátt, aí) þeir hafa farií) eptir endi- laiingum engjum mínum og snmir jafnvel át) í þeim hestum sínuin; og þaret) nú í vor hefir verit) lagtlr nýr þjóilvegr, frá hinu svo kallatla Brunngili út met) hlítinni fyrir nortian ey- arnar og út í vatn6vikit); þá banna eg hörmet) óllnm fram- vegis ab leggja leit) sína yflr ábrtebar mýrar et)r brúka fyrir áfángastat). Draghálsi, 12. Júní 1867. Jón Guðmundsson. I vetr heflr hér í Grindavíkrhrepp verib á flækíngi Jarpt hesttryppi nú á ati geta tvævett; mark: heilrifat) vinstra. Enginn heflr leitt sig aí) tryppinu eba haldit) spnrn- um fyrir því, og verilr þat) selt at) 14 daga fresti frá birt- íngu þessarar anglýsíngar, ef rettr eigandi ekki hiriir þatl innan þessa tíma. Einar Jónsson, hreppstjóri. — tJm næstlibin Iok fúrn 4 menn á bát frá mér snbr í Reykjavík, en þegar þeir komu aptr at) sunnan, og bárn af, urtiu þeir varir í farángri síiium strigapokarægsnis met) 3 ofnbraubum í og einum vetlíngum, og vissi engi þeirra hvernig í bátinn hafbi komit). Hver sem getr helgab sór, má vitja pokans, vetlínganna, og verbs brantanna til mín at) Nýabæ á Skipaskaga, gogn borgun fyrir auglýsíngu þessa. Einar Einarsson. — Mig undirskrifatian vántar raubskjútta hryssn aljárnata úafrakata í vor, niarlt: biatistýft aptan hæbi og biti framan viustra; hvern þann sem hitta kynni bit) eg at) hirta og koma til mín múti sanngjarnri borgun at) Flekkuvík á Vatnsleysnströnd. Ilelgi Ólafsson. — Næsta blab : mitvikud. 26. þ. mán. 1) þetta útlenda orb er vór munum brúka framvegis í þess konar auglýsíngum, til at) komast hjá málalengíngu, þýbir, bnrbargjaldslaust frá þeim seui sendir, et)a meí> óbrnm oitium, ab sá eba þeir sem bréflí) er til, borgi þar burtar- gjaldib. Ritst. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð. Prentabr í prentsmitju íslands. E. púrbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.