Þjóðólfur - 24.06.1867, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.06.1867, Blaðsíða 3
— 139 — J»að er sagt frá Bandaríkjunum, að þíngið tnuni œtla að iáta sér nægjast með að láta John- son forseta fá ofanígjöf fyrir sínar aðfarir, í stað þess að höfða sök á hendr honum, og þykir það vitrlega afráðið. Afleiðíngar styrjaldarinnar miklu eru engan veginn um garð gengnar og megn óá- nægja er enn í suðrfylkjunum, og segja þeir er híngað rita þaðan, að þeim sé alimikil vorkun, því að herstjórn Norðrfylkjanna sé valla þolandi. En þó ber þess að gæta, að Englendíngar hafa aldrei verið óhlutdrægir í því máii. Enda nmndu þeir og gjöra sig berari að því, ef þeir væri ekki hrædd- ir um, að þeir yrði ágángssamir nábúar við ný- iendr þeirra í Canada. En það er ein hin bezta sönnun fyrir því að Norðanmenn beita ekki ónauð- synlegri hörku, að þeir hafa látið Jetíerson I)avis, hinn fyrverandi forseta suðrfylkjanna, lausan úr varðhaldi, með því móti, að hann skuldbindi sig til að mæta, ef sök verðr höfðuð gegn honum, og hafa margir Norðanmenn gengið í ábyrgð fyr- ir hann. En menn þykjast vissir um, að til þess- arar máisóknar muni aldrei koma, og þessi skuld- bindíng sé að eins til málamynda. í vetr hafa fundizt gullnámar í Canada mjög auðugar, og er fjöldi fólksþegar farinn að streyma þángað. Nautapestin er aptr farin að stínga sér niðr hér og hvar í kríngum Lundúnir, en þó heyrast engar lækníngaprédikanir, heldr þykir hnífrinn geyma hana bezt. — Vorið 18G7, skepnuhöld, aflabrögð. Vííiast hvar ebr alstabar um land, eptir því sem bref og fregnir segja, linnti harþindunum útúr snmarmáluuum og brá til þeirrar vebráttu, er hafþi í för meb ser viþvaraudi bata. }>6aþ Maímánubr mætti heita fremr kaldr eí)r meí) kaldasta iagi, oins og vbr höfum séþ af hitamælis-skýrsluuni, og væri rneb fullhörbum frostaköflum her sunnanlauds, svo aí> um grúbr var eigi ab ræba allan þann mánub út, og þab eigi hír subrvib sjóinn aukheldr til uppsveita, þá varb vebráttan frá sumarmálum svo hagstæb ab öbru leyti sem framast gat 'erib, þurr, snjóalaus og hretalaus; en kjarngott víbast þab sem leysti nndan snjónum og klakanum, er byrgbi og þakti alla jörb á alaubu í svo mörgurn sveitum, allt frá vetruóttum og til sumarmála. þetta vebráttufar gjörbi, aí) saubburfer- inn afklæddist vel yflr höfub ab tala og í flesturn sveitum, þarsem okki varb fellir, og enda einnig í sumum sveitunum þarsem þó nokkub fóll. En nálega £ engri sveit var þab, hvorki á subrlandi nó vestaulauds og norban, ab eigi væri alinenur fjárfellir fyrir dyrum og talinn óumflýanlegr, hefbi börkurnar haldizt viku lengr; allir voru komnir á nástrá meb beyabyrgþir, víba búib ab draga af kúm til skemda til þess ab bjarga saubfeuu í lengstu lög, og þar sem korn var ab £á í kaupstöbunum, t. d. í Stykkishólmi og á ísaflrbi, á Skaga- atrönd og Akrevri, eiukum eptir þab fyrstu skip komu í vor, var talsvert keypt og flutt af korni til ab bjarga skepnnnum. Ab því er vör höfum nokkurn veginn áreibanlegar fregnir af, þá hoflr eigi fellir orbib ab neinum mun neinstabar vestan- lands, nema máske í norbrhluta Strandasýslu, og litib eitt f Hraunhr. á Mýrum. í Húnavatnss. engi fellir nema ef lítib eitt utast á Skagaströnd, en sumstabar vorn þar feld hross og nokkur annar fénabr þegar á útmánubum ; í Skagafjarbarsýslu sagbr talsverbr fellir í Fljótum og á Skaga (Skefllstabahrepp), og enda kolfellir þar á einstöku bæum; í öbrum sveitum þar í sýslu engi fjárfellir sízt ab mun, en hrossafellir á einstöku bæum; er t. d. sagt, ab 20 hrossa hafl faliib á Silfrastöbnm f Blönduhlíb ebr vel svo. Eigi er heldr taliun fellir ab nein- um mun nm Eyafjarbarsýslu nó píngeyarsýslu, allt norbr ab Sléttu; en þaban frbttist nú meb pósti uokkur fellir, og rnikill fellir um pistilljörb og Lánganesstrandir enda kolfellir á sum- um bæum. Ur Múlasýslnnum eru fregnirnar eldri og óljós- ari; þar um Fjarba sveitirnar ebr útsveitirnar, segir „Norban- fari“ 31. f. mán. ab eigi hafl séb dökkan dýl neinstabar af- líbaudi mibjum f. mán.; hafl fjöldi skepna eiukum saubfén- abr verib rekinn þaban fyrir og um sumarmálin uppá iíf og dauba til hagagaungu um Fljótsdalshérab og abrar uppsveit- irnar, því „þar haft verib miklu betra", og bætir blabib þar vib: „yflr höfub er þab þegar orbib oghorfáþví, ab skepnu- fækkuuin yrbi mikil“. Um sybsta hluta Subrmúlasýslu mun fellirinn engu minni, eptir því sem bréf og fregnir sögbu er bárnst meb skipi af Papós um byrjnn þessa mánabar; sömu fregnir sögbu og allmikinn fellir um Lón, og um Snbr- sveit (Borgarhafnarhr.) í Austrskaptafellssýslu, en lítinn um Nes og Mýrasveit (Bjarnaneshr.), en alstabar illan sanbburb um þær sveitir vestr ab Breibamerkrsandi, hib sama má telja sanu- frött af saubburbinum um Öræfasveit og alla Vestrskaptafells- sýslu, en þarabauki talsverbr fjárfellir um Skaptártúngu, um Sibusveit hib ytra allt austrab Geirlandsá, miklu minua nm Austr-Síbu, engi um Fljótshverfl, Meballand og Mýrdal og lítill f Alptaveri. En allt frá Jökulsá á Sólheimasandi og vestr ab Lángá á Mýrum engi follir, nema má ske lítib eitt á ein- stöku bæ, og saubburbr í bezta gengi um öll þau hérub. Hákallsaflinn horfbi mæta vel vib bæbi vestan og noibanlands á þiljubátnm; „Norbanfari" og bréf frá byrjun þ. mán. segja frá 62 kútum lifrar og þab alltab 2 lýsistunn- um til hlutar eptir hina einu legu sem þá var ný komib úr. „Norbanfari segir og góban og mikinn selaafla í vetr og vor í Jjfngeyarsýslu hér og hvar. Fiskiafli var og mæta góbr um Isafjarbardjúp og Vestflrbi nú um mánaba mótin. Hér um öll nesin og Vatnsleysuströnd heflr verib afladrjúg vorvertíb og gæftasæl, og meb fram þorskafli ab mun framan af vertíbinni". (Aðsent á dönsku). Herra ritstjóri. I blabinu Jijóbólfi 17. þ. mán. er komin auglýsíng frá þeim herrnm Henderson, Auderson & Co um, ab herra Svb. Jakobsen hafi verib þeirra mabr fyrir ákvebin laun árlega. En þegar rætt var um þab á síbasta Alþíngi (1865) daginri sem þíngib var sett, hvort hr Jacobsen væri kjörgengr og gæti komizt ab meb þfngseturetti, þá lýsti herra skrifari („comp- toirist") P. Gubjohnsen því yflr, ab hr Jacobsen væri í fé- laginu („i Compagniet") vib ofangreint verzlunarhús. Hvernig ab þetta geti nú komib heim vib auglýsínguna, er vér þó verbum ab taka trúaulega, munib þér, herra ritstjóri, ab lík-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.