Þjóðólfur


Þjóðólfur - 29.08.1867, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 29.08.1867, Qupperneq 3
159 í málið um pjóðhátíð 1874 í minningu þess að ísland hefir þá verið byggt um þúsund ár, 3. manna nefnd: Sveinn Skúlason, Pétr Pétrsson, Pétr Guðjónsson; formaðr Pétr Pétrsson, skrifari Sveinn Skúlason. í málið um stofnun lagaslcóla á íslandi, 3. manna nefnd: Eiríkr Iíúld, Jón Pétrsson, Jón Bjarnason; formaðr E. Kúld, skrifari Jón Pétrsson. jþannig eru upp taldar þær 24 nefndir er settar voru á Alþingi sumarið 1867, og eru nú öll þessi mál útrædd og til iykta leidd, nema stjórnarskip- unarmálið; undiraúningsumræðan byrjaði eigí fyr en í dag. AUGLÝSINGAR. — Eptir fyrirmælum skiptafundar hins konúng- lega landsyfir- og Hof- og Staðs-réttar í Kaup- mannahöfn, er hefir til meðferðar þrotabú Páls Thorbergs Johnsens íslenzks kaupmanns með verzl- Unarnafninu P. Th. Johnsen, verðr eign sú ertil- heyrir téðu búi: verzlunarhús i norðramti íslands við Alcreyrar- kaupstað með grundvelli, húsum og öðru erpar til heyrir og par til liggr sett til sölu á þrem uppboðsþíngum : Miðvikudaginn 2. dag Olctóbermánaðar nœst- komanda 2 stundum e. m. Miðvilcudaginn lG.dag nœstkomandi Októbermán- aðar 2 stundum e. m. Miðvikudaginn 30. dag nœstkomandi Október- mán. 2 stundum eptir miðjan dag. Tvö fyrstu uppboðssöluþingin verða haldin á embættisstofu uppboðssöluþíngastjórans á Ráð- og dómhúsinu hér í borginni; þriðja uppboðssöluþíngið þar á móti á kaupstefnuhúsi Kaupmannahafnar. Uppboðssöluþíngsskilmálarnir, veðsetníngar- ''ottorð og matsgjörð auk annars, mun áðren upp- boðið fer fram verða til sýnis á skrifstofu undir- skrifaðs á Nytorv nr. 3. f>essi auglýsíng á einnig að vera vísbendíng tyrir veðhafendr, og aðra er hlut eiga að máli, samkvæmt opnu bréfi 22. Apríl 1817. Kaupmannahijfn 11. d. Júlím. 1867. C. Myhlertz, yflrdóms-málaflutníngsmallr. Ávaxtasafi sikraðr niðr í melissikr: sætr danskr hindberjasafi 5 mörk » sk. flaskan sætr danskr kirsiberjasafi 4 —• » — — sætr kirsiberjasafi . . 2 — 12 kirsiberjasafi sikrlaus . 2 — » — — sikruð kirsiber . . . 2mörk » sk. flaskan ribssafi................3 — » — — ásamt fögrum grænum agurkum fást til útsölu og afnota hjá J. H. Ij, Jttjærbye, Öster^ade STo, Í6, ved Siden af Svane Apotheket i Kjöbenhavn. — Hérmeð tilkynnist öllum hlutaðeigendum, að skiptafundr i dánarbúi Eggerts sál. Fjeldsteðs frá Hallbjarnareyri að forfallalausu verði haldinn á skrifstofu Snæfellsnessýslu í Stykkishólmi 7. oktbr. p. á. um hádegisbil, og munu skiptin á téðu búi þann dag og hina næstu eptirfylgjandi daga verða leidd til lykta. Skrifstofu Snæfellsnessýslu, þ. 20. Ágúst 1867. F. Böving. Bekjendtgjörelse for Söfarende. Til Efterretning for alle Yedkommende be- kjendtgjöres herved, at der midt ud for Helgaskjær ved Indseilingen tii Havnefjord, 10 Favne i Nord for Skjæret og ind mod Seillöbet er udlagt en röd- malet Böie med Vager og Kort. Gullbringu og Kjósar Syssel Contoir, 15. Angust 1867. Clausen. — Á veginum milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkr hefir fundizt skjóða með vaðmálsbót í, samt nokk- uð af «soda» innaní ljereptsríu; réttr eigandi getr vitjað þessara muna til undirskrifaðs. Skrifstofu Gullbr. og Kjósarsýslu, 13. Ágúst 1867. Clausen. — Er eg las f>jóðólf í dag, sá eg, að herra Lefolii leiðréttir útleggingu á auglýsingu sinni í I»jóðólfi frá 8. þ. m., en það vantar líka að leið- rétta hina auglýsinguna, hvarí á að vísa, að borg- un skulda þeirra er lierra Lefolii, eðr verzlunar- hús hans eru í við ýmsa hér, og sem borgast eiga við verzlanir lierra P. C. Iínudtzons & Söns í Hafnarfirði og Keflavík: greiðist í vörum, hvað eð hérmeð óskast leiðrétt í næsta blaði.. Reykjavík, þ. 29. Júlí 1867. H. A. Sivertsen. — Föl eru TIL KAUPS 5 hndr. 60 álnir að fornu mati í jörðinni Hvammsvík í Kjós; þeirsem vildi kaupa geta samið nákvæmar við Jón Guð- mundsson málafiutningsmann í Reykjavík. — Vií) hestarett í Grafardal 5. ágúst 1867 var seldr Grá- sk) óttr hestr, 4 vetra meí) mark: geirstýft hægra, og stýft viustra, sama dag í Efrahreppsrétt var seldr Ranþr foli 2 vetr, mark: sílt hægra, og líkast hestbiti e?)a illa geríiri lögg aptan á sama eyra, rettir eigendr gota vitjab andvirþisins ab frádregnum óllum kostnabi, fyrir september iok, til mín ab Grund í Skorradal. Pétr f>0rsteÍnSS0n.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.