Þjóðólfur - 29.02.1868, Page 3

Þjóðólfur - 29.02.1868, Page 3
hér betri en svo. t’að hefir «í>jóðólfr» aldrei verið; annars væri hann laungu dauðr. Engi vand- aðr alþýðumaðr les greinina «P/óðólfr» í blaði yðar án viðbjóðs á höfundi hennar, hver sem hann nú er, og trúið því, að ekki þurflð þér opt að bera slíkan óþverra á borð fyrir alþýðu manna á Islandi svo að dagar «skrílblaðsins» verði ekki brátt taldir. Haflð ráð vor, svo framarlega sem þér ásamt oss vilið ekki láta «t*jóðólf» enn gánga einsamlan úr Reykjavík um landið, sem fyr. Ráð vor eru þessi: 1. Áreitið ekki gamla «Þjóðólf»; hann heflr meiri görpum, en þér sýnizt vera, á háls stigið. 2. Skrifið alltaf siðsamlega, ekkert að nauðsynja- lausu, og ekkert sem meiðir siðferðislega til- finníngu góðrar og greindrar alþýðu. 3. Fáið einhverja siðsama mentamenn og «smekk- menn» í félag með yðr og látið þá hafa vit fyrir yðr um, hvað takandi sé í Raldr, því þér liafið nú því miðr sýnt, að um þetta eruð þér ekki einfærir. Þessi ráð gefum vér yðr af heilum hug, því vér óskum góðu blaði með "ÞjóðólfiU allra þrifa og heilla og langlífis. N.+N. REIKNÍNGR yfir Ijárhag gjafar prófasts sál. Guttorms f»orsteins- sonar 1860 til 1867. Tekjur. Rd. Sk. I. Meðtekið með biskupsbréfi 28. Marz 1860, er fjárhald stiptunar þessarar var fengið undirskrifuðum í hendr: a, kgl. skuldabréf nr. 2738, dagsett 14. Maí 1838, stórt................218 13 b, landf. tert. kvitt. 15. Marz 1843 stór 43 62 e, — — — 11. Des. 1850, stór 79 61 d, í peníngum ........ 1 7 II. Meðtekið með biskupsbr. 3. Apr. 1861: Iígl. skuldabréf Litr. N nr. 1658,dags. 14. Ágúst 1860, stórt........100 » III. Vextir af höfuðstól stiptunarinnar: af I. a,frá 11. Júní 1860 tit 1 l.Júní 1867 61 40 — I. b, í sömu tið..........12 24 — I. c, í sömu tíð.......... 22 32 — II. d, ll.Júní 1861 til 11. Júní 1867 28 » Summa 566 47 Útgjöld. Rd. Sk. 1867. Keypt kgl. skuldabréf Litr. A nr. 1732 dags. 1. Ág. 1850, stórt 100rd. 96 » flyt 96 » Rd. Sk. fluttir 96 » Auk þess færast sem eptirstöðvar hinsveg- ar talin skuldabréf: I. a, . ....................................218 13 I. b, . .................................... 43 62 I. c,................................. 79 61 II.....................................100 » í sjóði hjá féhirði 11. Júní 1867 . . 29 7 Summa 566 47 Rejkjavík 31. Desember 1867. Ó. Pálsson. SKÝRSLA yfir fjárhag bræðrasjóðs Reykjavíkr skóla frá 5. janúarmán 1867 til s. d. 1868. Eptir seiuustu skýrslu (sjá f>jóðólf h^^as'^k‘ ^8* 19. ár nr. 18—19, átti sjóðrinn 102 87 2998 Settir á leigu frá 11. Desemb. 1866 gegn veði og 4% • • -r- 100 » 100 2 87 3098 Síðan hefir innkomið: 1. rentur: a, ársrenta tilll.Júní 1867 af inn- stæðu sjóðsins (1538 rd.) í jarða- bókarsjóði á 3 ’/3 % °g skulda- bréfunum nr. 365 og Litr. A nr. 8650 á 4% ...............61 79 b, ársrenta til ll.Júní 1867 af 1160 rd. sem standa á leigu hjá ein- stökum mönnum 4% og gegn veði 46 38 c, ársrenta til 26. Sept. af gjafabréfi Jóns Guðmundssonar málafiutn- íngsm. í Rvík og konu hansá4°/0 4 » d, hálfs árs renta til Júní 1867 af þeim 100 rd., sem setttr voru á leigu frá 11. Des. 1866, og að ' ofan er getið....................2 » 2. gjafir o. fl. a, andvirði »spánýrrar uppástúngu í skólamálinun, er út kom í fyrra gefið af höfundinum .... 3 72 b, seld 2 exp. af riti Jóns Sigurðs- sonar »om Islands statsretlige Forhold« á 3 mrk. .... 1 » c, tillög 78 skólapilta 3 mrk. hver (og 1 gaf 3 mörk til) . . . . 39 48 Samtals 161 36 hér frá gengr ofangreind ársrenta___________ flyt 161 36

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.