Þjóðólfur - 29.02.1868, Side 4

Þjóðólfur - 29.02.1868, Side 4
hjí gjaldk. álelgn rd. sk. rd. flllttir 161 36 114 rd. 21 sk., sem úthlutað hefir verið þannig: ' rd. sk. skólap. Kristjáni Jónss.,eldra30 » — Ólafi Björnssvni 25 » — Indriða Einarssyni 19 » —• Stefáni Sigfússyni 10 » — Sigurði Signrðssyni 10 » — Magnúsi Andréssyni 10 » Skapta Jónssyni 10 21 | j 4 21 Eign sjóðsins 47 15 3098 Ath. Auk þess á sjóðrinn 262 expl. af riti Jóns Sigurðssonar »om Islands statsretligi Forhold« og 127 andlitsmyndir Björns yfirkennára Gunnlaugs- sonar. KeykjaWk 1. Febr. 1868. Jens Sigurðsson, féhirðir. YFIRLIT yfir fjárhag sjóðsins handa ekkjum og börnum drukknaðrafiskimannafrá Reylcja- vik og Gullbringu og Kjósarsýslu árin 1865— 1867. Tekjur. Rd. Sk. 1. Eptirstöðvar við árslok 1864 : rd. sk. Konúngleg skuldabréf á 4% 1893 56 í sjóði...........................63 21 |956 77 2. Vextir til 11. Júni 1865 . 75 71 — — 1866 . 87 71 — — 1867 . 87 71 251 21 3. Gjafir árin 1864 og 1865 .... 297 50 4. Keypt kgl. skuldabr. á 4% að upphæð 300 » = 2oOó 52 Étgjöld. Rd. Sk. 1. Styrkr veittr 1865 . . . . 60 rd. - — 1866 .... 10 — — — 1867 . . . 6 — 76 „ 2. Ýmisleg útgjöld, fyrir prentun á gjala- listum með fl..........................12 25 3. Keypt skuldabréf á 4%................. 274 39 4. Eptirstöðvar 31. Des. 1867: rd. sk. Konúngleg skuldabréf á4% 2193 56 Ráðstafað til innkaupa á kgl. 8kuldabréfum við árslok 1867 180 » í sjóði....................._ 69 282442 84 = 2805 52 Reykjavík, þann 26. febrúar 1868. A. Thorsteinson, p. t gjaldkeri ejdbsins. KVIKSETTIR. Það að verða kviksettr, er einhver sá hrylli- legasti þánki fyrirhvern lifandi mann, en því miðr er mjög hættvið, að kirkjugarðar vorir geymi eigi all fá kviksett lík, einkum af þeim, sem hafa drukkn- að eða orðið úti. Eg hefi áðr getið um það í þjóðólfi, hverjar endrlífgunartilraunir skuli viðhafa á þeim, er drukknað hafa; nú skal eg með fám orðum geta um það, hvernig endrlifga skuli úti- orðna eða helfrosna, en áðr en eg skýri stuttlega frá því, vil eg í fám orðum geta um uppgötvan eina sem Ijóslega bendir á, hversu lengi lífið geti dulizt í helfrosnum líkama. Læknir nokkur enskr, Þr.Eichardson að nafni, hélt í sumar, er leið mjög merkilega fyrirlestra í Lundúnum um ýmsar greinir, er viðkoma lækn- isfræðinni, og með því maðr þessi er gamalæfðr læknir, hafði hann mjög marga tilheyrendr, enda voru fvrirlestrar hans mjög lærdómsríkir. í ein- um af þessum fyrirlestrum sýndi Dr. Riehardson ljóslega hvernig menn geti falið lífið með því að látu líkamann frjósa, og svo hvernig þeir yrði aptr endrlífgaðir með þvi að þíða þá upp; þetta sýndi hann á dýrum fyrir mörgum áheyrendum. Með- alið sem hann við hafði til þess heitir »Ilhigolin» uppfundið í Ameriku; það gefr svo mikinn kulda frá sér, að jafnvel heil dýr geta orðið gaddfreðin áfáeinum mínútum, og i Ameríku er það nú við- haft lil að gjöra limi, sem aftakast eiga, tilfinn- íngarlausa. Dr. Richardson hefir sýnt, að lífið á þennan hátt getr falizt fjarska lengi, og það svo, að hann kvaðst eigi vita hvað lengi, og má af þessu ráða í skuggsjá, hversu hætt er við því, að helfrosnir menn verði kviksettir. Dr. Richardson sýndi og, með hverjum hætti þetta skeðr, en það k er á þann veg, að vökvinn í mænunum (Nerverne) verðr að ís, án þess þær skaddist að nokkru. Af þessu kemr það, að menn sem úti verða, gjörast svo sljóir og tilfinníngnrlausir áðr þeir sofna útaf. Mænurnar og heilinn frýs opt, og við það verða bæði tilfinníng og líf að leggjast í dá. Engi veit enn þá, hvað lengi þetta kann að vara, en allarlík- ur eru til, að sálin eigi yfirgefi líkamann meðan hann er óskaddaðr af rotnun, eða meiðslum, og líffærin þannig öll aðeins í dái. í 6. bindi «felags- rilanna gömlu» finnst ávísun eptir Jón Eiríhsson sál. konferenzráð um það, hvernig lífga skuli drultnaða og helfrosna, og líka finst skráð um það , í J.œhningakveri mínu, en með f»ví rit þessi munu nú í fárra höndum, skal eg í fám orðum geta þess hvernig lífga skuli helfrosna.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.